7 a Einhildur Guðbjörg Tómasdóttir
f. 27. des. 1891 á Söndum í Garðasókn, Akranesi, húsfreyja í Reykjavík.
d. 26. des. 1972 í Reykjavík.
– M.
Jónas Jónasson,
f. 8. nóv. 1876, í Hrútsstaða-Norðurkoti, Gaulverjarbæjarhreppi, Árn., skipstjóri,
d. 2. júlí 1965 í Reykjavík
For.: Jónas Jónsson, bóndi í Hrútsstaða- Norðurkoti og í Hákoti, Villingaholtdhreppi, Árn.,
f. 7. okt. 1838 í Hrútsstaða-Norðurkoti,
d. 14. ág. 1931,
– k.h. Anna Eiríksdóttir,
f. 1842 á Gunnlaugsstöðum, Stafholtstungnahreppi, Mýr.,
d. 25. mars 1887.
– Börn þeirra:
a) Óskar Adólf,f. 19. ág. 1912.
b) Sigríður Ásta,f. 14. des. 1913.
c) Guðmundur Magnús,f. 27. des. 1914.
8 a Óskar Adolf Jónasson,
f. 19. ág. 1912 í Reykjavík,
d. 13. mars 1935, nefndur Óskar Adólf í Kling.
8 b Sigríður Ásta Jónasdóttir,
f. 14. des. 1913 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjavík,
d. 12. des. 1971.
– M. 14. maí 1945. ( skildu )
Haraldur Eggertsson,
f. 25. júlí 1911, á Kleifum í Súðavíkurhreppi, N.-Ís., rafvirkjameistari.
d. 24. apr. 2005.
For.: Eggert Reginbaldsson, útvegsmaður og bóndi á Kleifum,
f. 21. des. 1862 á Garðsstöðum, Ögurhr., N- Ís.,
d. 8. júlí 1956,
– k.h. Halldóra Júlíana Haraldsdóttir,
f. 2. júlí 1873 á Eyri í Skötufirði, N.-Ís.,
d. 9. ág. 1957.
– Börn þeirra:
a) Dóra,f.11. des. 1943.
b) Jónas,f. 21. apr. 1945.
9 a Dóra Haraldsdóttir,
f. 11. des. 1943 í Reykjavík, símstöðvarstjóri í Grunfarfirði.
– M. 17. desember 1961.
Móses Guðmundur Geirmundsson,
f. 12. mars 1942 í Eyrarsveit, Snæf., verkstjóri.
For.: Geirmundur Guðmundsson, verkamaður í Reykjavík,
f. 28. ág. 1914í Bár í Eyrarsveit,
– k.h. Lilja Torfadóttir, Hjaltalín,
f. 26. jan. 1920 í Ögri Helgafellssveit, Snæ.,
d. 18. des. 1991.
– Börn þeirra:
a) Lilja,f. 11. nóv. 1961.
b) Hildur,f. 6. febr. 1963.
c) Ásta,f. 19. des.1966.
d) Dögg,f. 19. mars 1979.
10 a Lilja Mósesdóttir,
f. 11. nóv. 1961 í Reykjavík, hagfræðingur í Kópavogi.
– M. 28. júní 1989.
Ívar Jónsson,
f. 27. jan. 1955, doktor í Félagsfræði tækniþróunar.
For.: Jón Gunnar Ívarsson, verslunarstjóri í Reykjavík,
f. 30. jan. 1927 á Ísafirði,
– k.h. Guðlaug Sigurgeirsdóttir, verkakona,
f. 25. ág. 1926 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Jón Reginbald,f. 21. jan. 1992.
11 a Jón Reginbald Ívarsson,
f. 21. jan. 1992 í Reykjavík.
10 b Hildur Mósesdóttir,
f. 6. febr. 1963 í Reykjavík, bókhaldari í Reykjavík.
– M. 1. ágúst 1980. ( skildu )
Erlendur Guðmundsson,
f. 26. júlí 1957 í Keflavík.
For.: Guðmundur Kristinn Guðmundsson, verkamaður í Keflavík,
f. 7. okt. 1907 í Þykkvabæ,
d. 14. okt. 1963,
– k.h. Ragna Ingibjörg Erlendsdóttir,
f. 15. sept. 1921 á Hvammstanga,
– Barn þeirra:
a) Ragnar,f. 21. jan. 1980.
– M. 23. júlí 1988.
Aðalsteinn Guðmundur Gunnarsson,
f. 23. júlí 1963 í Reykjavík, kjötiðnaðarmaður.
For.: Gunnar Cesar Pétursson, járnsmiður í Reykjavík,
f. 2. febr. 1930 í Reykjavík,
– k.h. Þórey Hannesdóttir,
f. 15. apr. 1934 í Neskaupstað.
– Börn þeirra:
b) Ester Ósk,f. 29. ág. 1987.
c) Þórey,f. 9. jan. 1995.
d) Dóra Lena,f. 10. maí 1997.
11 a Ragna Erlendsdóttir,
f. 21. jan. 1980 í Stykkishólmi.
– Börn hennar:
a) Jasmín Hildur,f. 3. okt. 2003.
b) Ella Dís,f. 2. jan. 2006.
c) Mía Denise,f. 18. febr. 2009.
12 a Jasmín Hildur Laurens,
f. 3. okt. 2003 í Bretlandi.
12 b Ella Dís Laurens,
f. 2. jan. 2006 í Bretlandi.
12 c Mía Denise Laurens,
f. 18. febr. 2009 í Reykjavík.
11 b Ester Ósk Aðalsteinsdóttir,
f. 29. ág. 1987 í Reykjavík.
11 c Þórey Aðalsteinsdóttir,
f. 9. jan. 1995 í Reykjavík.
11 d Dóra Lena Aðalsteinsdóttir,
f. 10. maí 1997 í Reykjavík.
10 c Ásta Mósesdóttir,
f. 19. des. 1966 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík.
– M.
Páll Þórir Hermannsson,
f. 16. maí 1964, pípulagningamaður,
For.: Hermann Samúelsson, pípulagningameistari í Reykjavík,
f. 24. apr. 1938 á Patreksfirði,
– k.h. Sigrún Sigríður Garðarsdóttir,
f. 19. sept. 1941 á Akureyri.
– Börn þeirra:
a) Móses,f. 23. sept. 1988.
b) Sigrún,g. 29. des. 1990.
c) Írena,f. 9. maí 1998.
11 a Móses Pálsson,
f. 23. sept. 1988 í Reykjavík.
11 b Sigrún Pálsdóttir,
f. 29. des. 1990 í Reykjavík.
11 c Írena Pálsdóttir,
f. 9. maí 1998 í Reykjavík.
10 d Dögg Mósesdóttir,
f. 19. mars 1979 í Reykjavík.
– M.
Daniel Steven Schreiber,
f. 21. sept. 1975.
For.: XXX
– Barn þeirra:
a) Ylfa,f. 9. apr. 2012.
11 a Ylfa Danielsdóttir,
f. 9. apr. 2012 í Reykjavík.
9 b Jónas Haraldsson,
f. 21. apr. 1945 í Reykjavík, skrifstofustjóri L.Í.Ú í Reykjavík.
– K. 27. desember 1969.
Guðný Jónasdóttir,
f. 16. jan. 1944 í Reykjavík, menntaskólakennari.
For.: Jónas Guðmundsson, kennari, ráðuneitisstjóri og alþingismasður í Reykjavík,
f. 11. júní 1898 á Skálanesgrund við Seyðisfjörð,
d. 4. júlí 1973,
– k.h. Sigríður Lúðvíksdóttir,
f. 7. nóv. 1903í Nesi, Norðfirði,
d. 1. maí 1991.
– Börn þeirra:
a) Valgerður,f . 26. maí 1973.
b) Jónas Þór,f. 5. júlí 1975.
10 a Valgerður Jónasdóttir,
f. 26. maí 1973 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Ragnar Eyþórsson,
f. 28. nóv. 1965.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a) Guðný Helga,f. 26. júní 2008.
b) Jónas Karl,f. 30. mars 2010.
11 a Guðný Helga Ragnarsdóttir,
f. 26. júní 2008 í Reykjavík.
11 b Jónas Karl Rarsson,
f. 30. mars 2010 í Reykjavík.
10 b Jónas Þór Jónasson,
f. 5. júlí 1975 í Reykjavík.
– K.
Kristín Huld Þorvaldsdóttir,
f. 30. maí 1975.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a) María Lovísa,f. 24. júní 2003.
b) Margrét Lára,f. 5. júlí 2007.
11 a María Lovísa Jónasdóttir,
f. 24. júní 2003 í Reykjavík.
11 b Margrét Lára Jónasdóttir,
f. 5. júlí 2007 í Reykjavík.
8 c Guðmundur Magnús Jónasson,
f. 27. des. 1914 í Reykjavík, verslunarmaður. Síðast bús. í Eyrarsveit,
d. 24 sept. 1985 í Reykjavík.