Kristín Ingibjörg Eiríksdóttir

5.i                           Kristín Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 14. des. 1845 á Krakavöllum í Flókadal, Skagf. Húsfreyja á Hamri og Háakoti í Stíflu,. Skagaf., og Berghyl í Fljótum, Skagaf., og víða í Skagaf.,
d. 1. maí 1914 í Höfn í Fljótum, Skagf.
– For.:
   Eiríkur Ásmundsson,
f. 1796, á Bjarnastöðum í Hofssókn í Unadal, Höfðaströnd, Skagf., bóndi í Neskoti í Fljótum, Skagaf., 1849-1851 og Íllugastöðum í Flókadal, Skagaf., 1828-1841 á Krakavöllum í Fljótum, Sakgf., 1841-1849, síðar aftur í Neskot 1849-1851,

d. 3. maí 1851 í Neskoti í Fljótum.
– K: 11. oktober 1828.
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1806, í Tungu í Stíflu í Fljótum, húsfreyja í Neskoti, Íllugastöðum og Krakavöllum, í Fljótum, Skagaf.,

d. 1886  á  Vöglum á Þelamörk.
– M: 1876.
Jón Jónsson,
f. 1844 á Sléttu í Fljótum, Skagaf., bóndi  á Hamri í Fljótum, Skagaf., 1877-1883, Háakoti í Stíflu í Fljótur, Skagaf., 1883-1886 og að Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1887-1897, fóru þá í Húsmensku,
d. 10. nóv. 1911, drukknaði við uppskipun úr fraktskipinu Terevie í Haganesvík.
– For.:
Jón Ólafsson,
f. um 1808, á Sléttu í Fljótum, Skagaf.,bóndi á Sléttu í Fljótum, Skagaf., og á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagf., og víðar í Skagafirði. Jón var stórbóndi alla tíð til sjóðs og lands,

d. 1873, jarðsettur í Stór-Holti í Fljótum,
– K: 1830.
Ingibjörg Þórðardóttir,

f. 1808 á Íllugastöðum í Flókadal, Skagaf., húsfreyja á Sléttu í Fljótum og Utanverðunesi í Hegranesi og víðar í Sjagafirði,
d. 1857 á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagafirði.
Börn þeirra:
a)    Ólafur,f. 1876.
b)    Pétur.f. 16. ág.1877.
c)    Stefán,f. 1882.
d)    Salbjörg Guðfinna,f. 22. júní 1883.
e)    Stefanía Sigríður,f. 1884.
f)     Bjarni,f. 12. sept.1888.
– Barnsfaðir:
Gísli Gíslason,
f. 1837, bóndi á Austarahóli í Flókadal, Fljótum, Skagaf.,
d. 7. apr. 1892.
– For.:  XX
Barn þeirra:
g)    Gísli,f. 28. júlí 1864.

 

Undirsidur.