8.a Guðbjörg Halldóra Pétursdóttir,
f. 8. okt. 1903 á Stóra-Grindli í Fljótum, Skagaf., h úsfreyja á Mið-Samtúni og Æsustaðagerði í Eyjaf.
d. 6. okt. 1941.
– For.:
Sæunn Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 1873. Húsfreyja á Lambanes-Reykjum og Sléttu í Fljótum, Skagaf., þau hjón voru mjög gestrisin og var heimili þeirra altaf opið fyrir gestum,
d. 14. sept. 1917 á Sléttu.
– M. 1901.
Pétur Jónsson,
f. 16. ág. 1878. Flutti ungur frá foreldrum sínum, til Jóns Þorkelssonar á Svaðastöðum, var þar til fullorðinsaldur.Bóndi á Lambanes-Reykjum 1905-15 og á Sléttu 1915-18 í Fljótum, Skagaf., misti þar fyrri konu sína. Hóf búskap með seinni konu sinni á Minni-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1919-1924 í Fljótum, Skagaf., er hann brá búi, og fóru þau hjón að Minna-Grindli voru þar í húsmensku í eitt ár. Hófu búskap á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1926 og Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1927-28, hættu og fóru í húsmensku að Minni-Brekku í Fljótum. Pétur stundaði sjómensku alla tíð með búskapnum, talin góður sjómaður þrekmaður mikill, skinsamur og skrifari góður og minnugur á góðar sagnir.
d. 12. nóv. 1957.
– M:
Jósef Friðriksson,
f. 4. nóv. 1891 á Hólsgerði í Eyjaf, bóndi á Mið-Samtúní í Eyjaf.,
d. 18. maí 1970.
– For.:
Friðrik Jósepsson,
f. 7. maí 1862 á Hólum, Saurbæjarhreppi. bóndi á Hólsgerði,
d. 6. júlí 1905,
– K:
María Pélsdóttir,
f. 18. okt. 1866 á Möðrufelli í Hrafnagilshreppi Eyf.,
d. 23. des. 1933.
– Börn þeirra:
a) Sæunn María,f. 12. febr. 1924.
b) Svanhildur,f. 13. maí 1926.
c) Ragnhildur,f. 5. maí 1929.
d) Hulda Dalberg,f. 2. mars 1933.
9.a Sæunn María Jósepsdóttir,
f. 12. febr. 1924 í Hvammi Hrafnagilshreppi Eyjaf., óg. og barnlaus.
9.b Svanhildur Jósepsdóttir,
f. 13. maí 1926 í Mið-Samtúni. Húsfreyja í Reykjavík.
– M: 23. desember 1950.
Magnús Kristjánsson,
f. 6. ág. 1915 á Nesi, Grunnavíkurhreppi, N.-Ís.
– For.:
Kristján Jónsson,
f. 11. okt. 1874 á Stað í Grunnavíkurhreppi. Útvegsbóndi í Nesi,
d. 23. júní 1934,
– K:
Sólveig Magnúsdóttir,
f. 10. mars 1888 á Snæfjöllum í Snæfjallahreppi,
d. 31. maí 1967.
– Börn þeirra:
a) Sólveig Edda,f. 26. mars 1946.
b) Skúli Viðar,f. 12. júní 1953.
10.a Sólveig Edda Magnúsdóttir,
f. 26. mars 1946 í Reykjavík, matvælafræðingur.
– M: ( skilin )
Sigurður Hall,
f. 16. jan.1945 í Reykjavík. Bókari í Reykjavík.
– For.:
Gunnar Hall,
f. 31. ág. 1909. Forstjóri í Reykjavík,
d. 12. apr. 1970,
– K:
Steinunn Sigurðardóttir Hall,
f. 10. ág. 1909 í Reykjavík, iðnrekandi.
– Börn þeirra:
a) Gunnar,f. 12. maí 1964.
b) Svanhildur,f. 4. apr. 1972.
c) Steinunn,f. 28. júlí 1974.
11.a Gunnar Hall,
f. 12. maí 1964 í Reykjavík, tölvunnarfræðingur.
– K: 4. júní 1988.
Bjarnfreður Vala Eysteinsdóttir,
f. 10. des. 1964 í Reykjavík, kerfisfræðingur.
– For.:
Eysteinn Sigfússon,
f. 22. mars 1923 á Spákonufelli, Skagaströnd. Húsasmíðameistari í Reykjavík,
– K:
Laufey Matthildur Bjarnadóttir,
f. 22. júní 1922 á Akureyri.
– Börn þeirra:
a) Bryndís,f. 2. sept. 1990.
b) Bjarki,f. 7. júní 1993.
12.a Bryndís Hall,
. 2. sept. 1990 í Reykjavík.
12.b Bjarki Hall,
f. 7. júní 1993 í Reykjavík.
11.b Svanhildur Hall,
f. 4. apr. 1972, fór í nám til Bandaríkjana.
11.c Steinunn Hall,
f. 28. júlí 1974 í Reykjavík, bús. í Kópavogi.
– Sambýlismaður:
Bjarni Þór Norðdahl,
f. 16. maí 1968 í Reykjavík.
– For.:
Guðmundur G. Norðdahl,
f. 17. sept. 1950 í Mosfellssveit,
– K:
Guðbjörg Helga Bjarnadóttir,
f. 29. maí 1950.
10.b Skúli Viðar Magnússon,
f. 12. júní 1953 í Reykjavík, sendibílstjóri í Reykjavík.
– K: 20. okt. 1979.
Lilja Viðarsdóttir,
f. 17. des. 1958 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík.
– For.:
Viðar Þorsteinsson,
f. 3. apr. 1931 í Reykjavík, bókbindari,
– K:
Lilja Guðrún Eiríksdóttir
f. 12. júlí 1932 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Magnús Viðar,f. 27. mars 1979.
b) Guðrún,f. 3. júní 1981.
11.a Magnús Viðar Skúlason,
f. 27. mars 1979 í Reykjavík.
11.b Guðrún Skúladóttir,
f. 3. júní 1981 í Reykjavík.
9.c Ragnhildur Jósepsdóttir,
f. 5. maí 1929 í Mið-Samtúni, Eyjaf., matráðskona í Reykjavík.
– M: ( skilin )
Gústaf Sigurgeirsson,
f. 5. nóv. 1919 í Kirkjubæ, N.-Ís, múrari í Reykjavík.
– For.:
Sigurgeir Sigurðsson,
f. 2. apr. 1886 í Lögmannshlíð í Glæsibæjarhreppi. Skipstjóri á Ísafirði,
d. 10. sept. 1963,
– K:
Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir,
f. 6. des. 1891 á Ísafirði,
d. 25. júní 1950.
– Börn þeirra:
a) Ari Brimar,f. 18. júlí 1955.
b) Gústav Hjörtur,f. 13. júlí 1966.
10.a Ari Brimar Gústavsson,
f. 18. júlí 1955 í Reykjavík.
– K: 26. október 1974.
Anna Bjargey Gunnarsdóttir,
f. 5. jan. 1955 í Reykjavík.Tannsmíðameistari.
– For.:
Gunnar Þór Þjóðólfsson,
f. 13. nóv. 1932 í Reykjavík, fulltrúi hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, –
– K:
Ágústína Dagbjört Eggertsdóttir,
f. 11. ág. 1931 í Reykjavík, matráðskona í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Berglind Anna,f. 23. ág. 1976.
11.a Berglind Anna Aradóttir,
f. 23. ág. 1976 í Reykjavík.
10.b Gústav Hjörtur Gústavsson,
f. 13. júlí 1966 í Reykjavík, rafvirkjameistari í Reykjavík.
– Sambýliskona:
María Lovísa Sigvaldadóttir,
f. 13. júní 1964 í Keflavík.
– For.:
Sigvaldi Arnoddsson,
f. 13. jan. 1940 í Keflavík, húsa og skipasmiður í Keflavík,
– K:
Jóhanna Sophia Jóhannesdóttir Poulsen,
f. 19. júlí 1942 í Skopun á Sandoy, Færeyjum.
– Börn þeirra:
a) Sigvaldi Örn,f. 24. okt. 1988.
b) Gústav Hjörtur,f. 6. okt. 1991.
11.a Sigvaldi Örn Gústavsson,
f. 24. okt. 1988 í Reykjavík.
11.b Gústav Hjörtur Gústavsson,
f. 6. okt. 1991 í Reykjavík.
9.d Hulda Dalberg Jósepsdóttir,
f. 2. mars 1933 í Æsustaðargerði, Eyjaf.,
d. 24. jan. 1937.