5.h Sigurður Pétursson,
f. 28. febr. 1850 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf. Bóndi á í Vík á Skaga,
flutti þaðan 1886 að Haganesi í Fljótum, Sigurður var Sjómaður og skipstjóri á Kristjönu og átti hlut í henni, síðan bjó hann á Staðarhóli til dauðadags,
d. 5. sept.1897.
– For.:
Þórey Ásmundsdóttir,
f. 1810 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skagf.,
d. 7. jan. 1878.
– M: 1832.
Pétur Sveinsson,
f. um 1807, bóndi á Vatni á Höfðaströnd, Skagf., 1847-1875,
d. 13. sept. 1875, drukknaði í Hofsá, Skagf.
– K:
Guðný Pálsdóttir,
f. 16. apr. 1854 á Dalabæ, eftir dauða mans síns fór hún til Akureyrar þar seldi hún mat og kost, var með litla verslun, síðan flytur hún til Siglufjarðar og rekur þar ýmsa greiðasölu, Guðný byggði timburhús sem seinna fékk götunúmerið Aðalgata 9 á Siglufirði og bjó þar til dauðadags,
d. 24. júlí 1921 á Siglufirði.
– For:.
Páll Þorvaldsson,
f. 10. okt. 1816, Bóndi á Dalabæ og sjómaður, með Páli lauk Dalabæjarveldinu,
d. 21. júlí 1881,
– K:
Anna Bjarnadóttir,
f. 4. júlí 1816 á Gautastöðum í Stíflu, Skagf., húsfreyja á Dalabæ,
d. 27. des.1889 í Haganesi, Skagf.
– Börn þeirra:
a) Þorvaldur,f. 15. júní 1877.
b) Pálína Anna,f. 8. ág. 1878.
c) Petrína Þórey,f. 19. okt. 1879.
d) Halldór,f. 25. maí 1881.
e) Páll,f. 24. júní 1882.
f) Sigurlína Halldóra,f. 13. ág. 1884.
g) Guðrún Ólína,f. 11. jan. 1886.
h) Jórun,f. 22. nóv. 1888.
i) Anna,f. 27. apr. 1890.
j) Anna,f. 10. ág. 1891.
k) Skafti,f. 15. febr. 1894.
l) Páll,f. 7. nóv. 1895.
6.a Þorvaldur Sigurðsson,
f. 15. júní 1877 á Dalabæ, var formaður á Helgu sem fórst með allri áhöfn, okv.
og barnlaus,
d. 1898.
6.b Pálína Anna Sigurðsdóttir,
f. 8. ág. 1878 í Vík, Skagf,
d. 27. nóv. 1919 í Saurbæ.
– M:
Lárus Jónsson,
f. 25. okt. 1872 á Laufási, bóndi í Saurbæ,
d. 25. des. 1940 á Siglufirði.
– For:.
Jón Jónatansson,
f. 1850, bóndi á Skriðulandi í Aðaldal.Þing.,
d. 1931,
– K:
Katrín Lárusdóttir,
f. 1854 frá Æsustöpum í Mosfellssveit, húsfreyja á Skriðulandi,
– Börn þeirra:
a) Herdís,f. 14. des. 1910.
b) Guðný Sigríður,f. 31. júlí 1912.
c) Sigurður,f. 31. okt. 1913.
d) Katrín Jónína,f. 13. apr. 1916.
e) Sigríður,f. 5. maí 1918.
7.a Herdís Lárusdóttir,
f. 14 . des. 1910,
d. 1975.
– M: ( Skildu )
Hallgrímur Björnsson,
f. um 1910.
– For:. XX
7.b Guðný Sigríður Lárusdóttir,
f. 31. júlí 1912, húsfreyja á Siglufirði.
– M: ( skildu )
Baldvin Sigurðsson,
f. 25. mars 1908 á Hugljótsstöðum, Höfðaströnd, Skagf.
– For:. XX
7.c Sigurður Lárusson,
f. 31. okt, mun hafa dáið á geðsjúkrahæli.
7.d Katrín Jónína Lárusdóttir,
f. 13. apr. 1916 ólst upp hjá móðursystur sinni, giftist útlendum manni.
7.e Sigríður Lárusdóttir,
f. 5. maí 1918 var alin upp hjá Petrínu móðursystur sinni. Flutti til Reykjavíkur.
6.c Petrína Þórey Sigurðsdóttir,
f. 19. okt. 1879, húsfreyja á Akureyri síðar á Siglufirði.
– M:
Guðlaugur Sigurðsson,
f. 2. júlí 1874 á Ölduhrygg, Svarfaðardal. Skógsmiður á Siglufirði.
– For:.
Sigurður Jónsson
f. 17. okt. 1836, , bóndi á Ölduhrygg til æviloka,
d. 30. maí 1875,
– K:
Guðrún Soffía Friðriksdóttir,
f. 13. nóv. 1836 á Hálsi í Svarfaðardal, húsfreyja á Ölduhrygg, Svarfaðardal,
d. 28. okt. 1910.
– Börn þeirra:
a) Sigrún,f. 5. febr. 1907.
b) Óskar,f. 5. ág. 1909.
7.a Sigrún Guðlaugsdóttir,
f. 5. febr. 1907, húsfreyja á Siglufirði.
– M:
Olaf Henriksen,
f. um 1907.
– For.: XX
7.b Óskar Guðlaugsson,
f. 5. ág. 1909, skógsmiður.
6.d Halldór Sigurðsson,
f. 25. maí 1882,
d. 24. sept. 1883.
6.e Páll Sigurðsson,
f. 24. júní 1882 í Vík, Fljótum,
d. 17. júlí 1882.
6.f Sigurlína Halldóra Sigurðsdóttir,
f. 13. ág. 1884 í Vík, húsfreyja á Siglufirði og Reykjavík.
– M: 25. september 1905.
Þorsteinn Pétursson,
f. 24. okt. 1879, frá Neðri-Dálksstöðum, Svalbarðsströnd. Útgerðarmaður á Siglufirði,
d. 21. febr. 1952.
– For:. XX
– Börn þeirra:
a) Vilhelm Friðrik,f. 5. febr. 1908.
b) Guðrún Anna,f. 24. apr. 1910.
c) Sigurður Jóhann Pétur,f. 24. febr. 1915.
d) Ásmundur Sigursteinn,f. 25. júní 1916.
e) Þorvaldur,f. 6. des. 1917.
f) Bjarni,f. 28. sept. 1920.
g) Guðný,f. 17. jan. 1925.
7.a Vilhelm Friðrik Þorsteinsson,
f. 5. febr. 1908, verslunarstjóri á Siglufirði, ókv. og barnlaus.
7.b Guðrún Anna Þorsteinsdóttir,
f. 24. apr. 1910, dó ung.
7.c Sigurður Jóhann Pétur Þorsteinsson,
f. 24. febr. 1915, skipstjóri og hafnarvörður á Siglufirði.
– K:
Sigríður Þorláksdóttir,
f. um 1915, húsfreyja á Siglufirði.
– For:. XX
7.d Ásmundur Sigursteinn Þorsteinsson,
f. 25. júní 1916, vélstjóri í Reykjavík.
– K:
Margrét Guðmundsdóttir,
f. um 1916, húsfreyja í Reykjavík.
– For:. XX
7.e Þorvaldur Þorsteinsson,
f. 6. des. 1917, forstjóri Sölufélags Garðyrkjumanna í Reykjavík.
– K:
Guðrún Tómasdóttir,
f. um 1917, húsfreyja í Reykjavík.
– For:. XX
7.f Bjarni Þorsteinsson,
f. 28. sept. 1920, byggingameistari í Reykjavík.
– K:
Olga Axelsdóttir,
f. um 1920, húsfreyja í Reykjavík.
– For:.XX
7.g Guðný Þorsteinsdóttir,
f. 17. jan. 1925, húsfreyja í Reykjavík.
– M:
Sigurður Njálsson,
f. um 1925, framkvæmdastjóri í Reykjavík.
– For:. XX
6.g Guðrún Ólína Sigurðsdóttir,
f. 11. jan. 1886 í Vík, húsfreyja á Siglufirði,
d. 21. apr. 1950.
– Barnsfaðir, Norskur
Barn þeirra:
a) Þorvaldur,f. 29. júní 1910.
– M:
Hallgrímur Jónsson,
f. 20. mars 1893, skógsmiður frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal, Eyf. Bjuggu um hríð á Siglufirði, barnlaus.
– For:.
Jón Stefánsson,
f. 25. nóv. 1863 á Hjaltastöðum í Svarfaðardal Eyf., bóndi á Hánefsstöðum, í Svarfaðardal, Eyf.,
d. 25. jan. 1958,
– K:
Júlíanna Hallgrímsdóttir,
f. 18. júlí 1864 á Hofsárkoti, í Svarfaðardal, Eyf., húsfreyja á Hánefsstöðum í Svarfaðardal, Eyf.,
d. 5. júní 1958.
7.a Þorvaldur Ansnes,
f. 29. júní 1910,
d. 1971.
– K:
Sólveig Bjarnadóttir,
f. um 1910.
– For:. XX
6.h Jórun Sigurðsdóttir,
f. 22. nóv. 1888 í Haganesi, í Fljótum, Skagf. Fór til Ameríku,
d. 16. apr. 1966 í Bellevue Sarpy Nebr, í Ameríku.
– M:
Andrew Andersen Kousgaard,
f. um 1888. Danskur Kaupmaður.
– For.: XX
6.i Anna Sigurðsdóttir,
f. 27. apr. 1890 í Haganesi, Fljótum, Skagf.,
d. 11. apr. 1891.
6.j Anna Sigurðsdóttir,
f. 10. ág. 1891 í Haganesi,Fljótum, Skagf.,
d. 2. ág. 1910.
6.k Skafti Sigurðsson,
f. 15. febr. 1894 á Staðarhóli. Útgerðarmaður í Hrísey,
d. 18. febr. 1962.
– K:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 10. ág. 1895 frá Mannskaðahóli, Skagaf., húsfreyja á Siglufirði,
d. 15. sept. 1948
– For.:
Þorsteinn Þorsteinsson,
f. 25. ág. 1864, bóndi á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagf.,
d. 10. nóv. 1915,
– K:
Sigurlína Ólafsdóttir,
f. 14. nóv. 1873 , frá Sæborg á Bæjarklettur, Skagf., húsfreyja á Mannskaðahóli, Höfðaströnd, Skagf.,
d. um 1960 í Hrísey.
6.l Páll Sigurðsson,
f. 7. nóv. 1895 á Staðarhóli,
d. 7. febr. 1897.