Jón Sigurðsson

7 c                             Jón Sigurðsson,
f. 14. jan. 1796, bóndi á Skeggsstöðum í Svarfaðardal,
d. 12. jan. 1866.
– For.:
Sigurður Hallgrímsson,
f. 29. okt. 1771 á Hóli í Uppsaströn, bóndi á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.,
d. 7.okt. 1838 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– K.  24. des. 1792.
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1762 í Hofsárkoti í Svarfaðardal, húsfreyja á Þverá í Skíðadal,
d. 4. okt. 1820 á Þverá.
– K:
Kristín Þórðardóttir,
f. 3. jan. 1796 á Hjálmssstöðum,
d. 4. febr. 1854.
For.: XX
– Börn þeirra:
a)         Hallgrímur,f. 12. júní 1826.
b)         Sigurður,f. 6. sept. 1827.
c)         Guðrún Anna,f. 3. ág. 1830.
– K:  12. okt. 1857.
Margrét Jónsdóttir,
f. 28. mars 1803, húsfreyja á Skeggsstöðum
For.:
Jón Jónsson,
f. 1757 á Hofsá, bóndi í Göngustaðakoti,Svarfaðardal,
d. 18. des. 1828,
– K:
Margrét Jónsdóttir,
f. 1771 á Hóli,
d. 15. nóv. 1829.

 

 

 

Undirsidur.