Jón Sigurðsson

7 c                                                                Jón Sigurðsson,
f. 14. jan. 1796, bóndi á Skeggsstöðum í Svarfaðardal,
d. 18. jan. 1866.
– K.
Kristín Þórðardóttir,
f. 3. jan. 1796 á Hjálmssstöðum,
d. 4. febr. 1854.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Hallgrímur,f. 12. júní 1826.
b)         Sigurður,f. 6. sept. 1827.
c)         Guðrún Anna,f. 3. ág. 1830.
– K.    12. okt. 1857.
Margrét Jónsdóttir,
f. 28. mars 1803, húsfreyja á Skeggsstöðum
For.: Jón Jónsson,
f. 1757 á Hofsá, bóndi í Göngustaðakoti,Svarfaðardal,
d. 18. des. 1828,
– k.h. Margrét Jónsdóttir,
f. 1771 á Hóli,
d. 15. nóv. 1829.

8 a       Hallgrímur Jónsson,
f. 12. júní 1826 bóndi á Hálsi,  Svarfaðardal.
– Barnsmóðir:
Sigurlaug Sigfúsdóttir,
f. 9. okt. 1839 á Gljúfrárkoti, Svarfaðardal,
d. 8. sept. 1910 á Dalvík.
For.: Sigfús Jónsson,
f. 1794 á Skeggsstöðum, bóndi í Gljúfrárkoti,
d. 18. maí 1870,
– k.h. Anna Jónsdóttir,
f. 29. júlí 1802 á Klængshóli, Svarfaðardal,
d. 26. nóv. 1874 á Böggvisstöðum,Svarfaðardal.
– Barn þeirra:
a)         Júlíanna,f. 18. júlí 1864.
– K.
Soffía Jónsdóttir,
f. 20. ág. 1834 í Krókárgerði,
d. 22. ág. 1908 í Skagafirði.
For.: XXX
– Barn þeirra:
b)         Jón,f. 30. júlí 1871.

9 a       Júlíanna Hallgrímsdóttir,
f. 18. júlí 1864.

9 b       Jón Hallgrímsson,
f. 30. júlí 1871, verslunnarmaður í Reykjavík.

8 b       Sigurður Jónsson,
f. 6. sept. 1827 í Dæli, Svarfaðardal, bóndi á hluta af Tjarnargarðshorni,Hrísum, Klængshóli, og Miðkoti og víðar.
d. 17. apr. 1907.
– K.
Helga Símonardóttir,
f. 1822 á Brimnesi, Svarfaðardal og húsfreyja víða,
d. 9. febr. 1885 í Miðkoti.
For.: Símon Jónsson,
f. 1795 í Grímsey, bóndi í Efstakoti, Svarfaðardal,
d. 2. febr. 1847,
– k.h. Þórunn Jónsdóttir,

f. 13. okt. 1793 á Þóroddsstöðum, húsfreyja í Efstakoti,
d. 14. okt. 1854 í Efstakoti.
– Börn þeirra:
a)         Sumarrós,f. 19. apr. 1855.
b)         Þuríður Sesellja,f. 6. apr. 1857.
c)         Sigurlína Sæunn,f. 18. jan.1859.

9 a       Sumarrós Sigurðsdóttir,
f. 19. apr. 1855 í Tjarnagarðshorni í Svarfaðardal
– M    1882.
Jóhannes Gunnlaugsson,
f. 1855 í Miðhvammi í Aðaldal Þing. Fjölskyldan tvíðstraðist er faðir hans dó.1869 kemur Jóhannes sem léttadrengur að Rúgsstöðum í Eyjafirði og þar fermist hann 1870. Eftir fermingu fer hann að Garðsá í Eyjaf. 1871 fer hann að Arnastapa í Ljósavatnsskarði. 1874 að Sauðanesi á Uppsaströnd og að Látrum á Látraströnd 1877. 1878 að Sauðaneskoti, þar kintist hann konuefni sí sínum í
nu 1882-87 í húsmensku, fór að Ósi í Arnarneshreppi til elínar systur sinnar. 1889 fengu þau bújörð vestur í Fljótum, Skagaf., og fluttu búslóð sína á  árabát úr Ósvör og lentu í Hraunakróki í Fljótum. Bóndi  á Hólum í Fljótum 1889-94, Hring í Stíflu 1894-91 á Vatnsenda í Ólafsfirði 1905-06 á Lóni í Ólafsfirði 1906-21, hjá Helga syni sínum á sama stað 1921-25, en fór þá til Siglufjarðar, síðustu árin var hann hjá Helga syni sínum í Ólafsfjarðarhorni,
d. 1935 í Syðstabæ Ólafsfirði.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Sigurbjörg,f. 12. jan. 1880.
b)         Þórunn Sigríður,f. 1888
c)         Sigurður,f. 1891.
d)         Helgi,f. 1893

10 a      Sigurbjörg Jóhannesdóttir,
f. 12. jan. 1880 í Efstakoti á Upsaströnd Eyjaf.,Húsfreyja á Lundi í Stíflu, þótti söngelsk og ljóðelsk,
d. 24. maí 1920.
– M.    1901.
Sveinn Steinsson,
f. 18. apr.1868 á Hring í Stíflu,Skagaf.Bóndi að Lundi í Stíflu, verkhagur og duglegur við húsagerð, hleðslu úr torfi og góður smíður á tré, smíðaði flest verkfæri sem notuð voru þá.
For.: Steinn Jónsson,
f. 1840  á Barði í Fljótum,Skagaf. Bóndi í Tungu í Stíflu, drukknaði í hákarlalegu,
d. 14. apr. 1871,
– k.h. Guðrún Sveinsdóttir,
f. 1840 á Hring í Stíflu,
d. 1904 á Deplum í Stíflu, Skagaf.
– Börn þeirra:
a)         Gunnar,f. 15. Okt. 1901.
b)         Jóhannes Steinn,f. 13. Mars 1903.
c)         Sigurlaug Sóley,f. 12. Júní 1904.
d)         Hannes,f. 1. Maí 1906.
e)         Rósvaldur Lúðvík,f. 15. Ág. 1907.
f)          Guðrún,f. 13. Sept. 1909.
g)         Sigurður Helgi,f. 29. Ág. 1911.
h)         Sigríður Fanney,f. 5. Jan. 1913.
i)          Sveinfríður,f. 11. Okt. 1914.

11 a      Gunnar Sveinsson,
f. 15. okt. 1901 bóndi á Draflarstöðum í Eyjaf.
– K.
Sigríður Anna Sigurjónsdóttir,
f. um 1901 húsfreyja á Draflarstöðum.
For.: XXX

11 b     Jóhannes Steinn Sveinsson,
f. 13. mars 1903, verkamaður á Ísafirði og Reykjavík.
d. 1963.
– K.
Petrína Henríetta Guðmundsdóttir,
f. um 1903, húsfreyja á Ísafirði og Reykjavík.
For.: XXX

11 b     Sigurlaug Sóley Sveinsdóttir,
f. 12. júní 1904, húsfreyja á Akureyri
– M.
Tómas Kristjánsson,
f. um 1904.
For.: XXX

11 c      Hannes Sveinsson,
f. 1. maí 1906, Verkamaður í Hrísey.
– K.
Jóhanna Kristinsdóttir,
f. um 1906, húsfreyja í Hrísey.
For.: XXX

11 d     Rósvaldur Lúðvík Sveinsson,
f. 15. ág. 1907, ókv.
For.: XXX

11 e      Guðrún Sveinsdóttir,
f. 13. sept. 1909, húsfreyja á Bjarnagili í Fljótum, Skagaf.
– M.
Sveinn Jónsson,
f. um 1909, bóndi á Bjarnagili.
For.: XXX

11 f      Sigurður Helgi Sveinsson,
f. 29. ág. 1911, bifreiðastjóri á Ólafsfirði.
– K.
Lára Þorsteinsdóttir,
f. um 1911, húsfreyja í Ólafsfirði.
For.: XXX

11 g     Sigríður Fanney Sveinsdóttir,
f. 5. jan. 19013, húsfreyja á Siglufirði.
– M.
Freysteinn Sigurjónsson,
f. um 1913.
For.: XXX

11 i       Sveinfríður Sveinsdóttir,
f. 11. okt. 1914, saumakona í Reykjavík, ókv.

10 b     Þórunn Sigríður Jóhannesdóttir,
f. 1888 á Ósi í Arnarneshreppi, Eyjaf.
d. 1982 á Akureyri.
– M.
Jón Jónsson,
f. um um 1888, bóndi á Skeiði, fórst með  Maríönnu.
For.: XXX

10 c      Sigurður Jóhannesson
f. 1891 á Hólum í Fljótum,Skagaf. Bóndi á Skeiði í Fljótum, en bóndi lengstaf á Vémundarstöðum í Ólafsfirði,
d. 1982.
– K.
Þórunn Jónsdóttir,
f. um 1891, húsfreyja.
For.: XXX

10 d     Helgi Jóhannesson,
f. 1893 á Hólum í Fljótum, bóndi á Lóni í Ólafsfirði, en lengst af í Syðstabæ, Ólafsfirði,
d. 1978 á Akureyri.
– K.
Guðrún Pálína Jóhannesdóttir,
f. 4. 1893, húsfreyja í Ólafsfirði.
For.:

9 b       Þuríður Sesellja Sigurðardóttir,
f. 6. apr. 1857, húsfreyja á Akureyri, meðal barna þeirra voru Finnur alþingismaður,og ráðherra, Ingólfur, lögfræðingur  og Jóhann skógsmiður.
– M.
Jón Friðfinnsson,
f. um 1857, sjómaður á Akureyri.
For.: XXX

9 c       Sigurlína Sæunn Sigurðardóttir,
f. 18. jan. 1859 á Klængshóli í Svarfaðardal,
d. 30. jan. 1928 á Mói, Svarfaðardal.
– M.
Guðjón Jóhannsson,
f. 18. maí 1857 á Bakka í Svarfaðardal, sjómaður með búskapnum,
d. 2. maí 1938 á Mói í Svarfaðardal
For.: Jóhann Jónsson,
f. 24. Ág. 1831 á Böggvisstöðum, bóndi á Þverá í Skíðadal,
d. 26. Apr. 1887,
– k.h. Anna Guðmundsdóttir,
f. 26. Okt. 1831 á Ingvörum,Svarfaðardal,
d. 20. Mars 1861.
– Börn þeirra:
a)         Helga Sólveig,f. 23. sept. 1881.
b)         Sigurður Jón,f. 18. des. 1885.
c)         Hallgrímur,f. 2. ág. 1888
d)         Gunnlaugur Magnús,f. 19. mars 1892
e)         Jóhann Guðjón,f. 2. okt. 1894.
f)          Baldvin,f. 1. des. 1897.

10 a      Helga Sólveig Guðjónsdóttir,
f. 23. sept. 1881 í Miðkoti, Svarfaðardal, húsfreyja á Uppsölum í Savrfaðardal,
d. 14. sept. 1954 á Akureyri.
– M.
Kristján Loftur Jónsson,
f. 8. okt. 1876 í Brimnesi, Svarfaðardalshreppi, bóndi á Uppsölum í Svarfaðardalshreppi,
d. 27. okt. 1955.
For.: Jón Jónsson,
f. 16. nóv. 1831, Bóndi  á Sauðanesi í Svarfaðardalshreppi,
d. 12. júlí 1886,
– k.h. Guðlaug Alexandersdóttir,
f. 23. okt. 1839 í Syðraholti,Svarfaðardalshreppi,
d. 27. mars 1926 í Miðbæ, Svarfaðardalshreppi.
– Börn þeirra:
a)         Jóhann Guðlaugur,f. 28. okt. 1900.
b)         Sigurlína Snjólaug,f. 9. okt. 1902.
c)         Sveinn Sigurjón,f. 23. júlí 1905.
d)         Sólveig,f. 27. apr. 1907.
e)         Jóna Hallfríður,f. 10. ág. 1910.
f)          Sigurður Kristinn,f. 2. mars 1913.
g)         Þorsteinn Valgarður,f. 9. nóv. 1915.
h)         Rósa,f. 24. des. 1917.
i)          Guðlaug Baldvina,f. 24. mars 1920.

11 a      Jóhann Guðlaugur Kristjánsson,
f. 28. okt. 1900 á Karlsá, Svarfaðardalshreppi,bóndi á Hánefsstöðum, Svarfaðardalshr.,frá 1927-31 brá þá búi og fluttist til Ólafsfjarðar, síðar til Dalvíkur.
– K.
Kristín Sigurhanna Sigtryggsdóttir,
f. 30. júlí 1904 á Þverá í Dalsmynni,Þing., ólst upp hjá móður sinni á Svalbarðsströnd.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Arnfríður Jóhanna,f. 17. des. 1927.
b)         Hjörleifur,f. 13. júní 1929.
c)         Marino Jóhann,f. 12. júní 1936.
d)         Sigrún Rósa Kjartans,f. 26. jan. 1941.
e)         Sigtryggur Elinór,f. 30. mars 1946.

12 a      Arnfríður Jóhanna Jóhannsdóttir,
f. 17. des. 1927 á Hánefsstöðum í Svarfaðardalshr., húsfreyja á Hellulandi í Glæsibæjarhreppi.
– M.
Sigþór Björnsson,
f. um 1927, bóndi á Hellulandi.
For.: XXX

12 b     Hjörleifur Jóhannsson,
f. 13. júní 1929, sjómaður á Dalvík.

12 c      Marinó Jóhann Jóhannsson,
f. 12. júní 1936, sjómaður á Dalvík.

12 d     Sigrún Rósa Kjartans Jóhannsdóttir,
f. 26. jan. 1941.
– M.
Einar Arnþórsson,
f. um 1941.
For.: XXX

12 e      Sigtryggur Elinór Jóhannsson,
f. 30. m ars 1946, verkamaður á Dalvík.

11 b     Sigurlína Snjólaug Kristjánsdóttir,
f. 9. okt. 1902 í Garðshorni, húsfreyja í Miðbæ og Hofi í Svarfaðardalshreppi.
– M.
Stefán Sveinbjarnason,
f. 19. mars 1897 í Garði Þistilfirði, kom í Svarfaðardal 1825, var fyrstu 10 árin hjá tengdaföður sínum á Uppsölum, bóndi í Miðbæ  1935-65 flutti þá að Hofi og lauk þá byggð á Miðbæ.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Kristín Þorbjörg,f. 11. ág. 1925.
b)         Rósmundur Guðlaugur,f. 19. okt. 1927.
c)         Helga María,f. 4. júlí 1929.
d)         Jón Sölvi,f. 21. okt. 1931.
e)         Unnur,f. 7. febr. 1934.
f)          Jóhannes Kristinn,f. 9. okt. 1935.
g)         Lára Ingibjörg,f. 11. okt. 1940.

12 a      Kristín Þorbjörg Stefánsdóttir,
f. 11. ág. 1925, húsfreyja á Akureyri.
– M.
Sigtryggur Ólafsson,
f. um 1925, netagerðarmaður á Akureyri.
For.: XXX

12 b     Rósmundur Guðlaugur Stefánsson,
f.  19. okt. 1927, verkamaður á Dalvík.
– K.
Eva Kristjánsdóttir,
f. 2. febr. 1926, húsfreyja á Dalvík.
For.: Kristján Halldórsson,
f. 11. okt. 1886 á Sauðakoti, bóndi á Klængshóli,Svarfaðardalshreppi,
– k.h. Margrét Árnadóttir,
f. 25. mars 1894 á Atlastöðum, húsfreyja á Klængshóli.

12 c      Helga María Stefánsdóttir,
f. 4. júlí 1929, fiskvinslukona á Sauðárkróki.
– M.
Alexander Róbert Jónsson,
4. jan. 1931, íðnverkamaður á Sauðárkróki.
For.: XXX

12 d     Jón Sölvi Stefánsson,
f. 21. okt. 1931, verkamaður á Dalvík.

12 e      Unnur Stefánsdóttir,
f. 7. febr. 1934, húsfreyja á Nolli,
– M.
Snæbjörn Björnsson,
f. um 1934, bóndi á Nolli í Grítubakkahreppi.
For.: XXX

12 f      Jóhannes Kristinn Stefánsson,
f. 9. okt.1935, verkamaður í Sandgerði.

12 g     Lára Ingibjörg Stefánsdóttir,
f. 11. okt. 1940 í Miðbæ, Svarfaðardalshreppi, húsfreyja á Hofi.
– M.
Agnar Auðunn Þorsteinsson,
f. 2. mars 1934 á Siglufirði, bóndi á Hofi  í Svarfaðardal frá 1970.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Arnfríður Anna,f. 30. júlí 1960.
b)         Stefánn,f. 21. okt. 1961.
c)         Jón Baldur,f. 4. des. 1964.

13 a      Arnfríður Anna Agnarsdóttir,
f. 30. júlí 1960.

13 b     Stefán Agnarsson,
f. 21. okt. 1961.

13 c      Jón Baldur Agnarsson,
f. 4. des. 1964.

11 c      Sveinn Sigurjón Kristjánsson,
f. 23. júlí 1905, verkamaður á Akureyri.

11 d     Sólveig Kristjánsdóttir,
f. 27. sept. 1907 á Uppsölum í Svarfaðardal, húsfreyja á Akureyri.
– M.
Bogi Þorleifsson,
f. um 1907, bakari á Akureyri.
For.: XXX

11 e      Jóna Hallfríður Kristjánsdóttir,
f. 10. ág. 1910, húsfreyja á Dalvík.
– M.
Antonn  Gunnlaugsson,
f. um 1910, verkamaður á Dalvík.
For.: XXX

11 f      Sigurður Kristinn Kristjánsson,
f. 2. mars 1913, bóndi á Hrauni í Glerárhverfi.

11 g     Þorsteinn Valgarður Kristjánsson,
f. 9. nóv. 1915, bóndi á Uppsölum í Svarfaðardal.
– K.    18. ágúst  1946.
Soffía Þorsteinsdóttir,
f. 27. mars 1925 á Hálsi, húsfreyja á Uppsölum. Þau áttu eitt barn sem lést nýfætt.
d. 30. nóv. 1951.
For.: Þorsteinn Elías Þorsteinsson,
f. 1. Febr. 1889 á Syðrihaga,bóndi á Hálsi,
d. 17. Apr. 1974,
– k.h. Jófríður Þorvaldsdóttir,
f. 21., sept. 1893 á Hellu,
d. 8. Sept. 1974.
– K.     9. nóvember 1961.
Hallfríður Guðrún Sigurðardóttir,
f. 7. nóv. 1925 á Hillum.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Freygarður,f. 5. mars 1963.
b)         Kristján,f. 22. jan. 1969.

12 a      Freygarður Þorsteinsdóttir,
f. 5. mars 1963.

12 b     Kristján Þorsteinsson,
f. 22. jan. 1969.

11 h      Rósa Kristjánsdóttir,
f. 24. des. 1917,
d. 9. júlí 1922.

11 i       Guðlaug Baldvina Kristjánsdóttir,
f. 24. mars 1920, ógift á Uppsölum,Svarfaðardal.

10 b     Sigurður Jón Guðjónsson,
f. 18. des. 1885, formaður á Mói.

10 c      Hallgrímur Guðjónsson,
f. 2. ág. 1888, skipstjóri á Dalvík.

10 d     Gunnlaugur Magnús Guðjónsson,
f. 19. mars 1892, sjómaður og netagerðamaður á  Sæbóli, Dalvík,
d. 13. sept. 1958.
– K.
Sesselja Sigurjónsdóttir,
f. 10. júní 1890 í Brekkubúð, húsfreyja á Dalvík.
For.:  Sigurjón Jónasson,
f. 9. nóv. 1861,
d. 4. mars 1932,
– k.h. Kristín Stefánsdóttir,
f. 19. okt. 1854,
d. 24. nóv. 1935.
– Börn þeirra:
a)         Anton,f. 19. ág. 1913.
b)         Baldvina,f. 10. júní 1915.
c)         Jónas,f. 4. ág. 1917.
d)         María Jónasína.f. 4. okt. 1920.
e)         Baldvina,f. 7. apr. 1925.
f)          Guðlaug Anna,f. 7. maí 1928.

11 a      Antonn Gunnlaugsson,
f. 19. ág. 1913, verkstjóri á Dalvík.

11 b     Baldvina Gunnlaugsson,
f. 10. júní 1915, dó ung.

11 c      Jónas Gunnlaugsson,
f. 4. ág. 1917,
d. 10. okt. 1919.

11 d     María Jónassína Gunnlaugsdóttir,
f. 4. okt. 1920
– M.
Sigmundur Sigmundsson,
f. um 1920.
For.: XXX

11 e      Baldvina Gunnlaugsdóttir,
f. 7. apr. 1925, húsfreyja  á Akureyri.
– M.
Sölvi Antonsson,
f. um 1925, verkamaður á Akureyri.

11 f      Guðlaug Anna Gunnlaugsdóttir,
f. 7. maí 1928, húsfreyja á Sæbóli, Dalvík.
– M.
Haukur Tryggvason,
f. um 1928, bifreiðastjóri í Sæbóli.

10 e      Jóhann Guðjón Guðjónsson,
f. 2. okt. 1894,
d. 12. okt. 1898.

10 f      Baldvin Guðjónsson,
f. 1. des. 1897, sjómaður á Ólafsfirði, síðar á Siglufirði.

8 c       Guðrún Anna Jónsdóttir,
f. 3. ág. 1830 á Dæli í Svarfaðardalshreppi, húsfreyja í Gullbringi í Svarfaðardalshr.,
d. 27. ág. 1912 í Háaskála.Svarfaðardalshreppi.
– M.
Kristján Hallgrímur Hansson,
f. 9. júlí 1843 á Uppsölum,Svarfaðardalshreppi, bóndi í Gullbringu,
d. 29. apr. 1887.
For.: Hans Baldvinsson,
f. 10. des. 1819 í Uppsabúð, bóndi á Upsum í Svarfaðardalshreppi,
– k.h. Rósa Jónsdóttir,
f. 4. júní 1821, frá Leifsstöðum í Kaupvangssveit Eyjaf.,
d. 14. maí 1903.
– Börn þeirra:
a)         Rósa,f. 1. apr. 1865.
b)         Baldvin,f. 12. júní 1868.
c)         Kristín,f. 5. maí 1872.
d)         Sigríður,f. 9. nóv. 1873.
– Barnsfaðir:
Zóphonías Jónsson,
f. 12. okt. 1831 í Krókágerði,
d. 30. maí 1875, drukknaði úti fyrir Ströndum.
For.: XXX
– Barn þeirra:
e)         Anna,f. 22. jan. 1858.

9 a       Rósa Kristjánsdóttir,
f. 1. apr. 1865 á Hóli, húsfreyja á Dalvík, þau voru barnlaus,
d. 23. ág. 1956.
– M.
Skarphéðinn Jónsson,
f. 9. júlí 1867 á Kóngsstöðum, trésmiður á Dalvík,
d. 8.  ág. 1903 úr holdsveiki.
For.: Jón Bjarnason,
f. 20. nóv. 1821 á Ytra-Kálfsskinni,bóndi á Grund 1848-55, Svarfaðardal, bóndi að hluta    á Jarðbrú,Svarfaðardal 1856-62,brá þá búi og var þar í Húsmensku,eftir það fór hann að Kóngsstöðum og var þar til æviloka. Jón var listamaður og lærður gullsmiður, oft kallaður Jón silfursmiður. Jón átti sex börn með fyrrikonu sinni.
d. 1. okt. 1875,
– k.h. Anna Jónsdóttir,
f. 12. sept. 1839 á Kóngsstöðum. Anna var ekkja Jóns silfursmiðs, þau hefðu felt hug saman meðan hann var giftur fyrri konu, en giftust eftir lát hennar,Anna lifði mann sinn lengi og var þrekkona og kjark mikil.
d. 18. jan. 1916 í Göngustaðakoti.

9 b       Baldvin Kristjánsson,
f. 12. júní 1868 á Hóli,Svarfaðardalshreppi,
d. 1897, drukknaði.

9 c       Kristín Kristjánsdóttir,
f. 5. maí 1872 í Gullbringu,Svarfaðardalshreppi,
d. 9. sept. 1936.
– M.
Jóhann Jónsson,
f. um 1872 sjómaður.
For.: XXX

9 d       Sigríður Kristjánsdóttir,
f. 9. nóv. 1873,
d. 21. nóv. 1873.

9 e       Anna Zophoníusdóttir,
f. 22. jan. 1858  á  Hóli í Svarfaðardalshreppi.
– M.
Júlíus Magnússon,
f. um 1858, sjómaður og bóndi í Hamarkot.
For.:XXX