Sigurður Sigurðsson

7.b                                     Sigurður Sigurðsson,
f. 1853 í Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf., húsmaður og bóndi í Hvammkoti á Höfðaströnd, Skagaf. Hvammkot var þá eign Hofsóss-faktora. Sigurður var verkam., í Ártúni á Höfðaströnd, Skagaf. Krossi í Óslandshlíð og Grafarós, í Skagaf. Siglunesi og hjá  bróður sínum í Málmey. Eftir að foreldrar Sigurðar létust var hann fermdur frá  hjónunum Jóni Jónssyni og Kristínu Björnsdóttur  í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf., og fékk þá góðan vitnisburð. Sigurður var seinustu árin á Hugljótsstöðum Skagf. Skuldlaust dánarbú Sigurðar var 367. kr.
– For.:
Sigurður Jónsson,
f. 28. apr. 1821, í Háagerði á Höfðaströnd, Skagf., hann var léttapiltur hjá Jóni Þorsteinssyni og Hólmfríði Erlendsdóttur Littlu-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf., og var fermdur frá þeim með afar góðan vitnisburð.Hann var verkam., á Hrauni í Unadal og í Stórubrekku í Fljótum, Skagaf., í Vík í Héðinsfirði og á Staðarhóli á Siglufirði. Sigurður reisti bú  á Hrauni í Unadal, Skagaf., 1848-49 og bjó á Spáná  í Unadal, Skagaf., 1849-52 í Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf., 1852-59, en fór þá að Höfða á Höfðaströnd, Skagaf.,

d. 1859 á Höfða á Höfðaströnd.
– K:   1849.
Guðrún Bjarnadóttir,
f. 1. ág 1823 í Hólakoti á Höfðaströnd, Skagaf., húsfreyja á Sviðningi í Kolbeinsdal, Skagaf., Þúfum Óslandshlíð Skagf.,

d. 1861.
– For.:  
Bjarni Jónsson,
f. 1794 á Hamri í Hegranesi, Skagaf.,
d. 14. júlí 1868 í Grafargerði á Höfðaströnd, Skagaf.
– K:
Guðný Bjarnadóttir,
f. 1770 á Hamri í Hegranesi, Skagaf., húsfreyja á Sviðningi í Kolbeinsdal og Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf.,
d. 10. sept. 1835.

– K:    1878.
Sigurbjörg Magnúsdóttir,
f. 23. ág. 1853 á Stóru-Brekku, Fljótum, Skagaf., hafði góðan vitnisburð og vann á  ýmsum stöðum. Eftir lát Sigurðar giftist hún ekkjumanninum Einari Ásgrímssyni og bjuggu þau í Málmey Bræðrá og Arnastöðum í Sléttuhlíð, Skagaf. 1900 brá Einar búi  og fór þá Sigurbjörg í vinnumensku með börnin,
d. 29. mars 1924.
– For.:
Magnús Gíslason,
f. 20. mars 1828 á Nefstöðum í Stíflu, Skagaf. Bóndi á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd og víðar í Skagafirði. Var á Hofi, Hofssókn, Skag. 1835.
d. 1884 á Hugljótsstöðum, Skagaf.

– K:
Anna Sigríður Sölvadóttir,
f. 4. maí 1831 á Ljóstsstöðum á Höfðaströnd, Skagaf. Húsfreyja á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd, Skag. Var með foreldrum sínum á Ljótsstöðum í Hofssókn, Skag. 1845. Var í Reykjarhólsbakka, Barðssókn, Skag. 1901. 
d. 1906 á Reykjarhóli á Bökkum, Skagaf.

Börn þeirra:
a)     Sigurður Ágúst ,f. 31. ág. 1880.
b)    Ingimundur,f. 7. maí 1882.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.