7 a Magnús Davíðsson,
f. 18. mars 1875 í Örnólfsdal, Þverárhlíðarhr., Mýr., ráðsmaður í Norðurtungu, Þverárhlíðarhr.,
fluttist til Reykjavíkur 1914 og gerðist ökumaður,
d. 14. apr. 1938 í Reykjavík.
– K. 19. júní 1919.
Soffía Jónsdóttir,
f. 2. apr. 1884 í Vík Innri-Akraneshr., Borg.,
d. 25. júní 1964.
For.: Jón Sigurðsson, útvegsbóndi í Vík,
f. 26. sept. 1853,
d. 17. maí 1895.
– k.h. Sigríður Ólafsdóttir,
f. 16. maí 1854 á Krossi, Lundarreykjadalshr, Borg.,
d. 16. okt. 1925.
– Barn þeirra:
a) Jóna Kristín,f. 14. nóv. 1917.
8 a Jóna Kristín Magnúsdóttir,
f. 14. nóv. 1917 í Reykjavík, úsfreyja í Reykjavík,
– M. 19. júlí 1947.
Magnús Guðjón Jónsson,
f. 23. des. 1908 í Krísuvík, Grindavíkurhr., Gull., dósent í frönsku við Háskóla Íslands og yfirkennaei við Menntaskólan í Reykjavík,
d. 18. nóv. 1989 í Reykjavæik.
For.: Jón Magnús, bóndi í Krísuvík, síðar fasteignasali í Reykjavík,
f. 17. júní 1864 í Syðra-Langholti, Hrunamannahr., Árn.,
d. 19. mars 1955 í Reykjavík,
– k.h. Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 13. mars 1877 á Esjubergi, Kjalarneshr., Kjós.,
d. 2. apr. 1951.
– Börn þeirra:
a) Magnús Sigurður,f. 25. febr. 1949.
b) Jón Ingólfur,f. 2. sept. 1953.
9 a Magnús Sigurður Magnússon,
f. 25. febr. 1949 í Reykjavík, Ph. D í Sálfræði, serfræðingur við Háskóla Íslsnds og gestaprófessor við Parísarháskóla,
Sorbonne í Frakklandi.
– K. 28. des. 1972.
Ágústa Sveinbjörnsdóttir,
f. 3. júní 1951 í Reykjavík, arkitekt.
For.: Sveinbjörn Einarsson, kennari í Reykjavík,
f. 24. apr. 1919 í Reykjavík,
– k.h. Hulda Hjörleifsdóttir,
f. 13. júlí 1925 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Hulda Hlín,f. 17. nóv. 1977.
b) Magnús Davíð,f. 2. maí 1981.
10 a Hulda Hlín Magnúsdóttir,
f. 17. nóv. 1977 í Kaupmannahöfn í Danmörku.
10 b Magnús Davíð Magnússon,
f. 2. maí 1981 í Kaupmannahöfn, Danmörku.
9 b Jón Ingólfur Magnússon,
f. 2. sept. 1953 í Reykjavík, doktor í stærðfræði, háskólakennari í Reykjavík.
– K. 25. júní 1976.
Ellen Margrét Larsen,
f. 11. sept. 1954 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
For.: Níels Ejnar Larsen, garðyrkjumaður,
f. 9. júlí 1910 í Langeskov á Fjóni í Danmörku,
– k.h. Margrét Jónsdóttir Larsen,
f. 5. nóv. 1919 á Bjargi á Arnarstapa, snæf.
– Börn þeirra:
a) Margrét,f. 5. júlí 1979.
b) Kristín Soffía,f. 2. nóv. 1981.
c) Valgerður,f. 1. sept. 1987.
10 a Margrét Jónsdóttir,
5. júlí 1979 í Frakklandi.
10 b Kristín Soffía Jónsdóttir,
f. 2. nóv. 1981 í Reykjavík.
10 c Valgerður Jónsdóttir,
f. 1. sept. 1987 í Reykjavík.