5. c Björn Hrólfsson,
f. 1646, bóndi og Lögréttumaður í Stórdal, Svínadalshreppi, Hún.,
d. 1720.
– Barnsmóðir:
Guðný Þorbjörnsdóttir,
f. 1658, húsfreyja í Húsey, Seyluhreppi, Skagaf.,
d. eftir 1703.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Bjarni,f. 1681.
– K:
Gunnvör Benediktsdóttir,
f. 1653. Húsfreyja í Stóradal, Svínadalshreppi, Hún. 1703.
– For.:
Benedikt Björnsson,
f. um 1615.Lögréttumaður í Bólstaðarhlíð, A-Hún.en síðar á Reynistað, Skagaf., hyllti konung á Bólstaðarhlíðarþingi, A-Hún. 1649.
– K:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. (1620) Húsfreyja í Bólstaðarhlíð A-Hún.,
d. 1698.
– Börn þeirra:
b) Björg,f. 1685.
c) Guðrún eldri,f. 1688.
d) Guðrún yngri,f. 1690.
e) Benedikt,f. um 1690.
f) Halldóra,f. 1692.
g) Guðbrandur,f. 1693.
– Barn hans:
h) Guðríður,f. um 1685.
– Barnsmóðir:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. um 1655, vinnukona:
– For.: XX
– Barn þeirra:
i) Ólöf,f. 1686.
6. a Bjarni Björnsson,
f. 1681, vinnumaður í Vallholti í Seyluhreppi, Skagaf,
d. 1707.
– K:
Helga Jónsdóttir,
f. 1680, var í Valadal, Seyluhreppi, Skafaf., húsfreyja í Ytra-Vallholti, Skagaf.
– For.:
Jón Jónsson,
f. (1650) Bóndi í VValabjörgum í Skörðum, Skagaf.,
d. fyrir 1703.
– K:
Þuríður Sigurðardóttir,
f. 1646.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1703.
b) Magnús,f. um 1705.
7. a Jón Bjarnason,
f. 18. apr. 1703,
d. 1780.
7. b Magnús Bjarnason,
f. um 1705.
6. b Björg Björnsdóttir,
f. 1685, var í Stóradal, Svínadalshreppi, Hún. 1703. Ógift og barnlaus.
6. c Guðrún eldri Björnsdóttir,
f. 1688, var í Stóradal, Svínadalshreppi, Hún. 1703. Ógift og barnlaus.
6. d Guðrún yngri Björnsdóttir,
f. 1690, var í Stóradal, Svínadalshreppi, Hún. 1703.
– M:
Ólafur Bjarnason,
f. 1696, bóndi á Steiná í Svartárdal, A-Hún.
– For.:
Bjarni Konráðsson,
f. 1654, bóndi á Hóli í Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún.
– K:
Þórdís Jónsdóttir,
f. 1655, húsfreyja á Hóli.
– Barn þeirra:
a) Guðrún,f. (1720)
7. a Guðrún Ólafsdóttir,
f. (1720)
6. e Benedikt Björnsson,
f. (1690) dó úngur.
6. f Halldóra Björnsdóttir,
f. 1692, var í Stóradal, Svínadalshreppi, Hún. 1703.
– M:
Þorlákur Halldórsson,
f. 1691, var á Bægisá í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf., 1703.
– For.:
Halldór Þorláksson,
f. 1661, Prestur á Bægisá, Eyjaf.,
d. 1707.
– K:
Guðríður Ólafsdóttir,
f. 1661, prestfrú,
d. 1730.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. um 1730.
b) Guðrún yngri,f. um 1730.
c) Þorbjörg,f. um 1730.
7. a Guðrún Þorláksdóttir,
f. (1730)
7. b Guðrún yngri Þorláksdóttir,
f. (1730)
7. c Þorbjörg Þorláksdóttir,
f. (1730)
6. g Guðbrandur Björnsson,
f. 1693, nefndur, Kvæða-Guðbrandur.
– K:
Ragnhildur Ólafsdóttir,
f. 1696, var á Breiðabólstað, Sveinstaðahrepp, Hún.
– For.:
Ólafur Ólafsson,
f. 1663. Hreppstjóri á Breiðabólstað, Sveinsstaðahreppi, A-Hún.,
d. eftir 1706.
– K:
Guðrún Hákonardóttir,
f. 1670, húsfreyja.
– Barn þeirra:
a) Hákon,f. (1725)
7. a Hákon Guðbrandsson,
f. (1725)
6. h Guðríður Björnsdóttir,
f. (1685)
6. i Ólöf Björnsdóttir,
f. (1686 ) Sennilega vinnustúlka á Vatnsenda, Þverárhreppi, Hún.
Barnsfaðir:
Hjálmar Árnason,
f. um 1655,
d. eftir 1723.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þórður,f. (1705)
b) Jón,f. (1705)
– M:
Sigurður Jónsson,
f. 1682,
d. 1708.
– For.:
Jón Jónsson,
f. 1644, bóndi í Syðra-Vallholti, Seiluhreppi, Skagaf,
d. eftir 1713.
– K:
Ásta Símonardóttir,
f. 1645, húsfreyja.
7. a Þórður Hjálmarsson,
f. (1705)
d. 9. apr. 1750.
7. b Jón Hjálmarsson,
f. (1705)