Gísli Sigurðsson

6. d                               Gísli Sigurðsson,
f. 26. febr. 1884 á Víðivöllum, Akrahrepp, Skagaf., hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf. 1908-1948 barnlaus,
d. 27. nóv. 1948.
– K:   8. júní 1935.
Helga Sigtryggsdóttir,
f. 2. okt. 1887 á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skagaf.
d. 1978.
– For.:
Sigtryggur Jónatansson,

bóndi á á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:
Sigurlaug Jóhannesdóttir.
(sjá Æviskr. 1890-91910, 1. bls. 259-261)

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.