5. a Magnús Arngrímsson,
f. (1620) bóndi í Njarðvík eystri, hilti konung á Egilsstöðum á Völlumn, 1649,
d. 1675.
– For.:
Arngrímur ríki Magnússon,
f. (1585) bóndi í Njarðvík eystri, varð auðugur,
d. um 1657.
– K:
Guðrún eldri Pálsdóttir,
f. um 1620, var á Sandbrekkuhjáleigu, Vallnahreppi, Múl1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1649.
b) Páll,f. 1655.
c) Arngrímur,f. 1660.
d) Bjarni,f. um 1660.
6. a Jón Magnússon,
f. 1649, bóndi á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703, mun hafa búið á föðurleifs sinni Njarðvík eystri, Borgarfjarðarhreppi, N-Múl., um tíma og selt sinn hlut í jörðinni.
– K:
Oddný Guðmundsdóttir,
f. 1650, húsfreyja á Ósi, Vallnahreppi, Múl.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Magnús,f. 1676.
b) Guðmundur,f. 1680.
c) Anna,f. 1681.
d) Guðrún eldri,f. 1683.
e) Bjarni,f. 1685.
f) Ketill,f. 1686.
g) Guðrún yngri,f. 1694.
7. a Magnús Jónsson,
f. 1676, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703.
7. b Guðmundur Jónsson,
f. 1680, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703. bópndi í Brúnavík 1734,
d. fyrir 1752, drukknaði í Kjólsvík.
– K:
Guðný Sveinsdóttir,
f. 1676, vinnukona á Hrafnabjörgum, Jökulsdalshreppi, Múl. 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Andrés,f. um 1710.
b) Jón,f. um 1710.
c) Sveinn,f. um 1715.
– Börn hans:
d) Anna,f. um 1705.
– Barnsmóðir:
Snjólaug Guðmundsdóttir,
f. 1719.
– For.: XX
e) Steinunn,f. 1741.
8. a Andrés Guðmundsson,
f. um 1710,
d. fyrir 1754.
8. b Jón Guðmundsson,
f. um 1710.
8. c Sveinn Guðmundsson,
f. um 1715,
d. 1787.
8. d Anna Guðmundsdóttir,
f. um 1705,
d. 1773.
8. e Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 1741.
7. c Anna Jónsdóttir,
f. 1681, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703.
7. d Guðrún eldri Jónsdóttir,
f. 1683, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703.
7. e Bjarni Jónsson,
f. 1685, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703.
7. f Ketill Jónsson,
f. 1686, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703.
7. g Guðrún yngri Jónsdóttir,
f. 1694, var á Ósi, Vallnahreppi, Múl. 1703.
6. b Páll Magnússon,
f. 1655, bóndi á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl.1703, bjó hugsanlega fyrr á Hreimsstöðum, mun hafa búið á föðurleifð sinni, Njarðvík, í Botgarfjarðarhreppi, N-Múl., um tíma of selfi hlut sinn í jörðinni.
– K:
Björg Jónsdóttir,
f. 1659, húsfreyja á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Magnús,f. 1689.
b) Sigríður,f. 1691.
c) Solveig,f. 1692.
d) Guðrún,f. 1694.
e) Andxrés,f. 1696.
7. a Magnús Pálsson,
f. 1689, var á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl 1703.
7. b Sigríður Pálsdóttir,
f. 1691, var á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl 1703.
7. c Solveig Pálsdóttir,
f. 1692, var á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl 1703.
7. d Guðrún Pálsdóttir,
f. 1694, var á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl 1703.
7. e Andrés Pálsson,
f. 1696, var á Svínafelli, Vallnahreppi, Múl 1703.
6. c Arngrímur Magnússon,
f. 1660, bóndi á Sandbrekkuhjáleigu, Vallnahreppi, Múl.
– Börn Hans:
a) Guðrún,f. um 1705.
b) Magnús,f. um 1710.
7. a Guðrún Arngrímsdóttir,
f. um 1705.
7. b Magnús Arngrímsson,
f. um 1710.
6. d Bjarni Magnússon,
f. (1660)