Guðrún Árna Magnúsdóttir

bacb                      Guðrún Árna Magnúsdóttir,
f.  11. okt. 1930 í Sunnuhvoli á Hofsósi, húsmóðir og garðyrkjubóndi á Flúðum,
d. 18. júlí 1982.
– For.:
Magnús Einarsson,
f. 19. apr. 1893 í Málmey á Skagafirði, útgerðarmaður á Sunnuhvoli á Hofsósi,

d. 12. nóv. 1938 á Hofsósi.
– K:   6. október 1922 hjá presti á Siglufirði
Goðmunda Guðrún Jónsdóttir,
f. 4. apr. 1892 í Stóru-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf., húsfreyja á Hofsósi,

d. 2. jan. 1963 á Hofsósi.
– M: 16. oktober 1955.
Emil Gunnlaugsson,
f. 11. febr. 1933 á Miðfelli í Hrunamannahreppi, garðyrkjubóndi á Flúðum.
– For.:
Gunnlaugur Magnússon,

f. 21. apr. 1897, bóndi í Hallkelsstaðahlíð og Miðfelli,
d. 28. ág. 1955.
– K:
Margrét Ólöf Sigurðardóttir,
f. 15. nóv. 1906, húsfreyja á Hallkelsstaðahlíð og Mipfelli,
d. 16. júní 1989.
– Börn þeirra:
a)    Margrét,f. 16. okt. 1953.
b)    Gunnlaugur,f. 8. okt. 1956.
c)    Guðmundur Magnús,f. 3. júní 1958.
d)    Rafn,f. 24. sept. 1962.

 

 

Undirsidur.