Albert Ágúst Jónsson

 

5.c                         Albert Ágúst Jónsson,
f. 31. ág. 1857, bóndi á Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð, Skagf., 1813.
d. 24. nóv. 1936 á Hesti í Borgarfirði.
– For.:
Jón Gíslason.
f. 30. júní 1824 á Hólum í Fljótum, Skagaf. Jón reisti bú í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagaf., Skagf., 1851-1853  bóndi á Marbæli í Óslandshlíð 1953-1954 á Krossi í Óslandshlíð, Skagaf.,1854-60 og misti þar fyrri konu sína  síðar á Miklabæ í Óslandshlíð 1860-1876 og Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagf., 1876-1894,

d. 18. maí 1894 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:  25. oktober 1851.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1829. í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Miklabæ og  Skagf., og víðar,

d. 16. nóv. 1859.
– K:    24. september 1886.
Stefanía Pétursdóttir,
f. 18. nóv. 1867 í Djúpadal í Blönduhlíð, Skagf. Húsfreyja í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 17.  jan.1930 að Hesti í Borgarfirði.
– For.:   Pétur Guðmundsson,
f. 1844 á Ásláksstöðumí Kræklingarhlíð, Eyf., verkam., í Djúpadal í Blönduhlíð, Skagf.,
d. 1910,
– k.h. Bergþóra Andrésdóttir,
f. 1841 á Dagverðartungu í Hörgárdal, Eyf.,
d. 1910 í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð,  Skagf.

Börn þeirra:
a)    Eiríkur,f. 7. nóv. 1887.
b)    Jón,f. 11. júlí 1892.
c)    Valtýr,f. 16. jan. 1896.
d)    Gísli,f. 19. des. 1899.

6.a                                   Eiríkur Albertsson,
f. 7. nóv. 1887, prestur að Hesti í Borgarfirði.
– K:
Sigríður Björnsdóttir,
f. um 1887 frá Miklabæ, Skagf.
– For.:  XX

6.b                                   Jón Albertsson,
f. 11. júlí 1892 ókv. og barnlaus,
d. 16. sept.1912.

6.c                                   Valtýr Albertsson,
f. 16. jan. 1896, læknir í Reykjavík.
– K:
Herdís Guðmundsdóttir,
f. um 1896, húsfreyja í Reykjavík.
– For.:  XX

6.d                                   Gísli Albertsson,
f. 19. des. 1899, bústjóri á Hesti í Borgarfirði.