Sæmundur Kárson

2. c                            Sæmundur Kárson,
f. 1556, sennilega aðstoðarprestur á Barði í Fljótum, Skagaf., prestur í Reynisstaðaklaustri í Skagaf., frá því fyrir 1590 til 1594 og í Glaumbæ á Langholti, Skagaf., frá 1594 til dauðadags, prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi  frá því fyrir 1660 og til dauðadags.
d. 19. júlí 1638.
– For.:
   Kár Sæmundsson,
f. um 1525. Bóndi, sennilega í Vatnshlíð. Í Árb.Þing.64.161 segir að hann hafi búið í Bárðardal,
d. eftir 1570.
– K:
Guðný Sigurðardóttir,
f. (1525.)
– K:
Ragnheiður Sigurðardóttir,
f. (1560) prestfrú í Glaumbæ á Langholti, Skagaf.,
d. 28. des. 1623.
– For.:
Sigurður Jónsson,

f. (1540)  Sýslumaður í Vaðla- og Múlaþingum og klausturhaldari á Reynistað í Skagafirði. Lögréttumaður,
d. 16. sept. 1602.
– K:
Guðný Jónsdóttir,
f. um 1540, húsfreyja á Reynistað á Langholti, Skagaf.,
d. um 1600.
– Börn þeirra:
a)    Kár,f. um 1590.
b)    Guðrún,f. um 1590.
c)    Bergþór,f. 1591

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

Undirsidur.