8.b Jón Pétursson,
f. 11. nóv. 1906 á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skagaf., húsvörður við Barna og Gagnfræðaskólan í Borgarnesi.
d. 24. sept. 1975.
– For.:
Sæunn Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 1873. Húsfreyja á Lambanes-Reykjum og Sléttu í Fljótum, Skagaf., þau hjón voru mjög gestrisin og var heimili þeirra altaf opið fyrir gestum,
d. 14. sept. 1917 á Sléttu.
– M. 1901.
Pétur Jónsson,
f. 16. ág. 1878. Flutti ungur frá foreldrum sínum, til Jóns Þorkelssonar á Svaðastöðum, var þar til fullorðinsaldur.Bóndi á Lambanes-Reykjum 1905-15 og á Sléttu 1915-18 í Fljótum, Skagaf., misti þar fyrri konu sína. Hóf búskap með seinni konu sinni á Minni-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1919-1924 í Fljótum, Skagaf., er hann brá búi, og fóru þau hjón að Minna-Grindli voru þar í húsmensku í eitt ár. Hófu búskap á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1926 og Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1927-28, hættu og fóru í húsmensku að Minni-Brekku í Fljótum. Pétur stundaði sjómensku alla tíð með búskapnum, talin góður sjómaður þrekmaður mikill, skinsamur og skrifari góður og minnugur á góðar sagnir.
d. 12. nóv. 1957.
– K: 23. október 1932.
Ingveldur Halldórsdóttir,
f. 18. okt. 1912 í Reykjavík, húsfreyja í Borgarnesi.
– For.:
Halldór Einarsson,
f. 25. nóv. 1884 í V- Landeyjarhrteppi, Rang. Bifreiðastjóri í Reykjavík,
d. 22 ág. 1942,
– K:
Sigríður Guðjónsdóttir,
f. 9. okt. 1888 á Reykjavöllum, Biskupstungnahreppi.
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 27. jan. 1933.
b) Sæunn,f. 6. mars 1945.
c) Pétur Örn,f. 16. maí 1952.
9.a Sigríður Jónsdóttir,
f. 27. jan. 1933 á Hvítárbakka í Borgarfirði. Húsfreyja í Ólafsvík.
– M: 1. mars 1952.
Lúðvík Þórarinsson,
f. 6. apr. 1930 á Ánastöðum í Hrunahreppi Mýr. Bakarameistari.
– For.:
Þórarinn Sigurðsson,
f. 29. mars 1901 í Einholti í Hrunahreppi. Iðnverkamaður í Borgarnesi,
d. 8. sept. 1987,
– K:
Guðlaug Andresdóttir,
f. 2. jan. 1908 á Ánastöðum,
d. 18. ág. 1978.
– Börn þeirra:
a) Hrefna,f. 4. ág. 1952.
b) Inga Birna,f. 31. maí 1955.
c) Guðlaug,f. 27. nóv. 1959.
d) Hildur,f. 5. sept. 1961.
e) Jón Þór,f. 11. júní 1963.
10.a Hrefna Lúðvíksdóttir,
f. 4. ág. 1952 í Borgarnesi. Húsfreyja á Höfn í Hornafirði.
– M: 1. janúar 1974.
Gísli Páll Björnsson,
f. 29. apr. 1953 á Höfn, vélstjóri.
– For.:
Björn Gíslason,
f. 8. febr. 1925 á Höfn,
– K:
Helga Elísabet Pétursdóttir,
f. 24. júlí 1933 í Borgarhöfn, Borgarhafnarhreppi.
– Börn þeirra:
a) Íris,f. 7. sept. 1972.
b) Björn,f. 1. júní 1976.
c) Hafrún,f. 25. apr. 1985.
11.a Íris Gísladóttir,
f. 7. sept. 1972 á Höfn í Hornafirði.
– Sambýlismaður:
Nökkvi Jóhannesson,
f. 4. okt. 1963 á Blönduósi.
– For.:
Jóhannes Þórðarsson,
f. 2. maí 1945 á Blönduósi. Múrarameistari á Blönduósi,
– K:
Herdís Einarsdóttir,
f. 18. júní 1943 á Hólmavík.
– Barn þeirra:
a) Yris Líf,f. 20. ág. 1993.
12.a Yris Líf Nökkvadóttir,
. 20. ág. 1993 á Aklureyri.
11.b Björn Gíslason,
f. 1. júní 1976 í Höfn.
– Sambýliskona:
Hrafnhildur Halldórsdóttir,
f. 8. mars 1975 í Reykjavík.
– For.:
Halldór Tjörvi Einarsson,
f. 23. nóv. 1952 í Reykjavík, kennari á Höfn,
– K:
Amalía Ragna Þorgrímsdóttir,
f. 10. júní 1952 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Gísli Tjörvi,f. 9. maí 1994.
12.a Gísli Tjörvi Björnsson,
f. 9. maí 1994 á Höfn í Hornafirði.
11.c Hafrún Gísladóttir,
f. 25. apr. 1985 í Reykjavík.
10.b Inga Birna Lúðvíksdóttir,
f. 31. maí 1955 í Ólafsvík, bankamaður í Reykjavík.
– M: 22. september 1973.
Ríkarður Hjörleifsson,
f. 5. mars 1950 í Hrísdal, Miklaholtshreppi, Hnapp., bifreiðastjóri í Reykjavík.
– For.:
Hjörleifur Sigurðsson,
f. 9. maí 1919 í Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi. Hnapp, verkstjóri í Ólafsvík,
– K:
Kristín Hansdóttir,
f. 4. des. 1922 í Syðri-Tungu, Breiðavíkurhreppi, Snæf.
– Börn þeirra:
a) Steinar,f. 3. apr. 1973.
b) Thelma,f. 18. des. 1975.
11.a Steinar Ríkarðsson,
f. 3. apr. 1973 á Akranesi, bús., á Bíldudal.
– Sambýliskona:
Arna Mjöll Karlsdóttir,
f. 21. okt. 1973 á Bíldudal.
– For.:
Gunnar Karl Garðarsson,
f. 25. okt. 1952 á Bíldudal, skipstjóri á Bíldudal,
– K:
Védís Thoroddsen,
f. 29. jan. 1955 í Reykjavík.
11.b Thelma Ríkarðsdóttir,
f. 18. des. 1975 á Akranesi.
10.c Guðlaug Lúðvíksdóttir,
f. 27. nóv. 1959 í Ólafsvík, húsfreyja í Ólafsvík.
– M: 22. september 1979.
Kristján Víglundur Guðmundsson,
f. 6. apr. 1958 í Ólafsvík. Skipstjóri.
– For.:
Guðmundur Kristjánsson,
f. 11. ág. 1933 á Ytra-Bergi Fróðárhreppi Snæf., skipstjóri í Ólafsvík,
– K:
Kristfríður Kristjánsdóttir,
f. 6. okt. 1935 á Hellissandi.
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Kristján,f. 20. apr. 1978.
b) Lúðvík,f. 11. maí 1983.
c) Heba Rut,f. 27. sept. 1985.
11.a Guðmundur Kristján Kristjánsson,
f. 20. mars 1978 á Akranesi.
11.b Lúðvík Kristjánsson,
f. 11. maí 1983 á Akranesi.
11.c Heba Rut Kristjánsdóttir,
f. 27. sept. 1985 í Stykkishólmi.
10.d Hildur Lúðvíksdóttir,
f. 5. sept. 1961 í Ólafsvík. Húsfreyja í Ólafsvík.
– M: 25. desember 1984.
Gunnþór Ingvason,
f. 22. apr. 1962 í Reykjavík, sjómaður.
– For.:
Ingvi Hraunfjörð Ingvason,
f. 1. jan. 1940 í Reykjavík Strætisvagnastjóri í Hafnarfirði,
– K: ( skildu )
Kolfinna Snæbjörg Haraldsdóttir,
f. 17. okt. 1941 á Littlu-Hellu á Hólmavík.
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 17.júlí 1990.
b) Arnór Reginn,f. 19. ág. 1993.
11.a Sigríður Gunnþórsdóttir,
f. 17. júlí 1990 á Akranesi.
11.b Arnór Reginn Gunnþórsson,
f. 19. ág. 1993 á Akranesi.
10.e Jón Þór Lúðvíksson,
f. 11. júní 1963 í Ólafsvík. Bakarameistari í Ólafsvík.
– K: 4. júlí 1987.
Bjarney Jörgensen,
f. 1. mars 1966 í Reykjavík.
– For.:
Per Sören Jörgensen,
f. 11. apr. 1932 í Reykjavík. Bifreiðasmiður í Ólafsvík,
– K:
Kristín Halldórsdóttir,
f. 6. maí 1938 í Ólafsvík, fiskvinslukona.
– Börn þeirra:
a) Gígja,f. 2. febr. 1988.
b) Janus,f. 28. júlí 1989.
c) Hilmar,f. 14. febr. 1993.
11.a Gígja Jónsdóttir,
f. 2. febr. 1988 í Reykjavík.
11.b Janus Jónsson,
f. 28. júlí 1989 í Stykkishólmi.
11.c Hilmar Jónsson,
f. 14. febr. 1993 í Reykjavík.
9.b Sæunn Jónsdóttir,
f. 6. mars 1945 í Reykjavík. Verslunarmaður í Borgarnesi.
– M: 25. des. 1965.
Björn Jóhannsson,
f. 13. okt. 1944 í Borgarnesi, bílasmiður.
– For.:
Jóhann Kristinn Jóhannesson,
f. 10. nóv. 1914 á Höfða Eyjarhreppi Hnapp, bifreiðastjóri,
– K:
Ragnheiður Ingibjörg Ásmundsdóttir,
f. 23. ág. 1920 í Borgarnesi.
– Börn þeirra:
a) Ragnheið’ur Ingibjörg,f. 24. ág. 1964.
b) Inga Rún,f. 19. júlí 1972.
10.a Ragnheiður Ingibjörg Björnsdóttir,
f. 24. ág. 1964 í Borgarnesi, húsfreyja í Reykjavík.
– M:
Juan Valencia Palmero,
f. 1. jan. 1960 á Setenil á Spáni.
– For.:
Francisco Valencia,
f. 24. sept. 1929 á Spáni,
– K:
Dolores Palmero,
f. 24. júní 1933.
– Börn þeirra:
a) Diego Björn,f. 1. ág. 1987.
b) Nataly Sæunn,f. 27. maí 1990.
11.a Diego Björn Valencia,
f. 1. ág. 1987 í Reykjavík.
11.b Nataly Sæunn Valencia,
f. 27. maí 1990 í Reykjavík.
10.b Inga Rún Björnsdóttir,
f. 19. júlí 1972 í Borgarnesi, starfsstúlka við leikskóla í Borgarnesi.
– Sambýlismaður:
Valdimar Kristsmunds Sigurðsson,
f. 4. júlí 1968 á Akranesi, framkvæmdastjóri.
– For.:
Sigurður Hafsteinn Hallgrímsson,
f. 13. júlí 1937 á Akranesi, bifreiðastjóri á Akranesi,
– K:
Þóra Elísabet Hallgrímsdóttir,
f. 21. nóv. 1944 á Akranesi, verslunarmaður.
– Barn þeirra:
a) Viktoría Venus,f. 2. apr. 1992.
11.a Viktoría Venus Valdimarsdóttir,
f. 2. apr. 1992 á Akranesi.
9.c Pétur Örn Jónsson,
f. 16. maí 1952 í Borgarnesi, málari í Borgarnesi.
– K: 25. desember 1973.
Helga Ólafsdóttir,
f. 25. apr. 1948 í Reykjavík.
– For.:
Ólafur Bjarnason,
f. 14. maí 1923 á Grund í Kjós. Starfsmaður, Flugmálastjórnar,
– K:
Jóna Salvör Þorgeirsdóttir,
f. 14. sept. 1929 í Varmadal Kjalarneshreppi.
– Barn þeirra:
a) Salvör,f. 14. nóv. 1973.
10.a Salvör Pétursdóttir,
f. 14. nóv. 1973 á Akranesi, verslunarmaður í Borgarnesi.
– Sambýlismaður:
Snæbjörn Óttarsson,
f. 16. febr. 1968 í Borgarnesi, matreiðslumaður.
– For.:
Óttar Sævar Magnússon,
f. 25. júní 1937, rakari í Borgarnesi,
– K: ( skildu )
Birna Jóhannsdóttir,
f. 26. sept. 1938 .
– Barn þeirra:
a) Silvía Sól,f. 3. maí 1994.
11.a Silvía Sól Snæbjörnsdóttir,
f. 3. maí 1994 á Akranesi.