Guðrún Bergsdóttir

 

7.g                                      Guðrún Bergsdóttir,
f. 14. okt. 1867 á Mjóafelli í Stíflu, Skagaf., húsfreyja á Ytri-Hofdölum, Skagaf.,
d. 29. febr. 1956 á Sauðárkróki.
– For.:
  Katrín Þorfinnsdóttir,
f. 15. febr. 1833 á Hóli, húsfreyja á Móafelli í Stíflu, Skagaf., og síðar á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf.,  Katrín og Bergur Jónsson Þau voru forfeður hinnar fjölmennu og kunnu Þrasastaðarættar.
– M:    4. október 1856.
Bergur Jónsson,
f. 19. sept. 1836 á Þrasastöðum, bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf., vinnumaður á Móafelli í Stíflu, Skagaf., 1860. Ættfaðir Þrasastaðaættar.

d. 21. maí 1910.
– M:     1. september 1886.
Magnús Gunnlaugsson,
f. 8. sept. 1845, bóndi á Ytri-Hofdölum,
d. 22. sept. 1912.
– For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Ásta Ólöf,f. 14. jan.1887.
b)    Hartmann,f. 9. okt. 1888.
c)    Jónína Sigríður,f. 30. des. 1890.
d)    Bergný Katrín,f. 11. ág. 1892.
e)    Guðmundur,f. 27. des. 1893.
f)    Guðrún Þóranna,f. 19. ág. 1895.
g)   Bergur,f. 13. okt. 1896.
h)   Einar,f. 7. sept. 1904.
i)    Ingimar Ástvaldur,f. 13. okt. 1907.
–  M:
Sigtryggur Guðjónsson,
f. um 1867, bjó á Ytri-Hofdölum, Skagaf.
– For.:  XX

Undirsidur.