Þuríður Gottskálksdóttir

4. g                               Þuríður Gottskálksdóttir,
f. um 1590.
For.:
  Guðrún Gottskálksdóttir,
f. um 1545, húsfreyja á Reykjum í Tungusveit, Lýtingstaðahreppi, Skagaf.
– M:
Gottskálk Magnússon,
f. um 1525, sýslumaður í Skagafirði og bjó á Reykjum í Tungusveit, Skagaf., lögréttumaður,
d. eftir 1591.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.