8.b Guðmundur Bergsson,
f. 2. júní 1915 í Lundi í Stíflu, Skagaf. Ólst upp hjá móðurbróður sínum Pétri Benediktssyni f. 1886 og konu hans Kristínu Björnsdóttur f. 1889. Sendisveinn á Njálsgötu 16, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Ölfusi,
d. 26. júní 2000 á Selfossi.
– For.:
Guðný Ólöf Benediktsdóttir,
f. 27. maí 1891 í Neðra-Haganesi í Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Nefstaðakoti, Lundi í Stíflu, Skagaf., og Hólum í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. sept. 1927 á Kristneshæli, Eyf.
– M:
Bergur Jónsson,
f. 5. nóv. 1890 á Hólum í Austur-Fljótum, Skagaf.,
d. 11. mars 1917 á Sléttu í Fljótum, Skagaf.
– K: 4. nóvember 1944.
Þrúður Sigurðardóttir,
f. 15. júlí 1924 í Reykjavík,
d. 28. sept. 2000.
– For.:
Sigurður Einar Ingimundarson,
f. 21. ág. 1895,sjómaður á Kjalanesi,
d. 12. apr. 1979,
– K:
Lovísa Árnadóttir,
f. 21. des.1897, frá Vestdalseyri við Seiðisfjörð,
d. 2. mars 1973.
– Börn þeirra:
a) Halldór Ómar,f. 28. apr. 1945.
b) Guðný Lovísa,f. 31. mars 1947.
c) Svanfríður Kristín,f. 24. júlí 1949.
d) Lovísa,f. 15. des.1951.
e) Bergur Geir,f. 18. júlí 1954.
f) Birna,f. 7. maí 1956.
g) Pétur Benedikt,f. 10. jan. 1959.
h) Erna Björk,f. 27. júlí 1960.
i) Guðni Kristinn,f. 12. des. 1967.
– Barnsmóðir:
Ljótun Jónsdóttir,
f. 16. apr. 1914 frá Geirhlíð í Flókadal,
– For.:
Jón Pétursson,
f. 13. júní 1887, bóndi í Geihlíð,
– K:
Vilborg Jóhannesdóttir,
f. 19. ág. 1885, húsfreyja í Geirhlíð.
– Barn þeirra:
j) Reynir Már,f. 20. jan. 1945.
9.a Halldór Ómar Guðmundsson,
f. 28. apr. 1945 í Borgafjarðarsýslu, bóndi og vörubifreiðastjóri í Hvammi Ölfusi.
– K:
Sigurbjörg Helgey Jóhannesdóttir,
f. 26. jan.1939 frá Merkigili í Skagaf., húsfreyja seinast á Nautaflötum í Ölfusi.
– For.:
Jóhannes Bjarnason,
f. 19. ág. 1896, frá Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Skagaf. Bóndi á Merkigili í Skagaf.,
d. 24. apr. 1944,
– K:
Monika Sigurlaug Helgadóttir,
f. 25. nóv. 1901, frá Ánastöðum, húsfreyja á Merkigili.,
d. 10 júní 1988. aaadecaabb
Guðný Lovísa Guðmundsdóttir,
f. 31. mars 1947. Húsfreyja og verkstjóri í Reykjavík.
9.b Lovísa Guðný Guðmundsdóttir,
f. 31. mars 1947 í Borgafjarðarsýslu,
– M: 26. des. 1967. (skildu)
Gunnþór Heiðberg Hjelm,
f. 14. sept. 1945, bifreiðastjóri í Reykljavík.
– For.:
Ólav Gunnar Svanberg Hjelm.
f. 7. júlí 1909, Sjómaður og verkamaður á Eskifirði.
d. 19. des. 1974,
– K:
Þórunn Aðalheiður Einarsdóttir,
f. 6. ág. 1911, húsfreyja á Eskifirði.
d. 29. des. 1949
– Börn þeirra:
a) Þrúður,f. 18. maí 1965.
b) Aðalheiður,f. 26. aðr. 1969.
– M:
Steingrímur E. Snorrason,
f. 7. maí 1947.
– For.: XX
10.a Þrúður Hjelm,
f. 18. maí 1965, húsfreyja og skrifstofumaður í Garðabæ.
– Barnsfaðir:
Jón Gunnar Ólafsson,
f. 15. mars 1965 í Reykjavík.
– For.:
Óli Týnes,
f. 23. des. 1944, fréttamaður í Reykjavík.
– K:
Sigurdís Laxdal,
f. 31. jan.1946 í Vestmannaeyjum.
– Barn þeirra:
a) Eva Dögg,f. 20. júlí 1983.
– M:
Guðjón Heiðar Ólafsson,
f. 19. aðr. 1958, bílamálari í Garðabæ.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Ólafur,f. 23. des. 1989.
c) Óskar Þór,f. 11. júní 1993.
11.a Eva Dögg Jónsdóttir,
f. 20. júlí 1983 í Reykjavík.
– Barn hennar:
a) Þráinn Berg,f. 9. júní 2007.
12.a Þráinn Berg Hjelm,
f. 9. júní 2007 í Reykjavík.
11.b Ólafur Guðjónsson,
f. 23. des. 1989 í Reykjavík.
11.c Óskar Þór Guðjónsson,
f. 11. júní 1993 í Reykjavík.
10.b Aðalheiður Hjelm,
f. 26. aðr. 1969, húsfreyja og verslunarmaður í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Þórður Ægir Jensson,
f. 5. júní 1971.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jens Heiðar,f. 25. jan. 2006.
b) Ísfold Tara,f. 27. jan. 2008
c) Guðný Carmen,f. 21. jan. 2011.
11.a Jónas Heiðar Þórðarson Hjelm,
f. 25. jan. 2006 í Reykjavík.
11.b Ísfold Tara Þórðardóttir Hjelm,
f. 27, jan. 2008 í Reykjavík.
11.c Guðný Carmen Þórðardóttir Hjelm,
f. 21. jan. 2011 í Reykjavík.
9.c Svanfríður Kristín Guðmundsdóttir,
f. 24. júlí 1949 á Helgavatni Mýr., kennari á Snæfelsnesi.
– Barnsfaðir:
Jakob Guðnason,
f. 22. jan. 1950, sjómaður í Þorlákshöfn.
– For.:
Guðni Sturlaugsson,
f. 30. maí 1933 í Árnessýslu,
– K:
Jóhanna Margrét Þórarinsdóttir,
f. 8. ág. 1934, húsfreyja.
– Barn þeirra:
a) Guðný Heiðbjört,f. 3. jan. 1970.
– M: 24. júlí 1971. ( skilin )
Snorri Rögnvaldsson,
f. 4. apr. 1942, bifreiðastjóri í Reykjavík.
– For.:
Rögnvaldur Sigurðsson,
f. 20. 1914 frá Fáskrúðsfirði, bókbindari,
– K:
Guðný Guðmundsdóttir,
f. 17. des. 1918,
d. 31. maí 1984.
– Barn þeirra:
b) Guðni Þrúðmar,f. 20. sept. 1973.
– M:
Gunnar Kolbeinsson,
f. 16. febr. 1937, kennari í Reykjavík, síðar á Snæfelsnesi.
– For.:
Kolbeinn Högnason,
f. 25. júní 1889, kennari,
– K:
Málfríður Jónsdóttir,
f. 9. mars. 1893, húsfreyja.
d. 30. sept. 1969.
10.a Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir,
f. 3. jan. 1970 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Hrafn Guðnason,
f. 27. okt. 1968 í Reykjavík.
– For.:
Guðni Sigurður Einarsson,
f. 6. maí 1928, kennari frá Keflavík,
– K: ( skildu )
Gerður Kolbeinsdóttir,
f. 3. apr. 1932, kennari.
– Barn þeirra:
a) Gunnhildur,f. 27. mars 1984.
– M: 17. júní 1995.
Guðjón Jóhannesson,
f. 9. des. 1969.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Brynjar Gauti,f. 27. febr. 1992.
c) Kolbrún Halla,f. 14. sept. 1993.
d) Jóhanna Magnea,f. 4. júní 2003.
11.a Gunnhildur Guðnýjardóttir,
f. 27. mars 1984 í Reykjavík.
11.b Brynjar Gauti Guðjónsson,
f. 27. febr. 1992 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Aldís Eva Ágústsdóttir,
f. 18. des. 1991.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sunneva Björt,f. 10. sept. 2015.
b) Mikael Stefán,f. 10. maí 2018.
12.a Sunneva Björt Brynjarsdóttir,
f. 10. sept. 2015 í Reykjavík.
12.b Mikael Stefán Brynjarsson,
f. 10. maí 2018 í Reykjavík.
11.c Kolbrún Halla Guðjónsdóttir,
f. 14. sept. 1993 í Reykjavík.
11.d Jóhann Magnea Guðjónsdóttir,
f. 4. júní 2003 á Akranesi.
10.b Guðni Þrúðmar Snorrason,
f. 20. sept. 1973 í Reykjavík.
– K:
Inga Dröfn Jónsdóttir,
f. 12. júlí 1978.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Karen Eva,f. 6. júlí 2011.
b) Snorri Steinn,f. 6. júlí 2011
11.a Karen Eva Guðnadóttir,
f. 6. júlí 2011 í Reykjavík.
11.b Snorri Steinn Guðnason,
f. 6. júlí 2011 í Reykjavík.
9.d Lovísa Guðmundsdóttir,
f. 15. des. 1951 í Mýrarsýslu, húsfreyja í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Ámundu Hjálmur Þorsteinsson,
f. 8. sept. 1949, málarameistari í Reykjavík.
– For.:
Þorsteinn Hjálmarsson,
f. 19. nóv. 1921, frá Hofstöðum í Stafnholtstingum,
– K:
Auginía Inger Níelsen,
f. 19. nóv. 1916, frá Eyrabakka.
– Barn þeirra:
a) Guðmundur Þór,f. 6. sept. 1970.
– M: 26. desember 1982.
Jóhann Guðmundur Þorvaldsson,
f.19. júlí 1940, vekstjóri í Reykjavík,
d. 23. mars 1999.
– For.:
Þorvaldur Jóhannesson,
f. 22. jan. 1912, leigubifreiðastjóri, frá Hrappstöðum í Laxárdal Dalas.,
d. 24. apr. 1976,
– K:
Oddný María Oddsdóttir,
f. 17. jan. 1917, frá Grund í Reyðarfirði.
– Börn þeirra:
b) Jóhanna Helga,f. 9. júní 1982.
c) Elín María,f. 6. júní 1983.
d) Arna Björg,f. 21. sept. 1990.
10.a Guðmundur Þór Ámundason,
f. 6. sept. 1970 í Reykjavík.
– K:
Jóna Ósk Ásgeirsdóttir,
f. 8. nóv. 971.
– For.: XX
10.b Jóhanna Helga Jóhannesdóttir,
f. 9. júní 1982 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Óttar Freyr Lárusson,
f. 3. jan. 1984.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Aron Breki,f. 5. nóv. 2006
11.a Aron Breki Óttarsson,
f. 5. nóv. 2006 í Suður-Múlasýslu.
10.c Elín María Jóhannesdóttir,
f. 6.júní 1983 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Elfar Bjarni Guðmundsson,
f. 13. júlí 1983.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Jóhann Atli,f. 28. jan. 2005.
11.a Jóhann Atli Elfarsson,
f. 28. jan. 2005.
10.d Arna Björg Jóhannsdóttir,
f. 21.sept. 1990 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Ævar Þorgeir Aðalsteinsson,
f. 28. febr. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Lovísa Björg,f. 21. okt. 2010.
11.a Lovísa Björg Ævarsdóttir,
f. 21. okt. 2010 í Reykjavík.
9.e Bergur Geir Guðmundsson,
f. 18. júlí 1954 í Ölfushreppi, húsasmiður á Selfossi.
– Fyrrum sambýliskona:
Sigríður María Steingrímsdóttir,
f. 3. júlí 1959, húsfreyja á Selfossi,
d. 15.okt. 1994.
– For.:
Steingrímur Gíslason,
f. 22. sept. 1921, bóndi á Torfingsstöðum í Grafningi,
– K:
Birna Aðalheiður Jónsdóttir,
f. 24. ág. 1937 í Réttarholti, húsfreyja á Torfingsstöðum,
– Barn þeirra:
a) Guðmundur,f. 28. febr. 1981.
b) Andri Már,f. 12. júlí 1990.
c) Kristín Hanna,f. 7. des. 1993.
– K:
Sigrún Óskarsdóttir,
f. 8. apr. 1953.
– For.: XX
10.a Guðmundur Bergsson,
f. 28. febr. 1981 í Reykjavíki.
10.b Andri Már Bergsson,
f. 12. júní 1990 á Selfossi.
10.c Kristín Hanna Bergsdóttir,
f. 7. des. 1993 á Selfossi.
9.f Birna Guðmundsdóttir,
f. 7. maí 1956 í Hvammi í Ölvushreppi, Árn., húsfreyja í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Sigurður Garðarsson,
f. 13. maí 1951, vélstjóri.
– For.:
Garðar Karlsson,
f. 28. nóv. 1928, í Selási Víðidal Þorlákshöfn,
– K:
Gyða Sigurðardóttir,
f. 16. júní 1928, frá Stokkseyri.
– Barn þeirra:
a) Þrúður,f. 24. apr. 1973.
– M: 24. mars 1958.
Jóhann Valdimar Sveinsson,
f. 16. des. 1949, bifvélavirki í Reykjavík.
– For.:
Sveinn Samuelsson,
f. 28. júlí 1922, vélstjóri í Reykjavík,
– K:
Unnur Hrefna Guðmundsdóttir,
f. 13. mars 1922, húsfreyja í Reykjavík.
– Börn þeirra:
b) Sandra Ósk,f. 20. des.1984.
c) Linda Rós,f. 5. júní 1989.
10.a Þrúður Sigurðardóttir,
f. 24. apr. 1973 í Selfosshreppi.
– M: 4. september 1993.
Árni Baldur Ólafsson,
f. 25. mars 1969.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ragnheiður,f. 14. nóv. 1989.
b) Birna Rut,f. 2. nóv. 1992.
c) Snæfríður Sól,f. 10. maí 1996.
d) Baldur Smári,f. 10. mars 2000.
– Barnsfaðir:
Ólafur Einarsson,
f. 11. ág. 1969.
– For.: XX
– Barn þeirra:
e) Ragnheiður,f. 14. nóv. 1989.
11.a Ragnheiður Árnadóttir,
f. 14. nóv. 1989 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Gísli Sigurður Gunnlaugsson,
f. 1990.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Eivör Ólöf,f. 29. nóv. 2017.
12.a Eivör Ólöf Gísladóttir,
f. 29. nóv. 2017 í Reykjavík.
11.b Birna Rut Árnadóttir,
f. 2. nóv. 1992 í Reykjavík.
11.c Snæfríður Sól Árnadóttir,
f. 10. maí 1996 í Reykjavík.
11.d Baldur Smári Árnason,
f. 10. mars 2000.
10.b Sandra Ósk Jóhannsdóttir,
f. 20. des. 1984 í Reykjavík.
– M:
Rúnar Bogi Gíslason,
f. 11. júní 1982.
– For.: XX
10.c Linda Rós Jóhannsdóttir,
f. 5. júní 1989 í Reykjavík.
– M:
Ásgeir Björnsson,
f. 6. maí 1988.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Iðunn Emma,f. 16. ág. 2012.
b) Orri Páll,f. 26. febr. 2016.
11.a Iðunn Emma Ásgeirsdóttir,
f. 16. ág. 2012 í Reykjavík.
11.b Orri Páll Ásgeirsson,
f. 26. febr. 2016 í Reykjavík.
9.g Pétur Benedikt Guðmundsson,
f. 10. jan. 1959 í Ölfushreppi, bóndi og búfræðingur í Hvammi í Ölfusi.
– Sambýliskona:
Charlotte Clausen,
f. 6. sept. 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Davíð,f. 11. maí 1997.
b) Jens Thinus,f. 14. febr. 1999.
c) María,f. 10. okt. 2004.
10.a Davíð Clausen Pétursson,
f. 11. maí 1997 á Selfossi.
10.b Jens Thinus Clausen Pétursson,
f. 14. febr. 1999 í Árnessýslu.
10.c María Clausen Pétursdóttir,
f. 10. okt. 2004 í Árnessýslu.
9.h Erna Björk Guðmundsdóttir,
f. 27. júlí 1960 í Hvammi Ölfushreppi Árn., húsfreyja í Reykjavík.
– Barn hennar:
a) Bjarki Steinar,f. 26. des. 1979.
– M: 18. júlí 1987.
Jón Bergur Gissurarson,
f. 18. júlí 1948, húsasmiður í Reykjavík.
– For.:
Gissur Sigurðsson,
f. 6. des. 1913, húsasmíðameistari frá Bergstöðum í Biskupstungum,
– K:
Guðbjörg Bergsdóttir,
f. 6. maí 1912, frá Helgustöðum í Biskupstungum.
– Barn þeirra:
b) Jóna Kristín,f. 22. des. 1984.
c) Dísa Björg,f. 11. júlí 1990.
10.a Bjarki Steinar Hermannsson,
f. 26. des. 1979 á Selfossi.
– K:
Helena Ósk Sigurðardóttir,
f. 18. mars 1984.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ísafold Lilja,f. 9. okt. 2008.
11.a Ísafold Lilja Bjarkadóttir,
f. 9. okt. 2008 í Reykjavík.
10.b Jóna Kristín Jónsdóttir,
f. 22. des. 1984 í Reykjavík.
10.c Dísa Björg Jónsdóttir,
f. 11. júlí 1990 í Reylkjavík.
– Sambýlismaður:
Hlynur Smári Halldórsson,
f. 2. jan. 1988.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Adrían Breki,f. 2. febr. 2012.
b) Indíana Alba,f. 24. júlí 2017.
11.a Adrían Breki Hlynsson,
f. 2. febr. 2012 í Reykjavík.
11.b Indíana Alba Hlynsdóttir,
f. 24. júlí 2017 í Reykjavík.
9.i Guðni Kristinn Guðmundsson,
f. 12. des. 1967, búfræðingur frá Hvanneyri.
– K: 25. oktober 2003.
Gróa Halla Hákonardóttir,
25. okt. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þrúður Sóley,f. 1. maí 2003.
b) Þórdís Páley,f. 15. júlí 2005.
c) Þórunn Arney,f. 29. sept. 2009.
10.a Þrúður Sóley Guðnadóttir,
f. 1. maí 2003 í Reykjavík.
10.b Þórdís Páley Guðnadóttir,
f. 15. júlí 2005 í Reykjavík.
10.c Þórunn Arney Guðnadóttir,
f. 29. sept. 2009,
d. 29. sept. 2009.
9.j Reynir Már Guðmundsson,
f. 20. jan. 1945 í Geirshlíð í Flókadal, Borg., bifvélavirki í Hveragerði.
– K: 26. desember 1967.
Jóninna Margrét Pétursdóttir,
f. 4. júní 1948, starfsmaður á dvalarheim. Ás í Hveragerði.
– For.:
Pétur Pétursson,
f. 26. maí 1906, sjómaður,
– K:
Sigríður Hannesdóttir,
f. 2. sept. 1924, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a) Pétur,f. 10. febr. 1967.
b) Jón Vilberg,f. 28. jan. 1971.
c) Þröstur,f. 23. nóv. 1975.
10.a Pétur Reynisson,
f. 10. febr. 1967 í Reykjavík, verslunarmaður í Hveragerði.
– K:
Áslaug Einarsdóttir,
f. 16. maí 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Elvar Marel,f. 11. okt. 1994.
b) Liljar Mar,f. 30. nóv. 1995.
11.a Elvar Marel Áslaugarson,
f. 11. okt. 1994 á Selfossi.
11.b Liljar Mar Pétursson,
f. 30. nóv. 1995 á Selfossi.
10.b Jón Vilberg Reynisson,
f. 28. jan. 1971 í Reykjavík.
– Barnsmóðir:
Guðrún Ósk Gísladóttir,
f. 1. maí 1971.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Berglind Sara,f. 5. sept. 1991.
– Sambýliskona:
Guðný Elísabet Ísaksdóttir,
f. 16. ág. 1971.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Adda Þórey,f. 19. jan. 2002.
c) Snorri Páll,f. 5. maí 2005.
d) Þórunn Björk,f. 6. júní 2007.
11.a Berglind Sara Guðrúnardóttir,
f. 5. sept. 1991 á Selfossi.
11.b Adda Þórey Jónsdóttir,
f. 19. jan. 2002 í Reykjavík.
11.c Snorri Páll Jónsson,
f. 5. maí 2005 í Árnessýslu.
11.d Þórunn Björk Jónsdóttir,
f. 6. júní 2007 í Árnessýslu.
10.c Þröstur Reynisson,
f. 23. nóv. 1975 í Selfosshreppi.