8.b Guðrún Pétursdóttir,
f. 7. maí 1910 á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Reykjavík,
d. 22. des. 1951.
– For.:
Pétur Jónsson,
f. 16. ág. 1878, bóndi á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skagaf. 1905-15 og Sléttu í Fljótum, Skagaf. 1915-18, misti þar fyrri konu sína. Hóf búskap með seinni konu sinni á Minni-Þverá í Fljótum, Skagaf. 1919-24, er hann brá búi og fóru þau hjón í húsmensku að Minni-Grindli í Fljótum, Skagaf., voru þar í eitt ár. Hófu svo búskað á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1926 og Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf. 1927-28, hættu og fóru í húsmensku að Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf.,Pétur stundaði sjómensku, þrekmaður mikill. Hann var meðalmaður með dökkt hár og skegg, skinsamur og skrifari góður og minnugur á gamlar sagnir.
d. 12. nóv. 1957.
– K: 1901.
Sæunn Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 1873, húsfreyja á Lambanes-Reykjum og Sléttu í Fljótum, Skagaf., Þau hjón voru mjög gestrisin og var heimili þeirra altaf opið fyrir gestum,
d. 14. sept. 1917 á Sléttu í Fljótum, Skagaf.
– M:
Steingrímur Þórðarsson,
f. 10. maí 1912 í Ásakoti, Sandvíkurhrepp, Árn., byggingameistari,
d. 24. júlí 1984.
– For.:
Þórður Jónsson,
f. 5. aðr. 1879 í Vetleifsholtsparti, Ásahreppi Rang., bóndi á Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi,
d. 27. nóv. 1946,
– K:
Valgerður Jónsdóttir,
f . 19. mars 1879 í Skarði, Gnjúpverðahreppi.
– Börn þeirra:
a) Valgerður,f. 19. júní 1934.
b) Kolbrún Sæunn,f. 13. febr. 1936.
c) Örn Steinar,f. 14. des. 1937.
d) Jóhann Axel,f. 13. júní 1943.
9.a Valgerður Steingrímsdóttir,
f. 19. júní 1934 í Reykjavík. Kennari og deildarstjóri í Reykjavík,
d. 19. mars 2011 á Húsavík.
– M: 30. júní 1956. ( skilin )
Pétur Jónasson,
f. 19. des. 1929 í Vogum, S.-Þing., starfsmaður Léttsteipunar.
– For.:
Jónas Pétur Hallgrímsson,
f. 3. des. 1877 á Grænavatni, Skútustaðarhrepp, bóndi í Vogum,
d. 5. des. 1945,
– K:
Guðfinna Stefánsdóttir,
f. 5. nóv. 1896 í Múla Aðaldælahreppi. S.-Þing.,
d. 8. jan. 1977.
– Börn þeirra:
a) Jónas Pétur,f. 24. des. 1956.
b) Gunnar Rúnar,f. 24. júní 1958.
– M: ( skilin )
Sigþór Reynir Steingrímsson,
f. 23. jan. 1931 á Blönduósi, bifvélaivirki.
– For.:
Steingrímur Árni Björn Davíðsson,
f. 17. nóv. 1891 á Neðri-Mýrum Engihlíðarhreppi. Hún., skólastjóri á Blönduósi,
d. 9. okt. 1981,
– K:
Helga Dýrleif Jónsdóttir,
f . 8. des. 1895 á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnshreppi, Hún,
10.a Jónas Pétur Pétursson,
f. 24. des. 1956 í Reykjavík, vélstjóri, starfsmaður Kísiliðjunar í Mývatnssveit.
– Sambýliskona:
Sólveig Pétursdóttir,
f. 28. mars 1960 á Akranesi.
– For.:
Pétur Kristinn Jónsson,
f. 1. febr. 1924 á Varmalæk, Andakílshreppi, Borg., tónlistakennari á Hellum í Andakílshreppi,
– K:
Sólveig Erna Sigfúsdóttir,
f. 15. febr. 1927 á Húsavík.
– Barn þeirra:
a) Pétur,f. 22. júní 1992.
11.a Pétur Jónasson,
f. 22. júní 1992 á Akureyri.
10.b Gunnar Rúnar Pétursson,
f. 24. júní 1958 í Reykjavík, bóndi á Vogum, Skútustaðarhreppi.
– Sambýliskona:
Þórdís Guðfinna Jónsdóttir,
f. 5. okt. 1963 í Keflavík, flugvallavörður.
– For.:
Jón Ingvi Kristinsson,
f . 24. febr. 1933 á Höfða Grýtubakkahreppi, S.-Þing., vélstjóri í Keflavík,
– K:
Elísa Dagmar Benediktsdóttir,
f. 11. febr. 1934 á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a) Pétur Ingvi,f. 25. nóv. 1996.
b) Ari Rúnar,f. 20. jan. 2000.
11.a Pétur Ingvi Gunnarsson,
f. 25. nóv. 1996 á Húsavík.
11.b Ari Rúnar Gunnarsson,
f. 20. jan. 2000 á Húsavík.
9.b Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir,
f. 13. febr. 1936 í Reykjavík, húsfreyja og læknaritari í Reykjavík.
– M: 30. júní 1956.
Þorvaldur Björnsson,
f. 27. mars 1935 í Efra-Vatnshorni, V.-Hún., kennari og Organisti,
d. 19. sept. 2011.
– For.:
Björn Sigvaldason,
f. 16. febr. 1902 á Hvammstanga, bóndi í Bjarghúsum, Ytri-Torfustaðarhreppi,
d. 12. maí 1993,
– K:
Guðrún Teitsdóttir,
f. 21. jan. 1906 í Víðidalstungu, V.-Hún.
– Börn þeirra:
a) Steingrímur,f. 3. sept. 1956.
b) Guðrún,f. 8. des. 1958.
c) Hólmfríður,f. 24. okt. 1961.
d) Björn ,f. 16. jan. 1967.
10.a Steingrímun Þorvaldsson,
f. 3. sept. 1956, listmálari og starfsmaður RÚV.
– Sambýliskona:
Helga Sjöfn Guðjónsdóttir,
f. 9. febr. 1955 í Reykjavík.
– For.:
Guðjón Þorsteinsson,
f. 3. nóv. 1921 á Ísafirði, bryti í Reykjavík,
– K:
Björk Arngrímsdóttir,
f. 17. júní 1927 á Grímstöðum, Eyjaf.
– Börn þeirra:
a) Axel,f. 28. okt. 1984.
b) Valgerður,f. 27. júlí 1987.
11.a Axel Steingrímsson,
f. 28. okt. 1984 í Reykjavík.
11.b Valgerður Steingrímsdóttir,
f. 27. júlí 1987 í Reykjavík.
10.b Guðrún Þorvaldsdóttir,
f. 8. des. 1958 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík.
– M: 17. nóvember 1989.
Guðmundur Eggert Finnsson,
f. 17. nóv. 1955 í Reykjavík, leikhústæknimaður.
– For.:
Finnur Kristinsson,
f. 5. okt. 1919 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík,
– K:
Hörn Sigurðardóttir,
f. 3. des. 1922 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Snær,f. 27. des. 1984.
b) Sævar Steinn,f. 12. aðr. 1989.
– Barnsfaðir:
Steinar Davíðsson,
f. 22. okt. 1957 í V. Skaft., matreiðslumeistari í Reykjavík.
– For.:
Davíð Stefánsson,
f. 3. sept. 1916 í Arnardranga, Kirkjubæjarhrepp, bóndi á Fossum,
– K:
Karitas Pétursdóttir,
f. 5. júlí 1925 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
c) Jóhanna Kolbrún,f. 6. júní 1977.
11.a Guðmundur Snær Guðmundsson,
f.27. des. 1984 í Reykjavík.
– Barnsmóðir:
Gunnhildur Anna Alfonsdóttir,
f. 14. nóv. 1983.
– For.: XX
– Börn Þeirra:
a) Tómas Snær,f. 24. des. 2005.
b) Anna Guðrún,f. 6. ág. 2007.
12.a Tónmas Snær Guðmundsson,
f. 24. des. 2005 í Reykjavík.
12.b Anna Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 6. ág. 2007 í Reykjavík.
11.b Sævar Steinn Guðmundsson,
f. 12. apr. 1989 í Reykjavík.
11.c Jóhanna Kolbrún Steinarsdóttir,
f. 6. júní 1977 í Reykjavík.
– M:
Benedikt Sigurðsson,
f. 28. júlí 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún Hörn,f. 26. ág. 2010.
b) Karítas Eir,f. 17. nóv. 2015.
12.a Guðrún Hörn Benediktsdóttir,
f. 26. ág. 2010 í Reykjavík.
12.b Karítas Eir Benediktsdóttir,
f. 17. nóv. 2015 í Reykjavík.
10.c Hólmfríður Þorvaldsdóttir,
f. 24. okt.1961 í Reykjavík, danskennari í Hafnarfirði.
– M: 7. júlí 1984.
Gunnar Sigurðsson,
f. 22. febr. 19567 í Reykjavík, vélfræðingur.
– For.:
Sigurður Emil Marinóson,
f. 21. okt. 1929 í Vestmannaeyjum, forstjóri í Reykjavík,
– K:
Ágústa Kristín Sigurjónsdóttir,
f. 1. júní 1929 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Þorvaldur Snær,f. 9. maí 1980.
b) Sigurður Ágúst,f. 6. mars 1985.
c) Fannar Freyr,f. 16. des. 1987.
d) Gunnar Freyr,f. 16. des. 1987.
11.a Þorvaldur Snær Gunnarsson,
f. 9. maí 1980 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Arna Björk Kristbjörnsdóttir,
f. 16. ág. 1987.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Kári,f. 2. jan. 2009.
b) Frosti,f. 5. okt. 2012.
12.a Kári Þorvaldsson,
f. 2. jan. 2009 í Reykjavík.
12.b Frosti Þorvaldsson,
f. 5. okt. 2012 í Danmörku.
11.b Sigurður Ágúst Gunnarsson,
f. 6. mars 1985 í Reykjavík.
11.c Fannar Freyr Gunnarsson,
f. 16. des. 1987 í Reykjavík.
11.d Gunnar Freyr Gunnarsson,
f. 16. des. 1987 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Bríet Ósk Arnaldsdóttir,
f. 7. ág. 1986.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Arnaldur,f. 19. júní 2018.
12.a Arnaldur Gunnarsson,
f. 19. júní 2018 í Reykjavík.
11.d Björn Þorvaldsson,
f. 16. jan. 1967 í Reykjavík, lögfræðingur og sýslumannsfulltrúi í Hafnarfirði.
– K: 29. júní 1996. (skildu)
Anna Gunnarsdóttir,
f. 27. júní 1969 í Keflavík, læknanemi.
– For.:
Gunnar Guðlaugsson,
f. 23. nóv. 1944 í Keflavík, bifreiðastjóri í Reykjavík,
– K:
Þorbjörg Guðnadóttir,
f. 10. okt. 1948 í Kópavogi, viðskiptafræðingur.
– Börn þeirra:
a) Gunnar Húni,f. 10. sept. 1995.
b) Kolbrún,f. 6. okt. 1999.
c) Lilja,f. 12. sept. 2008.
– K:
Þorbjörg Sveinsdóttir,
f. 28. apr. 1984.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) drengur,f. 22. febr. 2019.
12.a Gunnar Húni Björnsson,
f. 10. sept. 1995 í Reykjavík.
12.b Kolbrún Björnsdóttir,
f. 6. okt. 1999 í Reykjavík.
12.c Lilja Björnsdóttir,
f. 12. sept. 2008 í Reykjavík.
12.d drengur Björnsson,
f. 22. febr. 2019 í Reykjavík.
9.c Örn Steinar Steingrímsson,
f. 14. des. 1937 í Reykjavík, bifreiðastjóri í Reykjavík.
d. 6. nóv. 1973,
– K: 21. maí 1966.
Dagmar Jóhannesdóttir,
f. 24. júlí 1943 í Reykjavík, verslunarmaður í Reykjavík.
– For.:
Jóhannes Helgason,
f . 23. júní 1905 í Reykjavík, kaupmaður í Reykjavík,
d. 11. júlí 1963,
– K:
Eyrný Guðlaugsdóttir,
f . 4. sept. 1905 í Fellskoti, Biskupstungnahreppi, Árn.,
d. 28. des. 1976.
– Börn þeirra:
a) Anna Margrét,f. 24. nóv. 1964.
b) Örn,f. 26. ág. 1970.
– Barnsmóðir:
Helga Gunnarsdóttir,
f. 11. okt. 1941.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Guðlaug Fjóla,f. 4. maí 1969.
10.a Anna Margrét Arnardóttir,
f. 24. nóv. 1964, fósturnemi í Öxl Sveinstaðarhreppi, A.- Hún.
– M: 27. des. 1981. ( skildu )
Viggó Björnsson,
f. 8. ág. 1962 í Keflavík.
– For.:
Björn Símonarson,
f. 16. ág. 1916 í Bergvík, Gerðarhreppi, bifreiðarstjóri í Keflavík,
d. 2. febr. 1964,
– K:
Sigurlaug Gísladóttir,
f. 25. sept. 1920 í Keflavík.
– Barn þeirra:
a) Örn Steinar,f. 10. des. 1983.
– Sambýlismaður:
Guðmundur Jakob Svavarsson,
f. 1. maí 1965 á Blönduósi.
– For.:
Svavar Jónsson,
f. 15. okt. 1928 í Skagafirði, bóndi í Öxl,
– K:
Sigríður Guðmundsdóttir,
f . 28. sept. 1929 á Refsteinsstöðum, Hún.
– Börn þeirra:
b) Sigurjón Þór,f. 13. maí 1998.
c) Dagmar Ósk,f. 13. maí 1998.
11.a Örn Steinar Viggósson,
f. 10. des. 1983 í Keflavík.
– Barnsmóðir:
Sunna Rannveig Davíðsdóttir,
f. 21. júní 1985.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Anna Rakel,f. 7. sept. 2004.
– Sambýliskona:
Þóra Dögg Scheel Guðmundsdóttir,
f. 12. nóv. 1992.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Daníel Veigar,f. 27. febr. 2014.
12.a Anna Rakel Arnardóttir,
f. 7. sept. 2004 í Reykjavík.
12.b Daníel Veigar Arnarsson,
f. 27. febr. 2014 á Akureyri.
11.b Sigurjón Þór Guðmundsson,
f. 13. maí 1998 í Reykjavík.
11.c Dagmar Ósk Guðmundsdóttir,
f. 13. maí 1998 í Reykjavík.
10.b Örn Arnarson,
f. 26. ág. 1970 í Reykjavík, verslunarstjóri,
d. 26. maí 1994.
10.c Guðlaug Fjóla Arnardóttir,
f. 4. maí 1969 á Sauðárkróki.
– M:
Magnús Jónsson,
f. 25. apr. 1969.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Margrét Guðný,f. 3. apr. 2008.
11.a Margrét Guðný Magnúsdóttir,
f. 3. apr. 2008 í Reykjavík.
9.d Jóhann Axel Steingrímsson,
f. 13. júní 1943 í Hveragerði, málarameistari í Reykjavík,
d. 30. jan. 1977.
– K: (skilin )
Gróa Kristín Ólafsdóttir,
f. 5. jan. 1945 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur.
– For.:
Ólafur Tryggvason,
f. 24. nóv. 1910 á Seyðisfirði, úrsmiður í Reykjavík,
– K:
Birna Sigurbjörnsdóttir,
f. 25. sept. 1913 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Birna,f. 29. ág. 1966.
– K:
Guðbjörg Þórdís Baldursdóttir,
f. 22. okt. 1945 í Reykjavík, bús. í Bandaríkjunum.
– For.:
Baldur Guðmundsson,
f. 2. sept. 1915 á Eskifirði, verslunarmaður í Reykjavík,
d. 19. apr. 1983,
– K:
Sigurjóna Jóhannesdóttir,
f. 28. maí 1916 á Laxamýri, S. Þing.
– Barn þeirra:
b) Kolbrún Una,f. 8. ág. 1972.
10.a Birna Jóhannsdóttir,
f. 29. ág. 1966 í Reykjavík, húsfreyja í Skaftárdal, V. Skaft.
– Fyrrum sambýlismaður:
Gísli Valur Gíslason,
f. 23. nóv. 1962.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Tinna Kristín,f. 4. des. 1986.
– Barnsfaðir:
Eiríkur Þór Jónsson,
f. 19. apr. 1962 í Reykjavík, bóndi í Skaftárdal.
– For.:
Pétur Jónsson,
f. 4. mars 1918 í Jökuldalshreppi, N. Múl., iðnverkamaður í Reykjavík,
– K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. júní 1926 í Mörtungu í Kirkjubæjahreppi,
d . 11. júlí 1966.
– Barn þeirra:
b) Petra Ingibjörg,f. 29. jan. 1993.
– M:
Magnús Rúnar Erlingsson,
f. 18. jan. 1958.
– For.: XX
– Barnsfaðir:
Viðar Pétursson,
f. 18. júlí 1959.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Jóhann Axel,f. 19. júní 1997.
11.a Tinna Kristín Gísladóttir,
f. 4. des. 1986 í Reykjavík.
11.b Petra Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 29. jan. 1993 í Reykjavík.
cbdac Jóhann Axel Viðarsson,
f. 19. júní 1997 í Reykjavík.
10.b Kolbrún Una Jóhannsdóttir,
f. 8. ág. 1972 í Reykjavík, húsfreyja í Bandaríkjunum.
– M: 24. desember 1991. (skildu)
Francis Patrick Gunnar Mack,
f. 31. maí 1973 í Jacksonville í Bandaríkjunum.
– For.:
John Mack,
f. 1945 í Bandaríkjunum, flugvirki,
– K: ( skildu )
Ingibjörg V. Gunnarsdóttir,
f. 15. maí 1948 í Reykjavík, veitingahúseigandi.
– M: 6. apr. 1996.
Sigmar Björgvin Árnason,
f. 30. jan. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Telma Sif,f. 24. okt. 2000.
b) Jóhann Árni,f. 11. nóv. 2002.
11.a Telma Siof Sigmarsdóttir,
f. 24. okt. 2000 á Indlandi.
11.b Jóhann Árni Sigmarsson,
f. 11. nóv. 2002 á Indlandi.