Margrét Jónsdóttir

9.b                         Margrét Jónsdóttir,
f. 25. jan. 1927 í Langhúsum í Viðvíkursveit Skagaf., húsfreyja og talsímavörður á Akureyri,
d. 16. jan. 2017
– For.:
Jónína Sigríður Magnúsdóttir,
f. 30 des. 1890 í Saurbæ í Kolbeinsdal, Skagaf. Húsfreyja á Ytri-Hofdölum, Viðvíkursveit, Skagaf., síðast bús. á Akureyri,

d. 8. júlí 1992 á Akureyri.
– M:   12. desember 1924.
Jón Sigfússon,
f. 21. apr. 1890 á Krakavöllum í Flókadal í Fljótum, Skagaf., bóndi og smiður á Ytri-Hofdölum í Skagaf.,

d. 1. jan. 1969.
–  M:
Trausti Helgi Árnason,
    sjá umTrausta og Margréti í Atlastaðætt með seinni konu Björns  Sigurðssonar.
f. 21. maí 1929, múrari og mentaskólakennari á Aklureyri,
d. 20. júní 2014 á Akureyri.
For.:
Árni Árnason,
f. 18. júní 1892, bóndi á Atlastöðum í Svarfaðardal, Eyjaf., 1915-36, síðan á Syðri-Hofdölum í Viðvíkursveit, Skagafirði til 1950 brá þá búi og settist að á Sauðárkróki. Árni seldi Atlastaði 1938,
d
. 4. des. 1962.
– K:
Rannveig Rögnvaldsdóttir,

f. 8. okt. 1894 á Skeggsstöðum í Svarfaðardal, húsfreyja á Syðri-Hofdölum og Sauðárkróki,
Börn þeirra:
a)    Sigurður,f. 11. maí 1954.
b)    Rannveig,f. 3. nóv. 1956.
c)    Hólmfríður,f. 7. mars 1959.

10.a                                  Sigurður Traustason,
f. 11. maí 1954 á  Akureyri, lyfjafræðingur í Reykjavík.
Sambýliskona:
Jónína Lárusdóttir,
f. 30. júlí 1959 Húsfreyja,  leikskólastjóri í Reykjavík.
For:.
Lárus Jóhannsson,
f. 5. maí 1933 í Árnessyslu, vélaviðgerðarmaðurog bifreiðasmiður, Selfossi,
– K:
Sigríður Sveinsdóttir,
f . 10. des. 1932 í  Árnessýslu, húsfreyja, Selfossi.
Börn þeirra:
a)    Helgi Alexander,f.6. apr. 1981.
b)    Margrét Lára, f.7. nóv. 1984.

11.a                                  Helgi Alexander Sigurðarson,
f. 6.apr.1981 í Svíþjóð, tölvunar og starðfræðingur, bús í Zurich,Svis.
– Sambýliskona:
Sigrún Sif Kristjánsdóttir,
f. 28. febr. 1982 í Reykjavík, lifjafræðingur.
For:.
Kristján Sigurðsson,
f.XX
– K:
Theódóra Gunnarsdóttir,
f.XX
Börn þeirra:
a)    Lukka,f. 12.ág.2010.
b)    Máni,f. 27. des.2012.

12.a                            Lukka Helgadóttir,
f.12.ág. 2010 í Sviss.

12.b                          Máni Helgason,
f. 27. des. 2012 í Sviss.

11.b                            Margrét Lára Sigurðardóttir,
f. 7.nóv.1984. í Reykjavík, bús, í Berlín.

10.b                            Rannveig Traustadóttir,
f.3. nóv. 1956 á Akureyri, leikskólakennari á Akureyri, Kópavogi,Vestmannaeyjum.
– M:    22. febrúar 1985.
Einar Birgir Steinþórsson,
f. 22. maí 1957 á Egilsstöðum, skólameistari í Flensborg, Hafnarfirði.
For:.
Steinþór Magnússon,
f. 5. sept. 1924 á Hjartarstöðum, kennari og bóndi, Hjartarstöðum, Eiðaþinghá,
– K:
Sólveig Aðalbjörnsdóttir,
f
. 3. jan. 1931 á Unuósi í Hjaltastaðaþinghá, húsfreyja Hjartarstöðum, síðar verslunarmaður á Egilsstöðum,
Börn þeirra:
a)    Margrét,f. 23. ág. 1989
b)    Sólveig,f. 20. júlí 1996.

11.a                      Margrét Einarsdóttir,
f. 23. ág. 1989 í Reykjavík.

11.b                    Sólveig Einarsdóttir,
f. 20. júlí 1996 í Reykjavík.

10.c                     Hólmfríður Traustadóttir,
f. 7. mars 1959 á Akureyri. hjúkrunarfræðingur, Akureyri, Reykjavík síðar, Gjörgæsluhjúkrunarfræðingur í Sómalíu,Timor, Kenía, sendifultrúi  Rauða Krossins.

,