Haraldur Gíslason

abeaa                      Haraldur Gíslason,
f. 27. febr. 1923 á Hofsósi, skipstjóri, lengst af bús. í Hafnarfirði.
– For.:
   Gísli Magnús Gíslason,
f. 8. júní 1888 á Þönglabakka á Höfðaströnd, Skagf., sjómaður á Hofsósi,

d. 16. júní 1941 á kristnesi. Jarðaður frá Hofi á Höfðaströnd, Skagaf.
– K: 19. ágúst 1922.
Björg Guðmundsdóttir,
f. 21. júní 1891 á Marbæli í Óslandshlíð, Skagf. Eftir að Gísli dó bjó Björg með Antoni Þorleifssyni frá Hvammkoti við Hofsós,

d. 15. des. 1981 á Hrafnistu í Reykjavík.
– K:
Kristín Markúsdóttir.
f. um 1923 frá  Aðalvík á Hornströndum.
– For.:  XX