4 c Jón góði Sigurðsson,
f. 1723, bóndi á Finnstöðum, Hólshúsum og Grund í Eyjafirði, síðast bóndi í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal.
d. 1784 í Syðra Garðshorni.
– For.:
Sigurður Jónsson,
f. 1693, bóndi á Jódísarstöðum og Borgarhóli, Staðarbyggð, var á Garðsá Öngulstaðahreppi Eyjaf. Hann var kjörinn hreppstjóri í öngulstaðahreppi 3. maí 1734.
d. 1756.
– K.
Sigríður Tómasdóttir,
f. um 1703, húsfreyja á Borgarhóli.
– K.
Hallgerður Hallgrímsdóttir,
1717, húsfreyja og ljósmóðir í Eyjafirði og syðra-Garðshorni, Svarfaðardal,
d. 18. ág. 1804.
For.:
Hallgrímur Bjarnason,
f. 1675, bóndi á Æsustöðum í Saurbæjarhreppi og Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.,
d. eftir 1749.
– K:
Helga Jónsdóttir,
f. 1688,
d. 1766.
– Börn þeirra:
a) Hallgrímur,f. 1750.
b) Sigurður,f. 1753.
c) Jón,f. 1756.
d) Sigurður,f. 5. sept. 1756.
e) Sigríður,f. 1760.
f) Sigríður,f. 1761.
– Barnsmóðir:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. um 1725.
For.: XX
– Barn þeirra:
g) Kristbjörg,f. 1755.
Jón góði Sigurðsson