Tómas Jörgensson

6 j                                        Tómas Jörgensson,
f. 11. Júlí 1877 á Brandagili Staðarhr. V.-Hún., veitingamaður á Borðeyri, síðar símamaður í Reykjavík,
d. 6. nóv. 1953 í Reykjavík.
– K.    8. desember 1909.
Sigríður Bjarnadóttir,
f. 14. nóv. 1887 í Breiðuvík, Rauðasandshr., V.-Barð.,
d. 27. jan. 1958 í Reykjavík.
For.:  Bjarni Gunnlaugsson, bóndi í Breiðuvík,
f. 8. mars 1848 í Bröttuhlíð Rauðasandshr.,
d. 9. ág. 1921,
– k.h. Þorgerður Sigmundsdóttir,
f. 5. ág. 1851 í Krókshúsum, Rauðasandshr.,
d. 6. júní 1888.
– Börn þeirra:
a)    Sigurbjarni,f. 17. sept. 1910.
b)    Dýrfinna,f. 29. júní 1912.
c)    Hans Jörgen,f. 24. júlí 1915.
– Barnsmóðir:
Þórey Kristjana Kristjánsdóttir Fjeldsted,
f. 26. júlí 1880 í Nýjubúð í Eyrasveit, Snæf.,
d. 3. apr. 1945 á Stóru-Hvalsá, Bæjarhr., Strand.
For.: Kristján Eggertsson Fjeldsted, trésmuður flutti til Winnipeg, Kanada 1904,
f. 30. maí 1864 á Hallbjarnareyri í Eyrarsveit,
d. 17. sept. 1945,
– k.h. Jóhanna Jósúiadóttir,
f. 1842,
d. 29. nóv. 1910.
– Barn þeirra:
d)    Elínborg,f. 16. sept. 1906.

 

Undirsidur.