Jón Jónasson

7 a                                       Jón Jónasson,
f. 24. ág. 1821 á Kóngstöðum,Jón tók við búi af föður sínum1861 og bjó þar til æviloka,
d. 6. febr. 1879.
– For.:
      Jónas Björnsson,
f. 1789 á Syðra-Hvarfi í Skíðadal, bóndi á Kóngsstöðum í Skíðadal,
d. 30. júní 1861 á Kóngsstöðum í Skíðadal, Eyjaf.
– K.   5. jan. 1822.
Sigríður Jónsdóttir,
f. 1800 á Litla-Árskógi,Eyjaf.,húsfreyja á Kóngsstöðum í Skíðadal.
d. 2. nóv. 1859 á Kóngsstöðum í Skíðadal.
– K.   24. nóv. 1868.
Rósa Sigfúsdóttir,
f. 8. nóv. 1840 í Gljúfrárkoti í Skíðadal, húsfreyja á Kóngsstöðum.
d. 11. des. 1893 í Brekkukoti. Rósa fór frá  Jóni með barn þeirra og var á ýmsum stöðum sem vinnukona.
For.: XX
– Barn þeirra:
a)         Anna Friðrika,f. 29. ág. 1868.

8 a       Anna Friðrikka Jónsdóttir,
f. 29. ág. 1868 á Kóngsstöðum.