4. b Helga Gottskálksdóttir,
f. (1585) húsfreyja í Skagafirði.
For.:
Guðrún Gottskálksdóttir,
f. um 1545, húsfreyja á Reykjum í Tungusveit, Lýtingstaðahreppi, Skagaf.
– M:
Gottskálk Magnússon,
f. um 1525, sýslumaður í Skagafirði og bjó á Reykjum í Tungusveit, Skagaf., lögréttumaður,
d. eftir 1591.
– M:
Ólafur Jónsson,
f. um 1585, bóndi í Skagafirði.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Gottskálk,f. (1615)
b) Ólöf,f.(1615)
c) Þuríður,f. (1615)
d) Ingibjörg,f. (1615)
e) Guðríður,f. (1615)
5. a Gottskálk Ólafsson,
f. (1615)
5. b Ólöf Ólafsdóttir,
f. (1615)
5. c Þuríður Ólafsdóttir,
f. (1615) var brend vestra segir Espólín. Sonur hennar hefði sagt að hún hefði farið yfir vatnsföll öll norðan fyrir utan hesta eða ferjur, og brúkað galdur til , og svo hefði hún galdra með að hafa og lygum hans var trúað og síðan bæði tekin og brend.
d. 1678.
– Barn hennar:
a) Jón,f. um 1655.
6. a Jón Helgason,
f. (1655)
d. 1678. brendur með móður sinni.
5. d Ingibjörg Ólafsdóttir,
f. (1615)
5. e Guðríður Ólafsdóttir,
f. (1615) húsfreyja í Skagafjarðarsýslu.
– M:
Jón Ljótsson,
f. (1615) Bóndi í Skagafirði.