6.d Salbjörg Guðfinna Jónsdóttir,
f. 22. júní 1883 í Háakoti Fljótum, Skagf. Salbjörg var góð og gæðaleg og var hrein og bein sagði sína meiningu og allt var hvítt og skrúbbað hjá henni,
d. 24. febr. 1971 á Sauðárkróki.
– For.:
Kristín Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 1845 á Krakavöllum í Flókadal, Skagf. Húsfreyja á Hamri og Háakoti í Stíflu,. Skagaf., og Berghyl í Fljótum, Skagaf., og víða í Skagaf.,
d. 1914 í Höfn í Fljótum, Skagf.
– M: 1876.
Jón Jónsson,
f. 1844 á Sléttu í Fljótum, Skagaf., bóndi á Hamri í Fljótum, Skagaf., 1877-1883, Háakoti í Stíflu í Fljótur, Skagaf., 1883-1886 og að Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1887-1897, fóru þá í Húsmensku,
d. 10. des. 1911, drukknaði við uppskipun úr fraktskipinu Terevie í Haganesvík.
Sjá um Salbjörgu og Sigurð í þætti Ólafs Ólafssonar.
– M: 1904.
Sigurður Ágúst Sigurðsson,
f. 31. ág. 1879 í Málmey, bóndi á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skagaf., 1900-1904 sjómaður frá Grafarósi í Skagaf., 1910,
d. 17. nóv. 1937 á Hofsósi.
– For.:
Sigurður Sigurðsson,
f. 1852, Þúfum í Óslandshlíð,
d. 1884,
-K:
Sigurbjörg Magnúsdóttir,
f. 16. águst 1853 á Stóru- Brekku á Höfðaströnd, Skagaf.,
d, 29. mars 1922.
– Börn þeirra:
a1) Steinunn,f. 10.okt. 1907.
a) Steinunn,f. 1. sept 1909.
b) Jón Sigurður.f. 5. ág.1913.