7 a Sigurbjarni Tómasson,
f. 17. sept. 1910 á Gilsstöðum, Staðarhreppi, V.-Hún., afgreiðslumaður og bifreiðarstjóri í Reykjavík,
d. 9. jan. 1985 í Reykjavík.
– K. 1. oktober 1932.
Sigríður Gíslína Guðmundsdóttir,
f. 29. júní 1912 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Sæmundsson, verkamaður í Reykjavík,
f. 9. nóv. 1870 á Grjóti Þveráhlíðarhr., Mýr.,
d. 30. júní 1963,
– k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 30. apr. 1882 í Fagradalstungu Saurbæjarhr., Dal.,
d. 26, ág. 1956.
– Börn þeirra:
a) Sigurbjörn Hreiðar,f. 25. apr. 1935.
b) Guðmundur Vignir,f. 4. febr. 1943.
c) Sigurður Tómas,f. 18. okt. 1946.
d) Hafsteinn,f. 9. ág. 1953.
e) Guðrún Erla,f. 4. nóv. 1955.
8 a Sigurbjörn Hreiðar Sigurbjarnason,
f. 25. apr. 1935 í Reykjavík, bifreiðarstjóri í Reykjavík,
– K. 1. janúar 1960 (skildu)
Kristrún Erna Kristófersdóttir,
f. 31. des. 1941 í Reykjavík.
For.: Kristófer Jón Gunnar Kristófersson, blikksmiður í Reykjavík,
f. 26. febr. 1917 á Suðureyri í Súgandafirði,
d. 13. ág. 1987,
– k.h. Guðbjörg Kristjámsdóttir,
f. 8. maí 1917 í Keflavík.
– Börn þeirra:
a) Kristín,f. 7. júní 1960.
b) Bjarni,f. 2. des. 1967.
– K. 1982. (skildu)
Borghildur O. A. Símonardóttir,
f. 27. febr. 1958 í Reykjavík.
For.: Símon Pauli Lilaa, verkamaður í Reykjavík,
f. 25. júní 1925 í Danmörku,
– k.h. Björg Svava Lilaa,
f. 18. sept 1927 í Barði.
– Barn þeirra:
c) Sigríður Dagný,f. 5. apr. 1982.
– K. 30. desember 1988.
Guðbjörg Anna Pálsdóttir,
f. 30. ág. 1937 á Sólborgarhóli, Kræklingahlíð, Eyf.
For.: Páll Ásgeirsson, bóndi á Sólborgarhóli, Möðrudal á Fjöllum, síðar bifreiðarstjóri á Akureyri,
f. 8. júlí 1911,
– k.h. (skildu) Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 14. júní 1916 í Þingdal, Villingaholtshr., Árn.,
d. 19. júní 1990.
– Barnsmóðir:
Hulda S. Þórðardóttir,
f. 29. júní 1935 í Reykjavík.
For.: Þórður Guðmundsson,
f. 26. des. 1901 í Árn.,
– k.h. Kristín Gunnlaugsdóttir,
f. 29. mars 1903 í Hún.,,
d. 30. júní 1990.
– Barn þeirra:
d) Jón Albert,f. 17. jan. 1955.
9 a Kristín Sigurbjörnsdóttir,
f. 7. júní 1960 í Reykjavík., húsfreyja í Mosfellsbæ,
– M. 4. júlí 1981.
Jens Pétur Atlason ,
f. 3. des. 1975 í Reykjavík, rafvirki.
For.: Atli Örn jensen, trésmiður í Garðabæ,
f. 31. mars 1925 á Eskifirði,
– k.h. Guðfinna Árnadóttir,
f. 2. sept. 1926 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Kristófer,f. 30. jan. 1979.
b) Atli Örn,f. 19. jan. 1982.
c) Bjarni Þór,f. 1. apr. 1987.
10 a Kristófer Jensson,
f. 30. jan. 1979 í Reykjavík.
10 b Atli Örn Jensson,
f. 19. jan. 1982 í Reykjavík.
10c Bjarni Þór Jensson,
f. 1. apr. 1987 í Reykjavæík.
9 b Bjarni Sigurbjörnsson,
f. 2. des. 1962 í Reykjavík, ráðsmaður í Viðey.
– K. 7. mars 1987.
Guðrún Lilja Arnórsdóttir,
f. 7. sept. 1964 í Stykkilshólmi, ráðsmaður í Viðey.
For.: Arnór Páll Kristinsson, bóndi á Eyði í Grundarfirði,
f. 9. okt. 1938 á Eyði,
– k.h. Auðru Jónasdóttir,
f. 31. des. 1934 á Hagaseli í Staðarsveit, Snæf.
– Barn þeirra:
a) Lilja Björk,f. 18. nóv. 1991.
10 a Lilja Björk Bjarnadóttir,
f. 18. nóv. 1991 í Reykjavík.
9 c Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir,
f. 5. apr. 1982 í Reykjavík.
9 d Jón Albert Sigurbjörnsson,
f. 17. jan. 1955 í Reykjavík, húsasmíðameistari í Reykjavík.
– K.
Lára Guðmundsdóttir,
f. 2. okt. 1955 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Vernharður Lárusson, verkamapur í Reykjavík,
f. 12. júlí 1926 í Ís.,
d. 5. ág. 1985,
– k.h. Guðbjörg Rósa Guðjónsdóttir,,
f. 28. des. 1928 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Daníel,f. 30. júlí 1976.
b) Hulda,f. 8. mars 1979.
c) Lilja,f. 8. mars 1979.
10 a Daníel Jónsson,
f. 30. júlí 1976 í Reykjavík.
10 b Hulda Jónsdóttir,
f. 8. mars 1979 í Reykjavík.
10 c Lilja Jónsdóttir,
f. 8. mars 1979 í Reykjavík.
8 b Guðmundur Vignir Sigurbjarnason,
f. 4. febr. 1943 í Reykjavík, matsveinn í Reykjavík.
– K. ( skildu )
Hulda Sólborg Eggertsdóttir,
f. 16. mars 1943 í Reykjavík, framreiðslumaður.
For.: Eggert Eyjólfur Guðnason,
f. 22. júlí 1914 í Reykjavík,
– k.h. Valborg Gísladóttir,
f. 12. apr. 1915 á Skjöldólfsstöðum, Breiðdalshr., S.-Múl.
– Börn þeirra:
a) Eggert Valur,f. 15. ág. 1963.
b) Sigurður Bjarni,f. 12. sept. 1964.
– K. 1. mars 1969.
Aðalbjörg Jónsdóttir,
f. 22. okt. 1941 í Reykjavík.
For.: Jón Ólafsson, bóndi í Austvaðsholti, Landmannahr., Rang.,
d. 14. ág. 1968,
– k.h. Katrín Sæmundsdóttir,
f. 23. maí 1896 í Lækjarbotnum, Landmannahr.,
d. 18. des. 1943.
– Börn þeirra:
c) Helgi,f. 13. maí 1971.
d) Davíð,f. 9. júlí 1974.
e) Bryndís,f. 9. júlí 1974.
9 a Eggert Valur Guðmundsson,
f. 15. ág. 1963 í Reykjavík,sjómaður og aðstoðar vélstjóri. Fóstursonur Eggerts, sonur Eyglóar Haukur Már Þorkelsson
f. 27. ág. 1981 í Reykjavík.
– K. 15. maí 1987.
Eygló Bergsdóttir,
f. 15. júní 1962 á Lyngási 1 í Holtahr.,Rang., gjaldkeri pósts og síma.
For.: Bergur Sveinbjörnsson,Vörubifreiðarstjóri,
f. 15. júní 1943 á Lyngási 1.,
– k.h. Pálína Sigríður Kristinsdóttir, kaupmaður,
f. 13. júlí 1940 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Sólveig,f. 16. des. 1986.
– Barnsmóðir:
Halldóra Gunnarsdóttir,
f. 10. des. 1963 á Selfossi.
For.: Gunnar Guðmundsson, bóndi í Vatnskoti, Djúpárhr., Rang.,
f. 5. júní 1933 í Rang.,
– k.h. Unnur Steindórsdóttir,
f. 18. sept. 1943í Rang.
– Barn þeirra:
b) Aðalbjörg,f. 19. júní 1982
10 a Sólveig Eggertsdóttir,
f. 16. des. 1986 í Reykjavík.
10 b Aðalbjörg Eggertsdóttir,
f. 19. jan. 1982 í Reykjavík.
9 b Sigurður Bjarni Guðmundsson,
f. 12. sept. 1964 í Reykjavík, kokkur á Þórshöfn.
9 c Helgi Guðmundsson,
f. 13. maí 1971 í Reykjavík, matreiðslumaður í Reykjavík.
9 d Davíð Guðmundsson,
f. 9. júlí 1974 í Reykjavík.
9 e Bryndís Guðmundsdóttir,
f. 9. júlí 1974 í Reykjavík.
8 c Sigurður Tómas Sigurbjarnason,
f. 18. okt. 1946 í Reykjavík, sjómaður og bifreiðarstjóri í Reykjavík.
– K. 25. desember 1988.
Ebba Unnur Kristinsdóttir,
f. 7. nóv. 1954 í Reykjavík..
For.: Kristinn Sigurjón Jónsson, vélstjóri í Reykjavík,
f. 11. sept. 1911 í Reykjavík,
d. 25. sept. 1970,
– k.h. Stefanía Bára Magnúsdóttir,
f. 2. des. 1923 í Reykjavík,
d. 29. sept. 1962.
– Barn þeirra:
a) Bára,f. 1. jan. 1992.
– Barnsmóðir:
Þórdís Sigurðardóttir,
f. 19. apr. 1946 í Reykjavík.
For.: Sigurður Árnason Stefánsson, verslunarmaður í Reykjavík,
f. 4. mars 1907 í Reykjavík,
d. 28. júní 1970,
– k.h. Unnur Sigurðardóttir,
f. 11. maí 1910 í Reykjavík,
d. 11. apr. 1973.
– Barn þeirra:
b) Sigurður Gísli,f. 7. júní 1969.
9 b Bára Sigurðardóttir,
f. 1. jan. 1992 í Reykjavík.
9 c Sigurður Gísli Sigurðsson,
f. 7. júní 1969. í Reykjavík.
8 d Hafsteinn Sigurbjarnason,
f. 9. ág. 1953 í Reykjavík, bifreiðarstjóri í Reykjavík.
– K. 15. júní 1974.
Bergrós Björnsdóttir,
f. 15. okt. 1954 í Reykjavík.
For.: Björn Bergvinsson, sjómaður í Seattle, Bandaríkjunum,
f. 11. nóv. 1923,
d. 1971,
– k.h. Ragnheiður Bjarnadóttir,
f. 3. okt. 1924 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Birna,f. 13. júní 1975.
b) Berglind,f. 28. okt. 1978.
c) Hafþór,f. 29. des. 1983.
9 a Birna Hafsteinsdóttir,
f. 13. júní 1975 í Reykjavík.
9 b Berglind Hafsteinsdóttir,
f. 28. okt. 1978 í Reykjavík.
9 c Hafþór Hafsteinsson,
f. 29. des. 1983 í Reykjavík.
8 e Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir,
f. 4. nóv. 1955 í Reykjavík, hárgreiðslumeistari í Reykjavík.
– M. 30. maí 1981.
Jón Hrólfur Sigurjónsson,
f. 30. júlí 1953 í Reykjavík, tónlistarkennari.
For.: Sigurjón Hrólfsson, Strætisvagnsstjóri í Kópavogi,
f. 27. febr. 1931 í Hafnarfirði,
– k.h. Kristjana Jónsdóttir, gæslumaður.
f. 3. apr. 1927 í Hörgárdal, Hörgslandshr.,V.- Skaft.
– Börn þeirra:
a) Daði,f. 25. febr. 1983.
b) Rósa,f. 6. ág. 1989.*
9 a Daði Jónsson,
f. 25. febr. 1983 í Illinois, Bandaríkjunum.
9 b Rósa Jónsdóttir,
f. 6. ág. 1989 í Illinois í Bandaríkjunum.