Sigmundur gamli Hallsson.

 1. a                                Sigmundur gamli Hallsson
  f. um 1565
  Sigmundur er fræg munnmæla persóna og einig mikill ættfaðir sem  ættfræðimgar hafa mikin hug á. Ekki er vitað hver faðir hans er en haldið að hann sé sonur Halls Egilssonar prests í Saurbæ , Hallssonar, Símonarsonar. Sigmundur og Sveinn ríki á Íllugastöðum í Fnjóskadal háðu hestavígi og mun það hafa verið  það seinasta sem háð var hér á landi. Sigmundur mun hafa verið bóndi á Garðsá allt til 1640. Ekki er kona hans nafngreind svo vitað sé. Út af Sigmundi er kominn fjölmenn ættgrein sem nefnist Garðsárætt. Jörðin  Garðsá er í mynni Garðsárdal upp undir fjalli norðaustan við  ána sem rennur um dalinn. Garðsárdalur er innan við Akureyri austanverði í Eyjarfirði.
  – K:
  Ekki vitað
  – Börn hans:
  a)            Árni,f. um 1605.
  b)           Halldór,f.um. 1605.
  c)            Guðrún,f. um 1610.
  d)           Björn,f. um 1615.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

 

Undirsidur.