6.d Jón Þorvaldsson,
f. 25. des. 1830, bóndi í Hrúthúsum í Fljótum, Skagaf., síðar í Lambanesi í Fljótum, Skagaf., Jón var nafnkunnur hákarlaformaður, harðsækin og aflasæll,
d. 26. des. 1899.
– For.:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli á Siglufirði.
d. 22. okt. á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.
– K: 3. október 1854.
Ása Árnadóttir,
f. 1828 á Knappastöðum í Stíflu Skagaf., húsfreyja í Lambanesi, Fljótum, Skagaf.,
d. 1866 í Lambanesi, Fljótum, Skagaf.,
– For.:
Árni Ásmundsson,
f. 1795 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagaf.,
d. 1842 á Grundalandi í Unadal, Skagaf.,
– K:
Hallfríður Einarsdóttir,
f. 1799 í Þunglabakka í Fjörðum, Þing., þau áttu ellefu börn og dó Hallfríður þrem vikum eftir fæðingu síðasta barnsins,
d. 1862.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 1854.
b) Hallfríður,f. 1856.
c) Ingibjörg,f. 1857.
d) Páll,f. 18. ág 1858.
e) Kristín,f. 1859.
f) Hólmfríður,f. 18. ág.1862.
– K: 1866.
Halldóra Þorsteinsdóttir,
f. 1821 í Hvammi á Galmaströnd, Eyf.,
d. 1916.
– For.: XX
7.a Guðrún Jónsdóttir,
f. 1854 í Engidal í Fljótahreppi. Skagaf.,
d. 1869 í Lambanesi í Fljótum, Skagaf.
7.b Hallfríður Jónsdóttir,
f. 1856,
d. 1856.
7.c Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1857 í Engidal í Fljótahreppi, Skagaf.,
d. 1906 á Holdsveikraspítalanum í Laugarnesi.
– M:
Kristján Þorkelsson,
f. 1847 á Núpi í Aðaldal, Þing., var húsmaður víða síðast í Hamrakoti við Akureyri,
d. 1894.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Árni,f. 1891.
8.a Árni Kristjánsson,
f. 1891 á Ytri-Varðgjá í Kaupvángssveit, Eyjaf.
7.d Páll Jónsson,
f. 18. ág. 1858.
7.e Kristín Jónsdóttir,
f. 1859,
d. 1860.
7.f Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 18. ág. 1862 á Lambanesi í Fljótum, Skagaf.
– M: 18. september 1884.
Jón Þorsteinsson,
f. 18. mars 1860 á Hóli, bóndi í Neðri-Skútu, Siglufirði, í Skútubakka á Siglufirði bjó hann, en síðar í hluta Hvanneyrar á Siglufirði 1893-94 eða til dauðadags. Jón drukknaði af Helga ´frá Staðarhóli í Siglufirði,
d. 30. sept. 1946.
– For.:
Þorsteinn Þorfinnsson.
f. XX Bóndi í Neðri-Skútu, Siglufirði fór síðan inní Fljót og var bóndi á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1860-62, brá þá búi um skeið og var vinnumaður í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf., bjó í tvíbýli á Óslandi í Óslandshíð, Skagaf. 1868-69 í Lónkoti Sléttuhlíð, Skagaf., 1869-70 í Neðri-Skútu, Siglufirði 1870-1883 eðe til dauðadags,
d. 21. jan. 1883,
– K:
Guðrún Árnadóttir,
f. 12. mars 1832 í Hólakoti í Fljótum, Skagaf.,
d. 30. ág. 1915 á Sandhólum.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 27. júlí 1888.
b) Mikael,f. 1. jan. 1891.
– M: 25. nóv. 1905.
Þorleifur Bessason,
f. 18. júlí 1884 Þorleifur og Hólmfríður bjuggu lengi á Sandhólum, síðar byggðu þau sér
lítið timburhús sem stendur við Vallargötu á Siglufirði. Þá ólu þau upp systurson Þorleifs, Þorleif Hólm, múrara á Siglufirði, hann er fæddur 26. 05. 1910.
– For.: XX
8.a Jón Jónsson,
f. 27. júlí 1888,
d. 28. apr. 1890.
8.b Mikael Jónsson,
f. 1. jan. 1891,
d. 23. sept. 1903