6 a Guðmundur Hansson,
f. 5. júlí 1856 í Elínarhöfða á Akranesi, trésmiður og sjómaður í Akurgerði á Akranesi.
– K. 29. septenber 1904.
Marsibil Þorbjörg Gísladóttir,
f. 15. mars 1880 í Kalmansvík á Akranesi,
d. 23. sept. 1950 í Reykjavík.
For.: Gísli Gíslason, bóndi í Kalmansvík,
f. 8. nóv.1841 í Hraunsási, Hálsahr., Borg.,
d. 11. jan. 1908,
– k.h. Sigríður Jóhannsdóttir,
f. 28. okt. 1851 á Kárastöðum, Borgarhr., Mýr.,
d. 18. mars 1937.
– Börn þeirra:
a) Ingibjörg,f. 6. nóv. 1904.
b) Sigríður,f. 13. okt. 1906.
c) Ástrós,f. 8. nóv. 1907.
d) Gísli,f. 31. ág. 1909.
e) Hansína,f. 26. júní 1913.
f) Guðbjörg,f. 5. jan. 1915.
g) Sigurður,f. 13. mars 1920.
Guðmundur Hansson