5.c Pétur Pétursson,
f. 1838 á Höfða, Höfðaströnd, Skagf. Bóndi á Laugalandi, Fljótum, Skagf., 1868-1873,
d. 21. febr. 1873, drukknaði í Haganesvík í ofsaveðri er bátur hans slitnaði upp.
– For.:
Þórey Ásmundsdóttir,
f. 1810 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skagf.,
d. 7. jan. 1878.
– M: 1832.
Pétur Sveinsson,
f. um 1807, bóndi á Vatni á Höfðaströnd, Skagf., 1847-1875,
d. 13. sept. 1875, drukknaði í Hofsá, Skagf.
– K: 1866.
María Ólafsdóttir,
f. 1830 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagf. Húsfreyja á Laugalandi,
d. 1910.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hjörtur,f. 1865.
b) Guðrún Sigríður,f. 2. júlí 1862.
c) Sveinn Pétur,f. 1869.
6.a Hjörtur Pétursson,
f. 1865 á Vatni, Höfðaströnd, bús. á Siglufirði,
d. 1937 á Siglufirði.
– K: 1892.
Guðrún Vilhjálmsdóttir,
f. 1865 í Háakoti í Stíflu, Fljótum, húsfreyja á Siglufirði,
d. 1963 á Siglufirði.
– For:. XX
6.b Guðrún Sigríður Pétursdóttir,
f. 2. júlí 1862 á Vatni Höfðaströnd, húsfreyja á Laugalandi á Bökkum, Skagf., og Siglufirði,
d. 19. febr. 1952 á Siglufirði.
– M: 1890.
Benedikt Benediktsson,
f. 23. okt. 1865 á Síðu í Víðidal, Hún. Bóndi á Laugalandi á Bökkum, Skagaf., 1900-1915 fluttu til Siglufjarðar,
d. 19. mars 1927.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Björg,f. 11. apr.1898.
7.a Björg Benediktsdóttir,
f. 11. apr.1898.
– M:
Frímann Guðnason,
f. um 1898, bús. á Siglufirði.
– For.: XX
6.c Sveinn Pétur Pétursson,
f. 1869 á Laugarlandi á Bökkum, skipstjóri í Bakka á Siglufirði,
d. 1918.
– K: 1897.
Kristín Björnsdóttir,
f. 1864 á Stór-Holti í Fljótum, húsfreyja á Siglufirði,
d. 1925 á Siglufirði.
– For.: XX