6.a Þorsteinn Þorfinnsson,
f. 24. júlí 1830 á Hóli í Siglufirði. Þorsteinn var bóndi á Hóli, fluttist inn í Fljót, hann var bóndi á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1860-62, brá þá búi um skeið og gerðist vinnumaður í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf., bjó í tvíbýli á Óslandi í Óslandshlíð, Skagaf., 1868-69 í Lóndkoti í Sléttuhlíð, Skagaf. og Neðri-Skútu í Siglufirði, til dauðadags,
d. 21. jan. 1883 í Neðri-Skútu í Siglufirði.
– For.:
Sæunn Þorsteinsdóttir,
f. 14. des. 1810 á Staðarhóli í Siglufirði, húsfreyja á Hóli í Siglufirði.
d. 9. jan. 1881 á Hóli á Siglufirði.
– M: 21.nóv.1830.
Þorfinnur Jónsson,
f. 1805 á Berghyl í Fljótum, hann var bóndi á Hóli 1830-55, góður sjómaður og stundaði sjóinn af kappi. Hann druknaði af bittu í Siglufirði, mun hafa verið við skál.
d. 26. nóv. 1855.
– K: 23. september 1854.
Guðrún Árnadóttir,
f. 12. mars 1832 í Hólakoti í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á ýmsum stöðum,
d. 30. ág. 1915.
– For.:
Árni Ásmundsson,
f. 1795 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagaf.,
d. 1. nóv. 1849 á Grundalandi í Unadal, Skagaf.,
– K:
Hallfríður Einarsdóttir,
f. 1799 í Þönglabakka í Fjörðum. Þau áttu ellefu börn og dó Hallfríður þrem vikum eftir seinasta barnsburð,
d. 1862.
– Börn þeirra:
a) Þorfinnur,f. 13. okt. 1856.
b) Jón,f. 13. jan. 1858.
c) Jón,f. 18. mars 1860.
d) Jóhann,f. 12. ág. 1864.
e) Ásgrímur,f. 18. sept. 1866.,
7.a Þorfinnur Þorsteinsson,
f. 13. okt. 1856,
dó fjögurra ára.
7.b Jón Þorsteinsson,
f. 13. jan. 1858 í Vík.
d. 21, nóv. 1858
7.c Jón Þorsteinsson,
f. 18. mars 1860 á Hóli. Bóndi í Neðri-Skútu í Skústbakka, Siglufirði bjó hann 1888-1893, síðan í hluta Hvanneyrar 1893-94. Jón drukknaði af Helga frá Staðarhóli, Siglufirði,
d. 1898.
Sjá má undir Jón Þorvaldsson um Hólmfríði Jónsdóttur.
– K: 18. september 1884.
Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 18. ág 1862 í Lambanesi í Fljótum, Skagaf.,
d. 30. sept. 1946 á Siglufirði.
– For.: XXX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 27. júlí 1888.
b) Mikael,f. 1. jan. 1891.
– Barnsmóðir:
Sigríður Jóhannsdóttir,
f. 28. júní 1854.
– For.:
Jóhann Jónsson,
f. 10. nóv. 1825 í Hrútshúsum, bóndi í Hvanndölum,
d. 10. mars 1864,
– K:
Ólöf Ólafsdóttir,
f. 14. jan. 1827 á Heiði í Sléttuhlíð, Skagaf.,
d. 1890.
– Barn þeirra:
c) Þorfinnur,f. 7. febr. 1879.
8.a Jón Jónsson,
f. 27. júlí 1888,
d. 28. apr. 1890.
8.b Mikael Jónsson,
f. 1. jan. 1891,
d. 23. sept. 1903
8.c Þorfinnur Jónsson,
f. 7. febr. 1879. Hann flutti til Hríseyjar.
7.d Jóhann Þorsteinsson,
f. 12. ág. 1864 á Hvammi í Hjaltadal, Skagaf., hann var stýrimaður á Skildi er hann fórst,
d. í maí 1903.
– K: 1893.
Guðbjörg Friðbjörnsdóttir,
f. 1869 á Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.
– For.:
Friðbjörn Guðmundsson,
f. á Steinavöllum í Flókadal, bóndi á Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.,
d. 1897,
– K:
Guðbjörg Sveinsdóttir,
f. 1830 í Höfn í Fljótum, Skagaf.,
d. 1869 á Karlsstöðum.
– Barn þeirra:
a) Amalía Klara,f. 1894.
8.a Amalía Klara Jóhannsdóttir,
f. 1894 hún giftist norskum manni og fór móður hennar með henni til Noregs.
7.e Ásgrímur Þorsteinsson,
f. 18. sept. 1866. Ásgrímur var sjómaður eftir að hann hætti búskap í Nausti, kendur við Kamb, á Siglufirði hann var hringjari og meðhlálpari við gömlukirkjuna á eyrinni, á Siglufirði var léttur og skrafhreifinn,
d. 7. des. 1948.
– K: 28.október 1893.
Guðrún Guðleif Pálsdóttir,
f. 26. okt. 1860 á Siglunesi, húsfreyja á Siglufirði,
d. 24. sept. 1941 á Siglufirði.
– For.:
Páll Jónsson,
f. 1840 frá Auðnum ó Ólafsfirði,
d. 1888,
– K:
Þuríður Bjarnadóttir,
f. 22. nóv. 1841 í Leyningi.
– Börn þeirra:
a) Kristján Ireneus Águst,f. 4. júní 1894.
b) Ólafur Pálsson,f. 11. ág. 1895.
c) Hafliði Helgi,f. 19. júlí 1897.
d) Jón Bernharð,f. 20. ág. 1901.
e) Jóhann,f. 21. febr. 1903.
f) Angantýr,f. 16. des. 1904.
8.a Kristján Irreneus Ágúst Ásgrímsson,
f. 4. júní 1894. Skipstjóri og útgerðamaður og síðar síldarkaupmaður.
– K:
Guðrún Sigurðardóttir,
f. um 1894, húsfreyja.
– For.: XX
8.b Ólafur Pálsson Ásgrímsson,
f. 11. ág. 1895,
d. 1922, fórst með Samson.
8.c Hafliði Helgi Ásgrímsson,
f. 19. júlí 1897. Sjómaður og lengst af vélbátaformaður á Siglufirði,
– K:
Þóra Þorkelsdóttir,
f. um 1897 húsfreyja á Siglufirði.
– For.: XX
8.d Jón Bernharð Ásgímsson,
f. 20. ág.1901. Sjómaður á eigin bát og fórst með honum,
d. 12. maí 1936.
– K:
Guðný Svanhvít Guðmundsdóttir,
f. 29. okt. 1909 í Búðarkauptúni.
– For.: XX
8.e Jóhann Ásgrímsson,
f. 21. febr. 1903 fór til Noregs og ílengdist þar.
8.f Angantýr Ásgrímsson,
f. 16. des. 1904 prentari í Reykjavík.
– K:
Jóna Gunnlaugsdóttir,
f. um 1904 húsfreyja í Reykjavík.
– For.: XX