4. a Inga Kristín Skarphéðinsdóttir,
f. 19. nóv. 1932 á Akureyri.
– For.:
Anna Stefanía Jóhannsdóttir
f. 30. mars 1905 á Hrappsstöðum í Svarfaðardalhr., Eyf., húsfreyja á Akureyri,
d. 31. ág. 2001 á Akureyri.
– M: 8. nóvember 1930.
Skarphéðinn Jónsson,
f. 9. ág. 1903 á Sæbakka við Dalvík, verkamaður á Akureyri,
d. 2. júní 1996 á Akureyri.
– M:
Jón Valdimar Tryggvason,
f. 5. mars 1925,
d. 14. júní 2005.
– For:.
Tryggvi Kristjánsson,
f. 22. des. 1888,
d. 18. febr. 1940.
– K:
Jóhanna Valdimarsdóttir,
f. 20. júlí 1886,
d. 4. maí 1965.
– Börn þeirra:
a) Björk,f. 7. mars 1957.
b) Ingibjörg Hanna,f. 13. des, 1960.
Heimildir.
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.