7.f Guðbjörg Benediktsdóttir,
f. 30. mars 1895 í Haganesi, Fljótum, Skagaf. Var í Neðra-Haganesi í Fljótum, Skag. 1901. Húsfreyja á Vatnsenda, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Kópavogi
d. 25. okt. 1974.
– For.:
Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 25. júní 1857 á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagf. Ingibjörg misti mann sinn er hann drukknaði ásamt fimm öðrum mönnum, sem fóru í kaupstaðaferð til Hofsós. Ingibjörg ólst upp í Vatnskoti í Hegranesi, Skagaf.,
d. 31. des. 1919 á Húnsstöðum í Stíflu, Skagaf.
– M: 1880.
Benedikt Stefánsson,
f. 28. ág. 1857, bóndi á Sléttu í Fljótum, Skagaf., 1883-85 á Minn-þverá í Fljótum, 1885, hann var jafnlindur í skapi og gerði góðar vísur,
d. 6. jan. 1899.
– M:
Jón Jónsson,
f. 20. júní 1898, bóndi á Tjörnum, skipstjóri á Akureyri síðar í Kópavogi,
d. 18. nóv. 1973.
– For.:
Jón Hólm Sveinn Guðnason,
f. 15. okt. 1869, bóndi víða í Eyjafirði, flutti síðar til Akureyrar,
d. 21. des. 1954,
– K:
Halldóra Sigríður Jónsdóttir,
f. 2. mars 1857, húsfreyja á Akureyri,
d. 7. mars 1944.
– Barn þeirra:
a) Ríkarð,f. 28. okt. 1924.
b) Þorvaldur Kristinn,f. 3. ág. 1926.
c) Sigríður Aðalbjörg,f. 13. nóv. 1928.
d) Halldóra Sigríður,f. 13. nóv. 1928.