4. c Guðmundur Ólafsson,
f. 1770, bóndi fyrst á Minna-Holti í Fljótum, Skagaf., 1799-1800 á Stóru-Reykjum í Fljótum, Skagaf., Flókadal í Fljótum, Skagaf., 1807-13 en síðasta árið 1813-14 á Mið- Mói í Fljótum, Skagaf.,
d. 1814.
– For.:
Ólafur Gunnason,
f. um 1736. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Húsmaður á Leyningi, Hvanneyrarsókn Eyf., 1801,
d. 2. febr. 1809 á Staðarhóli eftir fimm ára karalegu.
– K.
Þuríður Jónsdóttir,
f. 1740, húsfreyja á Staðarhóli, Siglufirði,
d. 1782.
– K:
Þuríður Magnúsdóttir,
f. 1776 á Minna-Holti í Fljótum, Skagaf.,
d. 1835.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Rósa,f. 1799.
b) Halldór,f. 1801.
c) Jón,f. 1806.
d) Ólafur,f. 1813.
5.a Rósa Guðmundsdóttir,
f. 1799,
d. 1800.
5.b Halldór Guðmundsson,
f. 1801, bóndi á Mið-Mói í Fljótum, Skagaf., til æviloka,
d. 1836.
– Barnsmóðir:
Guðrún Gísladóttir,
f. um 1800, verkakona á Mið-Mói í Fljótum, Skagaf.
– For.: XX
– Barn þeirra:
Jóhannes,f. 1826.
6.a Jóhannes Halldórsson,
f. 1826 hann var hjá föður sínum á Mið-Mói í Fljótum, Skagaf.,
d. 1836.
5.c Jón Guðmundsson,
f. 1806, bóndi á Helgustöðum í Flókadal, Fljótum, Skagf.
– K: 1831.
Guðrún Tómasdóttir,
f. 1798 í Saurbæ í Siglufirði, húsfreyja á Helgustöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 1870 á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skagaf.
– For.: Tómas Andrésson, bóndi í Saurbæ á Siglufirði,
f. 1769,
d. 28. júlí 1838,
– k.h. Hólmfríður Guðbrandsdóttir, húsfreyja í Saurbæ á Siglufirði,
f. um 1770,
d. 15. maí 1808.
– Börn þeirra:
a) Tómas,f. 1832,
b) Hólmfríður,f. 1840.
6.a Tómas Jónsson,
f. 1832, á Staðarhóli í Siglufirði. Hákarlaformaður og bóndi á Ysthóli, Sléttuhlíð, Skagaf. Drukknaði við Skaga, Skagaf.,
d. 5. mars 1864.
– K: 1861.
Anna Bjarnadóttir,
f. 1835, frá Mannskaðshóli á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1915.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Guðrún,f. 1861.
7.a Guðrún Tómasdóttir,
f. 1861.
5.d Ólafur Guðmundsson,
f. 1813,
d. 1821.