10. a Sigurlaug Gísladóttir,
f. 1816 á Hólum í Hjaltadal, Skagaf., húsfreyja á Uppsölum í Blönduhlíð, Skagaf., og síðar á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 21. apr. 1893 á Víðivöllum
– M:
Sigurður Jónatansson,
f. 1812 á Bakka í Öxnadal, Eyjaf., bóndi á Uppsölum síðar á Víðivöllum, Skagaf.,
d. 7. jan. 1885 á Víðivöllum.
– For.:
Jónatan Þorfinnsson,
f. 1783 á Brenniborg í Neðribyggð, Skagaf. Var á Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skagaf. Húsbóndi í Engimýri, Bakkasókn, Eyj. 1816. Bóndi og hreppstjóri á Neðstalandi í Öxnadal 1822-1828. Síðar bóndi og hreppstjóri á Silfrastöðum og Uppsölum í Blönduhlíð. Bóndi þar 1845.
d. 18. ág. á Silfrastöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:
Helga Sigurðardóttir,
f. um 1787 á Bakka í Öxnadal, Eyjaf., húsfreyja,
d. 30. okt. 1818.
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 1836.
b) Lilja,f. 1837.
c) Gísli,f. 1839.
d) Stefán,f. 1843.
e) Sigurður,f. 1851.
f) Sigríður,f. 1860.
11. a Helga Sigurðardóttir,
f. 24. apr. 1836.
11. b Lilja Sigurðardóttir,
f. 6. sept. 1837,
d. 31. mars. 1883.
11. c Gísli Sigurðsson,
f. 20. júní 1839,
d. 23. febr. 1924.
11. d Stefán Sigurðsson,
f. 1843.