4. b Tumi Jónsson,
f. um 1580, bóndi á Ey, Skagasrtönd, hillti konung á Vindhælisþingi, Hún. 1649.
– For.:
Jón Gottskálksson,
f. (1550) prestur í Reynistaðaklaustri, Skagaf. um 1571-1573 og í Víðimýri, Reykjum og Geldingaholti, Skag
d. af., frá 1577 og framundir 1590, prestur í Hvammi í Laxárdal ytri frá því fyrir 1590-1605 og loks á Setbergi í Eyrarsveit, snæf., frá því fyrir 1613,
d. um 1625.
– K:
Guðný Tumadóttir,
f. um 1560, prestfrú í Hvammi, Laxárdal.
– K:
Ingunn Jónsdóttir,
f. um 1580, húsfreyja á Ey, Skagaströnd.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Steinunn,f. um 1620.
b) Karítas,f. um 1620.
c) Tumi,f. um 1620.
d) Magnús,f. 1622.
e) Ragnheiður,f. um 1630.
5. a Steinunn Tumadóttir,
f. um 1620, líklega húsfreyja á Vörðufelli, á Skógarströnd, Snæf.,
d. 1665.
– M:
Eyjólfur Eyjólfsson,
f. um 1619,
d. um 1655.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Gottskálk,f. um 1640.
b) Jón,f. um 1650.
c) Benedikt,f. 1654.
d) Ónefnd,f um 1655.
– M:
Jón Jónsson,
f. um 1620, nefndur Vörðufells-Jón.
– For.: XX
– Barn þeirra:
e) Ingunn,f. 1659.
6. a Gottskálk Eyjólfsson,
f. um 1640, átti Syðriey, Vindhælishreppi, A-Hún., selur hluta af jörðinni, 11. maí 1671, þau hjón voru barnlaus.
– K:
Þóra Björnsdóttir,
f. um 1640.
– For.: XX
6. b Jón Eyjólfsson,
f. um 1650 átti hluta í jörðinni Syðriey í Vindhælishreppi og seldi, barnlaus,
d. eftie 1671
6. c Benedikt Eyjólfsson,
f. 1654.
– K:
Bergljót Ívarsdóttir,
f. 1652, húsfreyja í Túngarði, Fellsstrandarhreppi, Dal. 1703.
– For.: XX
6. d Ónefndur Eyjólfsson,
f. um 1655, erfði jörðina Vörðufell á Skógarströnd, Snæf., eftir foreldra sína og seldi hana síðat Jóni Árnasyni.
6. e Ingunn Jónsdóttir,
f. 1659. Húsfreyja í Laxárholti, Hraunhreppi, Mýr. 1698 og enn 1703.
– M:
Einar Jónsson,
f. 1645.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 1690.
b) Jón,f. 1693.
c) Guðný,f. 1695.
d) Guðrún,f. 1697
7. a Guðrún eldri Einarsdóttir,
f. 1690. Var í Laxárholti, Hraunhreppi, Mýr. 1703.
7. b Jón Einarsson,
f. 1693. Var í Laxárholti, Hraunhreppi, Mýr. 1703.
7. c Guðný Einarsdóttir,
f. 1695. Var í Laxárholti, Hraunhreppi, Mýr. 1703.
7. d Guðrún yngri Einarsdóttir,
f. 1697.Var í Laxárholti, Hraunhreppi, Mýr. 1703.
5. b Karitas Tumadóttir,
f. um 1620, húsfreyja á Kjalarlandi, Vindhælishreppi, Hún.
– M:
Finnur Jónsson,
f. (1620) bóndi á Kjalarlandi, vindhælishreppi, Hún.,
d. eftir 1672.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) jón,f. 1661.
6. a Jón Finnsson,
f. 1661, bóndi á Kjalarlandi, Vindhælishrepp, Hún., síðar bóndi á Syðri-Ey.,
d. eftir 1708.
– K:
Sigríður Jónsdóttir,
f. 1657, húsfreyja á Kjalarlandi, vindhælishreppi, Hún.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Finnur,f. 1691.
b) Karítas,f. 1697.
7. a Finnur Jónsson,
f. 1691, bóndi á Syðri-Ey Vindhælishreppi, Hún.,
d. 7. mars 1774.
– K:
Guðrún Einarsdóttir,
f. 1702,
d. 7. maí 1785.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1734.
b) Einar,f. 1735.
c) Sigríður,f. 1737.
8. a. Jón Finnsson,
f. 1734,
d. 1780.
8. b Einar Finnsson,
f. 1735,
d. 1781.
8. c Sigríður Finnsdóttir,
f. 1737.
5. c Tumi Tumason,
f. (1620)
5. d Magnús Tumason,
f. 1622, bóndi í Ey á Skagaströnd, Hún., próventumaður á Geirrauðareyri, Skógarstrandarhreppi, Snæf., og mikið góðmenni.
– K:
Halldóra eldri Þorláksdóttir,
f. 1630.
– For.: XX
– Barn hans:
a) Bergþór,f. um 1660.
6. a Bergþór Magnússon,
f. um 1660, bátsformaður frá Ytri-Ey, Hún.,
d. 1685 drukknaði.
5. d Magnús Tumason,
f. 1622.
5. e Ragnheiður Tumadóttir,
f. (1630)
– M:
Þorleifur Ólafsson,
f. (1610) smiður og bóndi í Köldukinn á Ásum, Hún.,
d. eftir 1670.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Tumi,f. 1659.
6. a Tumi Þorleifsson,
f. 1659, bóndi á Torfalæk í Torfalækjarhreppi, Hún.,
d. eftir 1708.
– K:
Sólveig Jónsdóttir,
f. um 1660, húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, Hún.,
d. fyrir 1703.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ólafur,f. 1692.
– K:
Helga Bjarnadóttir,
f. 1659.
– For.: XX
7. a Ólafur Tumason,
f. 1692, bóndi á Syðri-Ey, Vindhælishreppi, Hún.,
d. um 1747.
– K:
Steinunn Björnsdóttir,
f. 1687.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sólveig,f. 1720.
b) Magnús,f. um 1722.
c) Helga,f. 1725.
d) Þorleifur,f. um 1725.
e) Björn ,f. 1725.
8. a Sólveig Ólafsdóttir,
f. 1720,
d. 1792.
8. b Magnús Ólafsson,
f. um 1722,
d. um 1775.
8. c Helga Ólafsdóttir,
f. 1725
8. d Þorleifur Ólafsson,
f. um 1725.
8. e Björn Ólafsson,
f. um 1725.
7. b Karítas Jónsdóttir,
f. 1697, var á Kjalarlandi í Vindhælishreppi Hún. 1703.