Guðrún Eiríksdóttir

5.h                          Guðrún Eiríksdóttir,

f. 1842 á Krakavöllum í Fljótum. Skagf., húsfreyja á Berghyl í Fljótum, Skagaf.,
d. 1920.
– For.:
   Eiríkur Ásmundsson,
f. 1796, á Bjarnastöðum í Hofssókn í Unadal, Höfðaströnd, Skagf., bóndi í Neskoti í Fljótum, Skagaf., 1849-1851 og Íllugastöðum í Flókadal, Skagaf., 1828-1841 á Krakavöllum í Fljótum, Sakgf., 1841-1849, síðar aftur í Neskot 1849-1851,

d. 3. maí 1851 í Neskoti í Fljótum.
– K: 11. oktober 1828.
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1806, í Tungu í Stíflu í Fljótum, húsfreyja í Neskoti, Íllugastöðum og Krakavöllum, í Fljótum, Skagaf.,

d. 1886  á  Vöglum á Þelamörk.
– M: 1866.
Þorgrímur Ásgrímsson,
f. 1835 í Brimnesi Ólafsfirði, bóndi á Berghyl í Fljótum, Skagf., 1872-1880,
d. 1910.
– For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Stúlka,f. 1867.
b)    Margrét,f. 1870.
c)    Ásgrímur,f. 1873.
d)    Margrét Anna,f. 19. ág. 1875.
e)    Hermann,f. 1877.
f)     Þorsteinn,f. 1882.

6.a                                   Stúlka Þorgrímsdóttir,
f. 1867,
d. 1867.

6.b                                   Margrét Þorgrímsdóttir,
f. 1870,
d. 1872.

6.c                                   Ásgrímur Þorgrímsson,
f. 1873, bóndi á Reykjum í Ólafsfirði.

6.d                                   Margrét Anna Þorgrímsdóttir,
f. 19. ág. 1875, á Berghyl í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Bræðrá í Sléttuhlíð, Skagf.,
d. 26. okt. 1907 drukknaði í Ólafsfjarðarvatni.
– M: 3. júlí 1897.
Guðbrandur Eiríksson,
f. 28. júlí 1876 á Steinhóli í Flókadal, Fljótum, Skagaf., bóndi á Bræðrá í Sléttuhlíð,
Skagf., síðar sláturhússtjóri á Siglufirði
d. 4. maí 1948.
– For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Þorgrímur,f. 9. apr. 1898.
b)    Guðrún,f. 10. mars 1900.
c)    Sigurbjörg,f. 25. mars 1902.
d)    Friðrik,f. 18. jan. 1904.
e)    Gestur,f. 10. júní 1906.

7.a                      ÞorgrímurGuðbrandsson,
f. 9. apr. 1898, bóndi á Bræðrá í Sléttuhlíð, Skagf., flutti til Siglufjarðar.

7.b                      Guðrún Guðbrandsdóttir,
f. 10. mars 1900 á Karlsstöðum,
d. 8. mars 1938.
– M:
Sigurjón Skarphéðinsson,
f. um 1900.
– For.:  XX

7.c                      Sigurbjörg Guðbrandsdóttir,
f. 25. mars 1902 á Karlsstöðum, húsfreyja í Reykjavík.
– M:
Júlíus Jónsson,
f. um 1902, farmaður og smiður í Reykjavík.
– For.:  XX
– M:
Guðmundur Bergmann Guðmundsson,
f. um 1902, vélstjóri og járnsmiður í Hafnarfirði.
– For.:  XX

7.d                      Friðrik Guðbrandsson,
f. 18. jan.1904 á Krakavöllum, verkamaður á Siglufirði.
– K:
Rósa Þorvaldsdóttir,
f.um 1904, Húsfreyja á Siglufirði.
– For.:  XX

7.e                      Gestur Guðbrandsson,
f. 10. júní 1906 á Vatnsenda, bóndi á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skagf.
– K:
Jóhanna Stefánsdóttir,
f. 27. júní 1897 á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd, Skagf., húsfreyja á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skagf.,
d. 12. jan. 1975.
– For.:  Stefán Benediktsson, bóndi á Arnarstöðum,
f. 27. apr. 1863 á Síðu í V-Hún.,
d. 27. febr. 1929,
– k.h. Guðlaug Sigríður Björnsdóttir,
f. 7. febr. 1857 á Minni-Reykjum, Skagf., húsfreyja á Arnarstöðum, Skagf.
d. 20. júlí 1928.
Börn þeirra:
a)    Margrét,f. 1. febr. 1932.
b)    Stefán,f. 25. jan. 1936.
-. Barnsmóðir:
Svava Sigurðardóttir,
f. 10. nóv. 1915 í Hólakoti á Höfðaströnd, Skagf., húsfreyja á Stórholti í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. jan. 1991.
– For.:  XX
Barn þeirra:
c)    Erna Jakobína,f. 13. maí 1936.

8.a                    Margrét Gestsdóttir,
f. 1. febr,1932 á Arnarstöðum, húsfreyja í Ynri-Njarvík.
– M: 21. maí 1956.
Óskar Veturliði Geímsson,
f. 11. apr.1934 í Kollavík Rauðasandshr. Vélvirki.
– For.:  XX

8.b                    Stefán Gestsson,
 f. 25. jan.1936, bóndi og kennari á Arnarstöðum, Skagf.
– K:
Sigurlaug Steinþórsdóttir,
f. 4. mars 1934, húsfreyja á Arnarstöðum, Skagf.
– For.:  XX

8.c                    Erna Jakobína Gestsdóttir,
f. 13. maí 1936, húsfreyja á Siglufirði, síðar í Dölum, Dalasýslu.
– M: ( skilin )
Jón Þorvaldsson,
f. um 1935, sjómaður á Siglufirði.
– For.:  XX
– M:
Þórður Kristinsson,
f. 15. okt.1922, trommuleikari með Gautum frá Siglufirði.
d. 22. maí 1976
– For.:  XX
– M:
Gísli Heiðar Ingvarsson,
f. 11. ág. 1940, bóndi í Dölum. Dalasýslu.
– For.:  XX

6.e                                   Hermann Þorgrímsson,
f. 1877, bóndi á Efri-Bakka í Ólafsfirði.
– K:
Hólmfríður Steinunn Guðmundsdóttir,
f. um 1877, húsfreyja á Efri-Bakka í Ólafsfirði.
– For.:  XX

6.f                        Þorsteinn Þorgrímsson,
f. 1882, verkamaður í Ólafsfirði.
– K:
Jónína Guðrún Sigurðardóttir,
f. um 1882, húsfreyja í Ólafsfirði.
– For.:  XX