6 a Jónas Björnsson,
f. 1789 á Syðra-Hvarfi í Skíðadal, bóndi á Kóngsstöðum í Skíðadal,
d. 30. júní 1861 á Kóngsstöðum í Skíðadal, Eyjaf.
– For.:
Valgerður Bjarnadóttir,
f. 1763 í Fornhaga Hörgárdal, Eyjaf.,húsfreyja á Syðra-Hvarfi í Skíðadal,Eyjaf.,
d. 5. jan. 1790 á Syðra-Hvarfi.
– M. 1788.
Björn Guðbrandsson,
f. 1763, á Urðum í Svarfaðardal, bóndi á Syðra-Hvarfi Eyjaf. Var gerður sýslurækur fyrir að hafa spjallað dóttur hreppstjórans,sneri aftur nokkrum árum síðar og gerðist húsmaður í Gröf í Svarfaðardal.
Móðir lýsti sr. Þorlák Þórarinsson prest á Möðruvöllum í Hörgárdal Eyjaf., föður Björns. En Þorlákur sór fyrir faðernið svo ekki var tekið mark á þvíð.
d. 1. júlí 1833 á Bakka.
– K. 5. jan. 1822.
Sigríður Jónsdóttir,
f. 1800 á Litla-Árskógi, Árskógsströnd, Eyjaf.,húsfreyja á Kóngsstöðum í Skíðadal.
d. 2. nóv. 1859 á Kóngsstöðum í Skíðadal.
For.:
Jón Arnfinnsson,
f. 1771 á Hillim á Árskógsströnd, Eyjaf., bóndi í Árgerði á Upsaströnd, Eyjaf., og Háagerði á Upsaströnd og Skarðdal í Siglufirði. Flutti svo í Fljót, Skagafirði og vinnumaður þar,
d. 12. maí 1854 á Stóru-Reykjum í Flókadal, Skagaf.
– K:
Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 1769 á Krossum á Árskógsströnd, Eyjaf., húsfreyja víða,
d. 14. júní 1846 á Stóra-Grindli í Fljótum, Skagaf.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 24. ág.1821.0
b) Valgerður,f. 1824.1
c) Stefán,f. 1827.2
d) Sigurður,f. 1828.3
e) María,f. 1830.4
f) Jónas,f. 1834.5
g) Anna,f. 1838.6
h) Anna,f. 1839.7