Broddi Þorsteinsson

  1. g            Broddi Þorsteinsson,
    f. 5. Jan. 1951 í Hofsósi, húsasmíðameistari og  Tæknifræðingur.
    – For.:
    Pála Pálsdóttir,
    f. 25. oktober 1912 í Ártúni v/ Hofsós kennari í Súðavík og Hofsósi, organisti og kórstjóri á Hofsósi,
    d. 29. maí 1993 á Sauðárkróki.
    – M: 31.maí 1940.
    Þorsteinn Hjálmarsson.
    f. 14. febrúar 1913 í Hlíð, Súðavíkurhreppi N.Ís. Póst og Símstöðvarstjóri, kennari á Hofsósi og oddviti í Hofssóshrepp,
    d. 26. mars 1981 í Reykjavík.
    – K:  (skildu)
    Ingibjörg Tómasdóttir,
    f. 11. júní 1950 á Sauðárkróki, húsfreyja, Sauðárkróki, Akureyri.
    – For:.
    Tómas Hallgrímsson,
    f. 22. febr. 1925 í Reykjavík, deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagf., Sauðárkróki,
    d. 20. nóv. 1978.
    – K:
    Rósa Þorsteinsdóttir,
    f. 22. maíá Sauðárkróki, húsfreyja,
    d. 30. des. 2001 á Sauðárkróki.
    – Barn þeirra:
    a)    Þorsteinn Tómas, f. 9. des. 1968.
    -K: 27. desember 1991.
    Hjördís Þorgeirsdóttir,
    f. 27. des. 1956 í Reykjavík, félagsfræðingur, kennari.
    – For:.
    Þorgeir Kristinn Þorgeirsson,
    f. 17. júní 1931 á Hrófá, Hólmavíkurhr. Strand., viðskiptafræðingur, framkvst., í Reykjavík og Seltjarnanesi.
    – K:
    Elín Ingólfsdóttir,
    f. 17. apr. 1928 í Langholti Hrunagerðishr. Árn., húsfreyja, Kennari.
    – Barn þeirra:
    b)    Elín,f. 2. Júní 1992.
  1. a           Þorsteinn Tómas Broddason,
    f. 9. des. 1968 á Sauðárkróki.
    – For.:
    Broddi Þorsteinsson,
    f. 5. Jan. 1951 í Hofsósi, húsasmíðameistari og  Tæknifræðingur.
    – K:  (skildu)
    Ingibjörg Tómasdóttir,
    f. 11. júní 1950á Sauðárkróki, húsfreyja, Sauðárkróki, Akureyri.
    – Sambýliskona:
    Dóra Heiða Halldórsdóttir,
    f. 10. apr. 1969 á Akureyri.
    – For:.
    Halldór Jónsson,
    f. 12. des. 1919  í  Efstalandskoti, Öxnadalshr, bóndi á Engimýri, Öxnadalshr.,
    d. 27. nóv. 1987.
    – K:
    Fjóla Rósantsdóttir,
    f. 27. júlí 1944 í Eyjaf., húsfreyja á Hólum Öxnadalshr.
    – Börn þeirra:
    a)    Daniel Logi,f. 3. sept. 1997 .
    b)    Halldór Broddi,f. 12. okt. 1999.
  1. a         Daníel Logi Þorsteinsson,
    f. 3. sept. 1997 í Noregi.
    – For.:
    Þorsteinn Tómas Broddason,
    f. 9. des. 1968 á Sauðárkróki.
    – Sambýliskona:
    Dóra Heiða Halldórsdóttir,
    f. 10. apr. 1969 á Akureyri.
    – Barn hanns:
    a) Aurora Breivikas,f. 18.apr. 2018.x

7.a          Aurora Breivikas Daníelsdóttir,
f. 18.apr. 2018 í Noregi.
– For.:
Daníel Logi Þorsteinsson,
f. 3. sept. 1997 í Noregi.

  1. b         Halldór Broddi Þorsteinsson,
    f. 12. okt. 1999 í Noregi.
    – For.:
    Þorsteinn Tómas Broddason,
    f. 9. des. 1968 á Sauðárkróki.
    – Sambýliskona:
    Dóra Heiða Halldórsdóttir,
    f. 10. apr. 1969 á Akureyri.
  1. b         Elín Broddadóttir,
    f. 2. júní 1992 í Reykjavík.
    – For.:
    Broddi Þorsteinsson,
    f. 5. Jan. 1951 í Hofsósi, húsasmíðameistari og  Tæknifræðingur.
    -K: 27. desember 1991.
    Hjördís Þorgeirsdóttir,
    f. 27. des. 1956 í Reykjavík, félagsfræðingur, kennari.
    – Sambýlismaður:
    Ármann Snær Erlingsson,
    f. 2.maí 1990.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.