Jóhann Sigurðsson

2. h                   Jóhann Sigurðsson,
f. 2.maí 1888 í Urðarsókn, Svarfaðardalshr. Eyf. Tökubarn á Búrfelli Urðarsókn, Eyf.1890. Leigjandi í Aðalstræti 24. á Ísafirði.N- Ís. 1910.
– For.:         
Sigurður Björnsson,
f. 19. ág. 1866 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf., bóndi á Hamri, Hegranesi Skagf., og Sælu Svarfaðardalshr.,  Hrísey síðar verkamaður á Akureyri,

d. 12. mars 1957 á Akureyri.
– Barnsmóðir:
Ólína Guðrún Jóhannsdóttir,
f. 6. ág. 1863,
d. 6. jan. 1940.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.