Sigurður Jónsson

3 d                                                             Sigurður Jónsson,
f. 1693, bóndi á Jódísarstöðum og Borgarhóli, Staðarbyggð, var á Garðsá Öngulstaðahreppi Eyjaf. Hann var kjörinn hreppstjóri í öngulstaðahreppi 3. maí 1734.
d. 1756.
– For.:
Jón eldri Árnason,
f. 1661, bóndi á Garðasá, Öngulstaðahreppi, Eyjaf.
d. eftir 1730.
– K.
Guðrún Sigurðardóttir,
f. 1665.

– K.  1717.
Anna Árnadóttir,
f. 1693, húsfreyja á Borgarhóli.
d. um 1720.
For.:
Árni Björnsson,

f. 1654, bónd á Ytrahóli í Kaupangssveit Eyjaf.,
d. eftir 1712.
– K:
Margrét Einarsdóttir,
f. 1643, húsfreyja á Ytrahóli,
d. 1723.
– Börn þeirra:
a)         Guðrún,f. 1718.
b)         Margrét,f. 1719.
– K.
Sigríður Tómasdóttir,
f.  um 1703, húsfreyja á Borgarhóli.
For.:
Tómas Sveinsson,

f. 1669, bóndi í Kollugerði í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhreppi, Eyjaf.,
d. fyrir 1712.
– K:
Þórdís Magnúsdóttir,
f. 1688,
d. 1753 á Kroppi, Glæsibæjarhreppi, Eyjaf.
– Börn þeirra:
c)         Jón góði,f. 1723.
d)         Ástríður,f. 1725.

4 d       Ástríður Sigurðardóttir,
f. 1725,
d. 2. apr. 1804.
 – For.:
Sigurður Jónsson,
f. 1693, bóndi á Jódísarstöðum og Borgarhóli, Staðarbyggð, var á Garðsá Öngulstaðahreppi Eyjaf. Hann var kjörinn hreppstjóri í öngulstaðahreppi 3. maí 1734.

d. 1756.
– K.
Sigríður Tómasdóttir,
f.  um 1703, húsfreyja á Borgarhóli.

 
 
 
 

Undirsidur.