S.Ágúst Sig.m.ætt.

Sigurður  Ágúst  Sigurðsson  frá Hofsósi.
 Móðurætt

Ég vil biðja alla þá niðja sem hafa áhuga á að gefa mér upplýsingar sem vatnar í þetta niðjatal,það sem mig helst vantar   er upplýsingar um tengdaforeldra sem merkt er með þessu XXXXX svo og dánarstað og dag og um sambúðarform og sambúðar slit giftingar dag og hvað fólk hefur verið að starfa við. Bið ég ykkur velvirðingar á ef  ég hef farið rangt með þær upplýsingar sem mér hafa borist og endilega sendið mér leiðréttingar á þeim til þess að ég geti fært þær réttar inn. Best þætti mér að fólk tæki Copy af því sem miður hefur farið og senda mér á netfang mitt .

Sigurður Björnsson
Hásæti 1. b. 550 Sauðárkrók
sími 8625687
siddib@fnet.is                        

a                                 Þorleifur Símonarson,
f. 1669, bóndi á Auðnum, Ólafsfjarðarhr. Eyf., 1703 síðar í Hringsverskoti í Ólafsfirði, ekki er vitað um föður eða móðir.
– K:
Guðrún Steinsdóttir,
f. 1667, húsfreyja á Auðnum í Ólafsfjarðarhr.
For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Gamalíel,f. 1697.
b)    Salvör,f. 1699.
– K:
Guðrún Geirmundsdóttir,
f. 1693, húsfreyja í Hringverskoti Ólafsfirði var á Ytriá í Ólafsfjarðarhr. 1703.
For.:  XX
Börn þeirra:
c)    Sigríður,f. 1718.
d)    Geirmundur,f. 1720.
e)    Guðrún,f. 1729.

Undirsidur.