4. f Guðrún Bergþórsdóttir,
f. (1630) húsfreyja á Ystugrund.
– For.:
Bergþór Sæmundsson,
f. 1591, lögréttumaður og bóndi í Geldingaholti í Seyluhrepp og á Hjaltastöðum , Skagaf.,
d. 1647.
– K:
Björg eldri Skúladóttir,
f. (1590) húsmóðir í Geldingaholti, Skagaf.
– M:
Skúli Eigilsson,
f. (1630) bóndi á Ystugrund,
d. eftir 1666.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Oddur,f. 1650.
b) Bergþór,f. 1651.
c) Ingibjörg,f. 1657.
d) Guðrún,f. (1660)
e) Ingunn,f. 1661.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.