9.h Margrét Sigríður Árnadóttir Hafstað,
f. 14. maí 1925,
d. 10. okt.1926.
– For.:
Árni Jónsson Hafstað,
f. 23. maí 1883 á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skagaf. Árni var bóndi og búfræðingur bjó í Vík í Staðarhreppi, Skagaf. Árni tók sér ættarnafnið Hafstað.
d. 22. júní 1969 á Sauðárkróki.
– K: 1914.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 16. júlí 1893. Húsfreyja í Vík, ættuð frá Geirmundarstöðum,
d. 4. okt. 1932 í Vík Staðarhreppi, Skagaf.