Símon Baldur Skarphéðinsson

8.l                                        Símon Baldur Skarphéðinsson,
f. 12. ág. 1950 á Sauðárkróki, forstjóri og vinnuvélaeigandi á Sauðárkróki.
– For.:
Skarphéðinn Pálsson,
f. 5. sept. 1906 á Brúarlandi í Deildardal, Skagaf.,húsasmiður. bílstjóri og bóndi á Gili í Borgarsveit, Skagf.,

d. 8. des. 1978.
– K:
Þorleif Elísabet Stefánsdóttir,
f. 27. mars 1918, frá Skuggabjörgum í Deildardal, Skagaf., húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skagaf.,

d. 10. júní 2016.
– K:
Sigrún Brynja Ingimundardóttir,
f. 14. febr. 1951.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Baldvin Ingi,f. 20. júlí 1971.
b)    Rúnar Skarphéðinn,f. 30. ág. 1973.
c)    Dagný Ósk,f. 31. okt. 1983.

 

 

Undirsidur.