Guðný Ólöf Benediktsdóttir

 

 

 7.f                       Guðný Ólöf Benediktsdóttir,
f. 27. maí 1891 í Neðra-Haganesi í Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Nefstaðakoti, Lundi í Stíflu, Skagaf., og Hólum í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. sept. 1927 á Kristneshæli, Eyf.
– For.:
    Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 25. júní 1857 á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagf. Ingibjörg misti mann sinn er hann drukknaði ásamt fimm öðrum mönnum, sem fóru í kaupstaðaferð til Hofsós. Ingibjörg ólst upp í Vatnskoti í Hegranesi, Skagaf.,
d. 31. des. 1919 á Húnsstöðum í Stíflu, Skagaf.
– M:    1880.
Benedikt Stefánsson,
f. 28. ág. 1857, bóndi á Sléttu í Fljótum, Skagaf., 1883-85 á Minn-þverá í Fljótum, 1885, hann var jafnlindur í skapi og gerði góðar vísur,
d. 6. jan. 1899.
–  M:    sjá um Berg og Guðnýu í þætti Katrínar Þorfinsdóttur.
Bergur Jónsson,
f. 5. nóv. 1890 á Hólum í Austur-Fljótum, Skagaf.,
d. 11. mars 1917 á Sléttu í Fljótum, Skagaf.
For.:
Jón Bergsson,

f. 31. jan. 1861 á Móafelli í Stífli,bóndi á Nefstaðakoti í Fljótum, Skagaf., og víða,
d. 23. mars 1948,
– K:
Sigríður Eiríksdóttir,

f. 20. júlí 1861 á Grund í Ólafsfirði,
d. 21. nóv. 1924 í Ólafsfirði.
Börn þeirra:
a) Benedikt Guðvarður,f. 18. okt. 1913.
b) Guðmundur,f. 2. júní 1915.
–  M:    1922.
Jón Jóakimsson,
f. 1. okt. 1890 á Melbreið í Stíflu, Skagaf.,
d. 31. okt. 1972.
For.:
Jóakim Guðmundsson,

f. 1. okt. 1864 á Kálfsá í Ólafsfirði, bóndi í Hvammi í Fljótum, Skagaf.,
d. 10. júlí 1943,
– K:
Sigurlína Sigurðardóttir,

f. 28. des. 1864, frá Bakka í Svarfaðardal, Eyf.,
d. 24. des. 1937.
– Barn þeirra:
c)    Hjálmar,f. 26. mars 1922.

 

 

 

Undirsidur.