4. e Kristín Gottskálksdóttir,
f. um 1585, húsfreyja í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf.
For.:
Guðrún Gottskálksdóttir,
f. um 1545, húsfreyja á Reykjum í Tungusveit, Lýtingstaðahreppi, Skagaf.
– M:
Gottskálk Magnússon,
f. um 1525, sýslumaður í Skagafirði og bjó á Reykjum í Tungusveit, Skagaf., lögréttumaður,
d. eftir 1591.
– M:
Jón Stígsson,
f. um 1580, bóndi í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. eftir 1648.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Málmfríður,f. um 1610.
b) Ragnhildur,f. um 1620.
5. a Málmfríður Jónsdóttir,
f. um 1610, prestfrú á Bægisá á Þelamörk,
d. eftir 1665.
– M:
Þórarinn Ólafsson,
f. um 1600, prestur í Miðgörðum í Grímsey, Eyjaf., og á Bægisá, Þelamörg. Eyjaf.,
d. 1663.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þorlákur,f. um 1635.
b) Kristín,f. um 1635.
c) Stígur,f. um 1640.
d) Ingibjörg,f. 1641.
e) Jón,f. 1650.
6. a Þorlákur Þórarinsson,
f. um 1635, bóndi og stúdent í Skriðuhreppi, Eyjaf.
– K:
Valgerður Einarsdóttir,
f. um 1640.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 1670.
b) Þórarinn,f. 1671.
c) Einar,f. 1675.
d) Jón,f. 1681.
– K:
Kolfinna Þorláksdóttir,
f. um 1665.
– For.: XX
– Barn þeirra:
e) Guðleif,f. um 1690.
7. a Helga Þorláksdóttir,
f. 1670, vinnukona á Látrum í Grýtubakkahreppi, Þinf.
– M:
Ólafur Jónsson,
f. 1666, húsmaður á Látrum í Grýtubakkahreppi, Þing., ættaður frá Lóni.
– For.: XX
7. b Þórarinn Þorláksson,
f. 1671, vinnumaður á Látrum í Grýtubakkahreppi, Þing., og hreppstjóri á Látrum,
d. eftir 1739.
– K:
Þorgerður Eyjólfsdóttir,
f. 1683, vinnukona í Saurbæ, Skriðuhreppi, Hörgárdal1703, húsfreyja á Látrum á Látraströnd.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. um 1710.
b) Stígur,f. um 1710.
c) Þorlákur,f. 1711.
8. a Jón Þorarinsson,
f. um 1710.
8. b Stígur Þórarinsson,
f. um 1710.
8. c Þorlákur Þórarinsson,
f. 1711,
d. 1773.
7. c Einar Þorláksson,
f. 1675, sá sem sennilega var vinnumaður á Svalbarða á Svalbarðsstrandahreppi, Þing.
7. d Jón Þorleifsson,
f. 1681, bóndi í Grímsnesi, vinnumaður á Látrum í Grítubakkahreppi, barnlaus.
7. e Guðleig Þorláksdóttir,
f. um 1690, var vitstola, segir Espólín.
6. b Kristín Þórarinsdóttir,
f. 1635, húsfreyja á Egilsá, Skagaf.
– M:
Ólafur Guðmundsson,
f. um 1630, lögréttumaður á Egilsá.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Björn,f. 1661.
b) Guðríður,f. 1661.
c) Solveig,f. 1663.
d) Þórarinn,f. 1669.
e) Margrét,f. um 1670.
f) Gísli,f. 1675.
7. a Björn Ólafsson,
f. 1661, bóndi á Tyrfingsstöðum, Blönduhlíðarhreppi, Skagaf., síðar bóndi í Tungukoti á Kjálka, Skagaf.,
d. eftir 1719.
– K:
Arnfríður Illugadóttir,
f. 1651, húsfreyja á Tyrfingsstöðum í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Margrét. f. 1688.
b) Guðmundur,f. 1691.
– K:
Steinvör Jónsdóttir,
f. 1686, húsfreyja í Tungukoti á Kjálka, Skagaf., sennilega sú sem var ómagi í Lýtingsstaðahreppi, Skagaf., 1703.
– For.: XX
– Börn þerirra:
c) Pétur,f. 1715.
d) Jón,f. um 1715.
e) Margrét yngri,f. 1717.
f) Tómas,f. 1719.
– Barn hans:
g) Margrét,f. um 1710.
8. a Margrét Björnsdóttir,
f. 1688, húsfreyja á Tunguhálsi, Skagaf., seinni kona Jóns.
– M:
Jón Jónsson,
f. 1674, bóndi á Hafgrímsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skagaf., bóndi á Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skagaf., og bóndi á Tunguhálsi í Tungusveit, Skagaf., bóndi á Hömrum í 10. ár og aftur á Tunguhálsi, 1735 og í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skagaf. 1742-1744.
d. um 1748.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Borghildur,f. um 1710.
b) Jón um 1710.
c) Arnfríður um 1710.
9. a Borghildur Jónsdóttir,
f. um 1710.
9. b Jón Jónsson,
f. um 1710.
9. c Arnfríður Jónsdóttir,
f. um 1710.
8. b Guðmundur Björnsson,
f. 1691, bóndi og Lögréttumaður á Silfrastöðum í Skagaf., 1721-1737, var á Tyrfingsstöðum, Blönduhlíðarhreppi, Skagaf., 1703.
– K:
Ásta Jónsdóttir,
f. 1688, húsfreyja á Silfrastöðum, Skagaf., var sennilega léttastúlka á Hólum í Hjaltadal, Skagaf., 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Arnfríður,f. 1722.
b) Björn ,f. 1728.
– Barn hans:
c) Guðmundur,f. um 1715.
9. a Arnfríður Guðmundsdóttir,
f. 1722,
d. 1789.
9. b Björn Guðmundsson,
f. 1728.
9. c Guðmundur Guðmundsson,
f. um 1715.
8. c Pétur Björnsson,
f. 1715,
d. 1760.
8. d Jón Björnsson,
f. um 1715.
8. e Margrét yngri Björnsdóttir,
f. 1717,
d. 1759.
8. f Tómas Björnsson,
f. 1719,
d. 1788.
8. g Margrét Björnsdóttir,
f. um 1710.
7. b Guðríður Ólafsdóttir,
f. 1661, prestfrú á Bægisá, Glæsibæjarhreppi, Eyjaf.,
– M:
Halldór Þorláksson,
f. 1661, prestur á Bægisá Glæsibæjarhreppi, Eyjaf., til dauðadags.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Kristín eldri,f. 1689.
b) Þorlákur,f. 1691.
c) Steinunn,f. 1694.
d) Kristín yngri,f. 1696.
e) Þorbjörg,f. 1700.
f) Málmfríður,f. um 1700.
g) Sigríður,f. um 1700.
h) Þorsteinn,f. um 1700.
i) Ólafur,f. um 1700.
j) Einar,f. um 1700.
k) Valgerður,f. um 1705.
l) Þórdís,f. um 1705.
– M:
Jón Þórðarson,
f. um 1648, prestur á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal, Eyjaf., frá 1701 og til dauðadags,
d. um 1732.
– For.: XX
8. a Kristín eldri Halldórsdóttir,
f. 1661, var á Bægisá í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf. 1703.
– M:
Sigurður Gottskálksson,
f. 1687, var á Ási í Hólahrepp, Skagaf., prestur á Ytri-Bægisá, Eyjaf. frá 1708 til dauðadags,
d. 1745.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ragnheiður,f. um 1715.
b) Halldór,f. 1717.
c) Helga,f. um 1720.
d) Gróa,f. um 1720.
e) Illugi,f. um 1724.
9. a Ragnheiður Sigurðardóttir,
f. um 1715.
9. b Halldór Sigurðsson,
f. 1717,
d. 1765.
9. c Helga Sigurðardóttir,
f. um 1720,
d. 1763.
9. d Gróa Sigurðardóttir,
f. um 1720,
d. 1776.
9. e Illugi Sigurðsson,
f. um 1724,
d. 1759.
8. b Þorlákur Halldórsson,
f. 1691, var á Bægisá í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf. 1703.
– K:
Halldóra Björnsdóttir,
f. 1692, var í Stóradal, Svínadalshreppi, Hún, 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. um 1730.
b) Guðrún yngri,f. um 1730.
c) Þorbjörg,f. um 1730.
– K:
Sigríður Tómasdóttir,
f. um 1700, ættuð frá Bakka í Öxnadal, Eyjaf.
– For.: XX
9. a Guðrún Þorláksdóttir,
f. um 1730.
9. b Guðrún yngri Þorláksdóttir,
f. um 1730.
9. c Þorbjörg Þorláksdóttir,
f. um 1730.
8. c Steinunn Halldórsdóttir,
f. 1694, húsfreyja í Fornhaga í Hörgárdal, Eyjaf., og á Grund í Eyjaf.
– M:
Sigfús yngri Þorláksson,
f. 1669, Lögréttumaður, bóndi á Grund í Eyjaf., og í Fornhaga í Hörgárdal, Eyjaf..
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Halldór,f. um 1715.
b) Þorlákur,f. 1723.
c) Gísli,f. 1724.
d) Gísli,f. 1725.
e) Guðrún,f. um 1725.
f) Guðríður,f. 1727.
g) Ólafur,f. 1730.
9. a Halldór Sigfússon,
f. um 1715,
d. 1758.
9. b Þorlákur Sigfússon,
f. 1723,
d. 1757.
9. c Gísli Sigfússon,
f. 1724,
d. 1724.
9. d Gísli Sigfússon,
f. 1725,
d. 1725.
9. e Guðrún Sigfúsdóttir,
f. um 1725,
d. 1728.
9. f Guðríður Sigfúsdóttir,
f. 1727.
9. g Ólafur Sigfússon,
f. 1730,
d. 1790.
8. d Kristín yngri Halldórsdóttir,
f. 1696, prestfrú á Hjaltabakka á Ásum, Hún.,
d. 1762.
– M:
Björn Þorláksson,
f. 1696, var í Viðvík í Viðvíkursveit, Skagaf., 1703, prestur á Hjaltabakka á Ásum, frá 1724 til dauðadags,
d. 1767.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Halldór,f. 1720.
b) Þorlákur,f. um 1720.
c) Ólafur,f. um 1721.
d) Markús,f. 1724.
e) Eyjólfur,f. 1724.
f) Kristján,f. um 1725.
g) Þorsteinn,f. um 1725.
h) Kristín,f. um 1725.
i) Gunnar,f. um 1725.
j) Sigríður,f. um 1725.
k) Björn,f. 1727.
l) Magnús,f. um 1730.
m) Eiríkur,f. um 1730.
n) Kristín yngri,f. um 1735.
9. a Halldór Björnsson,
f. 1720,
d. eftir 1783.
9. b Þorlákur Björnsson,
f. um 1720.
9. c Ólafur Björnsson,
f. um 1721.
9. d Markús Björnsson,
f. 1724,
d. 1793.
9. e Eyjólfur Björnsson,
f. 1724,
d. 1800.
9. f Kristján Björnsson,
f. um 1725.
9. g Þorsteinn Björnsson,
f. um 1725.
9. h Kristín Björnsdóttir,
f. um 1725.
9. i Gunnar Björnsson,
f. um 1725.
9. j Sigríður Björnsdóttir,
f. um 1725.
9. k Björn Björnsson,
f. 1727,
d. eftir 1784.
9. l Magnús Björnsson,
f. um 1730,
d. 1779.
9. m Eiríkur Björnsson,
f. um 1730.
9. n Kristín yngri Björnsdóttir,
f. um 1735.
8. e Þorbjörg Halldórsdóttir,
f. 1700.
8. f Málmfríður Halldórsdóttir,
um 1700.
8. g Sigríður Halldórsdóttir,
f. um 1700.
8. h Þorsteinn Halldórsson,
f. um 1700.
8. i Ólafur Halldórsson,
f. um 1700.
8. j Einar Halldórsson,
f. 1702,
d. 1767.
8. k Valgerður Halldórsdóttir,
f. um 1705,
d. 1767.
8. l Þórdís Halldórsdóttir,
f. um 1705.
7. c Solveig Ólafsdóttir,
f. 1663, vinnukona á Bægisá í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf.
– Barn hennar:
a) Guðrún,f. 1691.
8. a Guðrún Jakobsdóttir,
f. 1691, vinnukona á Bægisá, Glæsibæjarhreppi, Eyjaf.
7. d Þórarinn Ólafsson,
f. 1669, bóndi á Bægisá í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf., síðar bóndi á Hraunshöfða í Öxnadal, Eyjaf.
– K:
Helga Jónsdóttir,
f. 1671, húsfreyja á Bægisá, Eyjaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur,f. 1703.
b) Málmfríður,f. um 1705.
c) Guðbrandur,f. um 1715.
d) Guðmundur,f. 1724.
8. a Ólafur Þórarinsson,
f. 1703,
d. 1742.
8. b Málmfríður Þórarinsdóttir,
f. um 1705.
8. c Guðbrandur Þórarinsson,
f. um 1715,
d. eftir 1762.
8. d Guðmundur Þórarinsson,
f. 1724,
d. eftir 1790.
7. e Margrét Ólafsdóttir,
f. um 1670.
7. f Gísli Ólafsson,
f. 1675, bóndi á Reykjum í Lýtingsstaðahreppi, Skagaf. 1703 síðar á Ríp í Hegranesi, Skagaf., lögréttumaður frá 1714-1733,
d. eftir 1736.
– K:
Margrét Eiríksdóttir,
f. 1670, húsfreyja á Reykjum, Lýtingsstaðahreppi, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 1700.
b) Kristín,f. 1701.
c) Gísli,f. um 1705.
d) Magnús,f. 1709.
8. a Helga Gísladóttir,
f. 1700, húsfreyja á Bústöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skagaf.
– M:
Jón yngri Gunnarsson,
f. 1709,
d. 1784.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Margrét,f. 1735.
9. a Margrét Jónsdóttir,
f. 1735,
d. 1820.
8. b Kristín Gísladóttir,
f. 1701.
8. c Gísli Gíslason,
f. um 1705.
8. d Magnús Gíslason,
f. 1709,
d. 1742.
6.c Stígur Þórarinsson,
f. um 1640, lögréttumaður á Arnheiðarstöðum.
– K:
Guðrún Rögnvaldsdóttir,
f. um 1635, húsfreyja á Arnheiðarstöðum.
– For.: XX
– K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. um 1630.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Málmfríður,f. um 1660
– Barn hans:
b) Jón,f. um 1670.
7. a Málmfríður Stígsdóttir,
f. um 1660, dó ung.
7. b Jón Stígsson,
f. um 1670, bóndi á Arnheiðarstöðum, launsonur Stígs,
d. fyrir 1702.
– K:
Ingunn Oddsdóttir,
f. 1671, húsfreyja í Mýrnesi, Vallnahreppi, Múl., 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þórarinn,f. 1695.
b) Stígur,f. 1696.
8. a Þórarinn Jónsson,
f. 1695, var í Mýrnesi, Vallahr., Múl. 1703.
– Barn hans:
a) Stígur,f. um 1730.
9. a Stígur Jónsson,
f. um 1703, var í Mýrnesi, Vallahr., 1703.
6. d Ingibjörg Þórarinsdóttir,
f. 1641, ekkja á Selárbakka, Svarfaðardalshreppi, Eyjaf.
– M:
Jón Guðmundsson,
f. um 1635, prestur og skáld, aðstoðarprestur í Stærri-Árskógi á Árskógströnd, Eyjaf., frá 1669-1674 og prestur þar frá 1674 til dauðadags,
d. 1696.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þórarinn,f. 1671.
b) Ólöf,f. 1673.
c) Guðrún,f. 1675.
d) Guðmundur,d. 1680.
7. a Þórarinn Jónsson,
f. 1671, prestur og skáld í Stærri-Árskógi á Árskógströnd, Eyjaf., frá 1696-1711 og í Miðgörðum í Grímsey, Eyjaf., frá 1711-1718 og á Nesi í Aðaldal, S-Þing. 1718-1736, síðar til heimilis á Finnbogastöðum í Trékyllisvík, Strand.
– K:
Helga Ólafsdóttir,
f. um 1670.
– For.: XX
– K:
Ragnhildur Illugadóttir,
f. 1683, var á Miðgörðum í Grímsey 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1711.
b) Björn,f. um 1715.
c) Elín,f. um1715.
d) Málmfríður,f. um 1715.
e) Illugi,f. 1718.
f) Ólöf,f. 1721.
– K:
Helga Skúladóttir,
f. 1681, var á Kamphóli, Hvammshreppi, Eyjaf.1703, barnlaus.
– For.: XX
8. a Jón Þórarinsson,
f. 1711,
d. 1791.
8. b Björn Þórarinsson,
f. um 1715.
8. c Elín Þórarinsdóttir,
f. um 1715.
8. d Málmfríður Þórarinsdóttir,
f. um 1715.
8. e Illugi Þórarinsson,
f. 1718,
d. 1784.
8. f Ólöf Þórarinsdóttir,
f. 1721,
d. 1796.
7. b Ólöf Jónsdóttir,
f. 1673, húsfreyja á Skriðulandi í Hvammshreppi, Eyjaf. 1703.
– M:
Rafn Þorkelsson,
f. 1669, bóndi á Skriðulandi, Hvammshreppi, Eyjaf., og bóndi á Tjörn í Svarfaðardal.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1697.
b) Helga,f. 1701.
8. a Jón Rafnsson,
f. 1697, var á Skriðulandi í Hvammshreppi, Eyjaf. 1703.
8. b Helga Rafnsdóttir,
f. 1701.
7. c Guðrún Jónsdóttir,
f. 1675, húsfreyja á Selá í Svarfaðardalshreppi, Eyjaf., síðar á Þönglabakka í Fjörðum, S-Þing.
– M:
Guðmundur Þorláksson,
f. um 1668, aðstoðarprestur á Völlum í Svarfaðardal 1694-1703, bóndi á Selá í Svarfaðardal, Eyjaf., prestur á Þönglabakka í Fjörðum, S-Þing. 1703-1739.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Steinunn,f. 1699.
b) Þórdís,f. 1701.
c) Málmfríður,f. um 1704.
d) Ingibjörg,f. um 1705.
e) Valgerður,f. um 1708.
f) Sigríður,f. um 1710.
g) Jón,f. um 1711.
h) Guðmundur,f. 1713.
8. a Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 1699, húsfreyja á Bakka í Öxnadal, Eyjaf.,
d. 1767.
– M:
Halldór Jónsson,
f. 1697, bóndi á Bakka í Öxnadal og Skriðu í Bási og síðast á Öxnhóli.
d. 1769.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Stefá,.f. 1722.
b) Guðrún,f. 1725.
c) Gunnvör,f. 1726.
d) Guðmundur,f. 1728.
e) Halldór,f. 1732.
9. a Stefán Halldórsson,
f. 1722,
d. 1769.
9. b Guðrún Halldórsdóttir,
f. 1725,
d. 1784.
9. c Gunnvör Halldórsdóttir,
f. 1726,
d. 1802.
9. d Guðmundur Halldórsson,
f. 1728,
d. um 1785.
9.e Halldór Halldórsson,
f. 1732,
d. 1784.
8. b Þórdís Guðmundsdóttir,
f. 1701,
d. 1770.
8. c Málmfríður Guðmundsdóttir,
f. um 1704.
8. d Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. um 1705.
8. e Valgerður Guðmundsdóttir,
f. um 1708,
d. 1777.
8. f Sigríður Guðmundsdóttir,
f. um 1710.
8. g Jón Guðmundsson,
f. um 1711,
d. 1767.
8. h Guðmundur Guðmundsson,
f. 1713,
d. eftir 1768.
7. d Guðmundur Jónsson,
f. 1680, stúdent frá Hólaskóla, Skagaf., bóndi á Sökku í Svarfaðardal, Eyjaf.,
d. 1696 á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyjaf.
– K:
Kristrún Þorsteinsdóttir,
f. 1665,
d. eftir 1708.
6. e Jón Þórarinsson,
f. 1650, bóndi á Þórisstöðum, Vatnsleysustrandarhreppi, Gull., bjó einig á Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
– K:
Kristín Jósepsdóttir,
f. um 1650, húsfreyja á Þórisstöðum og Lambastöðum.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Teitur,f. 1687.
7. a Teitur Jónsson,
f. 1687, var á Þórisstöðum, Vatnleystustrandarhreppi, Gull. 1703, dó ungur.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
5. b Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1620 húsfreyja á Úlfsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– M:
Kár Bergþórsson,
f. um 1620, bóndi á Úlfstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur,f. 1650.
b) Jón,f. um 1650.
c) Björg,f. 1658.
6. a Ólafur Kársson,
f. 1650, bóndi í Litluhlíð, og Eyhildarholti í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf.
– K:
Málfríður Þorsteinsdóttir,
f. 1650, húsfreyja í Eyhildarholti, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðríður,f. 1677.
b) Jón eldri,f. 1683.
c) Guðmundur,f. 1683.
d) Þuríður,f. 1686.
e) Jón yngri,f. 1686.
f) Ólafur,f. 1692.
7. a Guðríður Ólafsdóttir,
f. 1677, húsfreyja í Þrastargerði, Höfðastrandarhreppi, Skag.
– M:
Þórður Steingrímsson,
f. 1667, bóndi í Þrastargerði.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1698.
b) Guðrún eldri,f. 1701.
c) Guðrún yngri,f. 1702.
d) Málmfríður,f. 1703.
e) Ólafur,f. um 1705.
f) Lísebet,f. um 1705.
g) Ásmundur,f. um 1710.
h) Jón,f. um 1710.
8. a Jón Þóraðason,
f. 1698, var í Þrastargerði, Höfðastrandarhrepp, Skag. 1703
8. b Guðrún eldri Þórðardóttir,
f. 1701.
8. c Guðrún yngri Þórðardóttir,
f. 1702.
8. d Málmfríður Þórðardóttir,
f. 1703,
d. 1785.
8. e Ólafur Þórðarson,
f. um 1705.
8. f Lísabet Þórðardóttir,
f. um 1705.
8. g Ásmundur Þórðarson,
f. um 1710,
d. 1740.
8. h Jón Þórðarson,
f. um 1710.
7. b Jón eldri Ólafsson,
f. 1683, vinnumaður á Sólheimum í Blönduhlíð, Skagaf., og bóndi í Litluhlíð í Vesturdal, Skagaf.
– K:
Solveig Hallgrímsdóttir,
f. 1678, vinnustúlka á Keldulandi á Kjálka, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1707.
b) Ragnhildur,f. um 1711.
c) Einar,f. 1712.
d) Tómas,f. 1713.
8. a Jón Jónsson,
f. 1707,
d. eftir 1760.
8. b Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1711,
d. 1802.
8. c Einar Jónsson,
f. 1712,
d. 1784.
8. fd Tómas Jónsson,
f. 1713,
d. eftir 1769.
7. c Guðmundur Ólafsson,
f. 1683, var í Eyhildarholti í Blönduhlíðarhreppi 1703.
– K:
Sigríður Guðbrandsdóttir,
f. 1689, var í Pálmholti Hvammshreppi, Eyjaf. 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Friðrik,f. 1725.
b) Steinunn,f. 1725.
8. a Friðrik Guðmundsson,
f. 1725,
d. 1812.
8. b Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 1725.
7. d Þuríður Ólafsdóttir,
f. 1686, var í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi, Skagaf. 1703.
– M:
Eyjólfur Ísleifsson,
f. 1672, bóndi á Vatnsleysu, Viðvíkurhreppi, Skagaf.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Guðmundur,f. um 1715.
8. a Guðmundur Eyjólfsson,
f. um 1715.
7. e Jón yngri Ólafsson,
f. 1691, bóndi á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. um 1700, húsfreyja á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ingiríður,f. 1718.
b) Ólafur,f. 1720.
c) Þorkell,f. 1723.
d) Málmfríður,f. um 1725.
e) Þorgrímur,f. um 1725.
f) Sigurlaug,f. 1743.
8. a Ingiríður Jónsdóttir,
f. 1718,
d. eftir 1786.
8. b Ólafur Jónsson,
f. 1720.
8. c Þorkell Jónsson,
f. 1723,
d. eftir 1769.
8. d Málmfríður Jónsdóttir,
f. um 1725.
8. e Þorgrímur Jónsson,
f. um 1725.
8. f Sigurlaug Jónsdóttir,
f. 1743, húsfreyja á Bakka í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 2. okt. 1807 í Rípursókn, Hegranesi, Skagaf.
– M:
Jón Bjarnason,
f. 1743, bóndi á Bakka í Viðvíkursveit, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Herdís,f. 1769.
b) Þórdís,f. um 1770.
c) Jón,f. um 1770.
9. a Herdís Jónsdóttir,
f. 1769, húsfreyja á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skagaf., síðar húsfreyja í Djúpadal í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 29. júlí 1843.
– M: 1792.
Eiríkur Bjarnason,
f. 1766, bóndi á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skagaf., aðstöðarprestur á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi 1794-1810, og bóndi í Djúpadal, Skagaf. 1811-1826, prestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún., frá 1826 til dauðadags,
d. 1843
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þórdís,f. 24. nóv. 1792.
b) Bjarni,f. 1794.
c) Sigríður,f. 1795.
d) Sigurlaug,f. 1796.
e) Þorbjörg,f. 1797.
f) Jón,f. 1798.
g) Sigurlaug,f. 1799.
h) Helga,f. 1801.
i) Bjarni,f. 1802.
j) Stefán,f. 1804.
k) Eiríkur,f. 1805.
10. a Þórdís Eiríksdóttir,
f. 24. nóv. 1792 í Viðvíkursókn, Skagaf., var á Bakka í Viðvíkursveit, Skagaf. 1801,
d. 23. okt 1824 í Hólasókn í Hjaltadal, Skagaf.
– M:
Gísli Ásgrímsson,
f. 1768, var í Felli í Sléttuhlíð, Skagaf. 1801, bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursókn, síðar á Hólumog síðast bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 1830.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurlaug,f. 1816.
b) Sigríður,f. 1818.
11. a Sigurlaug Gísladóttir,
f. 1816 á Hólum í Hjaltadal, Skagaf., húsfreyja á Uppsölum í Blönduhlíð, Skagaf., og síðar á Víðivöllum í Blönduhlíð, Slkagaf.,
d. 21. apr. 1893 á Víðivöllum.
– M: 1836.
Sigurður Jónatansson,
f. 1812, bóndi á Uppsölum og síðar á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 1885.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 1836.
b) Lilja,f. 1837.
c) Gísli,f. 1839.
d) Stefán,f. 1843.
e) Sigurður,f. 1851.
f) Sigríður,f. 1860.
12. a Helga Sigurðardóttir,
f. 1836.
12. b Lilja Sigurðardóttir,
f. 1837,
d. 1883.
12. c Gísli Sigurðsson,
f. 1839,
d. 1924.
12. d Stefán Sigurðsson,
f. 1843.
12. e Sigurður Sigurðsson,
f. 6. apríl 1851 á Uppsölum í Blönduhlíð, Skagaf., bóndi á Víðivöllum, Skagaf.,
d. 18. maí 1914.
– K:
Guðrún Pétursdóttir,
f. 1852 húsfreyja á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 1933.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Rósa,f. 1879.
b) Hans Róslaugur,f. 1881.
c) Sigurður Pétur,f. 1882.
d) Gísli,f. 1884.
e) Lilja,f. 1884.
f) Guðrún,f. 1886.
g) Pétur,f. 1886.
h) Amalía,f. 1890.
i) Sigurlaug,f. 1893.
12. f Sigríður Sigurðardóttir,
f. 1860,
d. 1942.
11. b Sigríður Gísladóttir,
f. 1818.
9. b Þórdís Jónsdóttir,
f. um 1770.
9. c Jón Jónsson,
f. um 1770.
7. f Ólafur Ólafsson,
f. 1692, var í Eyhildarholti í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf. 1703.
6. b Jón Kársson,
f. um 1650.
6. c Björg Kársdóttir,
f. 1658, ómagi í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf.