9.d Þórhallur Ásgrímsson,
f. 21. sept. 1919 á Ysta-Hóli, Sléttuhlíð, Skagaf.,
d. 10. jan. 1923.
– For.:
Ólöf Konráðsdóttir,
f. 16. mars 1890 á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skagaf. Húsfreyja seinast á Tjörnum í Sléttuhlíð, Skagf.,
d. 16. mars 1956.
– M: 21. maí 1914.
Ásgrímur Halldórsson,
f. 27. nóv. 1886 í Tungu í Stíflu, Skagaf. Ásgrímur stundaði sjómensku og var bóndi á Keldum, Mýrum og Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skagaf., Móskógum í Fljótum, Skagaf., og seinast á Tjörnum í Séttuhlíð 1929-1955, Ásgrímur var vegaverkstjóri hjá vegagerð ríkisins í mörg ár,
d. 21. des. 1960 á Sauðárkróki.
– For:.
Halldór Jónsson
f. 1857 í Tungu í Stíflu, Skagf. Bóndi á Bjarnargili Fljótum Skagf.
– K:
Þóranna Guðrún Gunnlaugsdóttir,
f. 1854 í Garði Ólafsfirði, húsfreyja á Bjarnargili,
d. 1942.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.