Þorvaldur Pálsson

 

7.a                                                       Þorvaldur Pálsson,
f. 25. apr. 1846, var sendur í fóstur að Langhúsum í Fljótum,
– For.:
  Páll Þorvaldsson,
f. 10. okt. 1824, á Dalabæ í Fljótahreppi Skagaf., og bóndi þar,  hann stundaði sjómensku og átti í mörgum skipum. Með Páli lauk  Dalabæjarveldinu,

d. 21. júlí 1881,
– K:     31.oktober 1846.
Anna Bjarnadóttir,
f. 4. júlí 1816 á Gautastöðum í Stíflu, Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.,
d. 27. des. 1889 í Haganesi, Fljótum, Skagaf.