Jón Sigurður Ágústsson

8.b                                        Jón Sigurður Ágústsson,
f. 5. ág. 1913.  Jón var ókv. og barnlaus, bjó allatíð á Hofsósi. Jón stundaði sjómensku. Aðalega vann Jón við síldarmat og fiskmat.
d. 1. jan. 1991 á Sauðárkróki.
– For.:
Salbjörg Guðfinna  Jónsdóttir,
f. 22. júní 1883 í Háakotik, Fljótum, Skagf. Salbjörg var góð og gæðaleg og var hrein og bein sagði sína meiningu og allt var hvítt og skrúbbað hjá henni, húsfreyja í  á Arnarstöðum, í Sléttuhlíð, Skagaf., Grafarósi og Hofsósi Skagaf.,

d. 24. febr. 1971 á Sauðárkróki.
– M:      1904
Sigurður Ágúst Sigurðsson,
f. 31. ág. 1879 í Málmey, bóndi á Arnarstöðum 1900-1904 sjómaður frá Grafarós 1910.

d. 17. nóv. 1937 í Hofsós.